Föstudagur og fjöldi áhugaverđra viđburđa í Reykjavík og á Akureyri.
5.5.2011 | 22:52
6.maí, Föstu-dagur í Reykjavík
Hádegismálţing í Ţjóđminjasafninu
Undanfarin ár hefur umrćđa um ađgengi fatlađra ađ söfnum og sýningum og ţátttöku ţeirra í sköpun og sýningagerđ aukist til muna.
Ţjóđminjasafniđ vill efla ţessa umrćđu og efnir ţví til hádegismálţings föstudaginn 6. maí kl. 12-13 (12-1) í fyrirlestrasal safnsins. Málţingiđ er haldiđ í samstarfi viđ List án landamćra.
Fyrirlesarar á ţinginu eru ţrír:
Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfrćđi viđ HÍ: Fötlun, list og fötlunarlist
Sigurjón Baldur Hafsteinsson lektor í safnafrćđi viđ HÍ: Fötlun, söfn og safnafrćđi
Margrét H. Blöndal myndlistarmađur: Tilraunastofa í myndlist
Opiđ hús, sýningar og uppá-komur hjá Bjarkarási
Tími: 14 18 (2-6)Stjörnugróf 9
www.styrktarfelag.is
Bjarkarás er hćfingarstöđ fyrir fólk frá 25 ára aldri. Í Bjarkarási eru unnin alls kyns verkefni fyrir hin ýmsu fyrirtćki. Ţar er einnig gróđurhús ţar sem rćktađ er dýrindis grćnmeti međ lífrćnum ađferđum.
Vinnustofa 2010-11 í Hoffmanns-galleríi
Tími: 17:00
Hoffmannsgallerí er stađsett í húsnćđi ReykjavíkurAkademíunnar á 4. hćđ JL hússins viđ Hringbraut 121.

Á sýningunni eru verk eftir 7 listamenn sem hafa unniđ í nokkurs konar vinnustofu í Myndlistaskólanum í Reykjavík í vetur.Myndefni og vinnuađferđir listamannanna eru mjög fjölbreyttar og spegla persónuleika og sýn listamannanna á lífiđ og umhverfi sitt.
Sýningin er opin alla virka daga frá 9:00 - 17:00 og stendur fram á haust. Listamennirnir eru:
Ásgeir Ísak Kristjánsson, Elín S.M. Ólafsdóttir, Gréta Guđbjörg Zimsen, Guđmundur Stefán Guđmundsson, Ingi Hrafn Stefánsson, Ísak Óli Sćvarsson, Tanya Sjöfn Mangelsdorf. Leiđbeinandi er Kristinn G. Harđarson
Föstudagur á Akureyri
Vor-markađur og opiđ hús í Skógar-lundi
Tími: 9.30-11.30 og 13-15.30 (hálf 10 hálf 12 og 1 hálf 4)
Skógar-lundur, Birki-lundur Hćfingar-stöđ
www.skogarlundur.hlutverk.is, Skógar-lundur er á Facebook
Vor-markađur og opiđ hús verđur 5. og 6. maí. Skógarlundur, Birkilundur hćfingarstöđ er dagţjónusta fyrir fötluđ ungmenni og fullorđiđ fatlađ fólk. Unniđ er ađ skapandi starfi á fjórum verkstćđum, pappír og kort, textíl, tré og leir og gler. Skemmtilegir og öđruvísi listmunir eru til sölu og opiđ verđur inná deildir í húsinu ţar sem gestir geta kynnt sér fjölbreytt starf . Viđ minnum á ađ alltaf er hćgt ađ koma og versla, en viđ tökum ekki kort.
Geđveggur
Tími: 12:30 (hálf 1)
Penninn-Eymundsson, göngu-götunni Akureyri
Höfundur ađ Geđveggnum er Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir. Hún er međal annarra hlutverka ljóđskáld, sálfrćđinemi, međlimur í Geđlist og notandi geđheilbrigđiskerfisins.Verkiđ er hugsađ til ţess ađ vekja umrćđu um geđheilbrigđismál. Auka vitneskju um greiningar á geđsjúkdómum og á ţví ađ manneskja međ geđsjúkdóm er ekki sjúkdómurinn. Tökum geđsjúkdóma upp úr skúffunum.
Skógar-vörđur Geđlistar
Tími: 17:00 (5)
Kjarnaskógur, 601 Akureyri
Geđlist er á Facebook
Afhjúpun, skírn og vígsla 5 metra Skógarvarđar í Kjarnaskógi.
Á bođstólum verđur ljóđalestur, tónlistaratriđi og góđur gestur fenginn til vígslu. í Geđlist eru Stefán Fjólan, Vilhjálmur Ingi Jóhannsson, Brynjar Freyr Jónsson, Finnur Ingi Erlendsson og Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir.
5.maí. Guđrún Bergsdóttir og Jón B.K. Ransú í Hafnarborg - Speglun í sal Íslenskrar grafíkur
4.5.2011 | 23:10
Abstrakt - JBK Ransú og Guđrún Bergsdóttir
5. maí - 19. júní 2011
í Sverrissal Hafnarborgar
Opnun klukkan 16 (4) fimmtudaginn 5.maí
Fimmtudaginn 5. maí kl. 16 verđur opnuđ forvitnileg sýning í Hafnarborg. Hér er á ferđinni stefnumót tveggja listamanna, međ ólíkan bakgrunn og afar mismunandi vinnuađferđir. Ransú er ţekktur fyrir sterk abstrakt málverk en Guđrún saumar út undraverđar myndir ţar sem flćđa saman litir og form. Hliđ viđ hliđ á veggnum mćtast verk ţeirra í heimi lita og forma.
Guđrún Bergsdóttir stundađi nám viđ Öskjuhlíđarskóla og hefur sótt fjölda námskeiđa í textíl og saumum hjá Fullorđinsfrćđslu fatlađra, nú Fjölmennt. Hún hefur haldiđ einkasýningar á verkum sínum, m.a. í Gerđubergi og á Mokka, og tekiđ ţátt í samsýningum. Guđrún vinnur verk sín í útsaum sem tengist málverkinu sterkum böndum hún skapar myndverk sín jafnóđum á útsaumsfletinum á sama hátt og stćrđ strigans ákvarđar ytri mörk málverksins. Myndir hennar einkennast af sterkri hrynjandi lita og forma.
JBK Ransu er menntađur í myndlist frá Akademie voor Beeldende Kunst í Enschede í Hollandi og National College of Art and Design í Dyflinni á Írlandi. Hann á ađ baki fjölda einkasýninga og samsýninga hérlendis og erlendis frá námslokum. Í list sinni hefur Ransu gagngert unniđ međ málverkiđ. Fyrst og fremst ákveđna ţćtti úr sögu málaralistarinnar en ekki síđur međ skynjun áhorfandans á samspili lita og forma.
Listamannsspjall Guđrún Bergsdóttir og Margrét M. Norđdahl Sunnudag 8. maí kl. 15
Listamannsspjall JBK Ransú miđvikudag 1. júní kl. 20
Hafnarborg er opin alla daga frá kl. 12 17 en á fimmtudögum er opiđ frá kl. 12 -21 á kvöldin.Lokađ ţriđjudaga. www.hafnarborg.is
List án landamćra í sal Íslenskrar Grafíkur
Ísak Óli Sćvarsson Hildur Ýr Viđarsdóttir Sigrún Huld Hrafnsdóttir
Félagiđ Íslensk grafík í samstarfi viđ List án landamćra stóđ ađ ţrykknámskeiđi í einţrykki dagana 12. 13. apríl á verkstćđi félagsins í Hafnarhúsinu. Eitt af markmiđum Listar án landamćra er ađ koma list fólks međ fötlun á framfćri og koma á samstarfi á milli fatlađs og ófatlađs listafólks. Nokkrir međlimir félagsins önnuđust listsmiđjuna ţćr Irene Jensen, Elísabet Stefánsdóttir, Díana Hrafnsdóttir og Gunnhildur Ţórđardóttir. Mikil stemmning myndađist á námskeiđinu og er augljóst ađ ţar eru mjög hćfileikaríkir einstaklingar á ferđ. Ţeir sem tóku ţátt voru Hanna Lilja Bjarnadóttir, Kristján Kristjánsson, Hugrún Dögg Ţorfinnsdóttir, Ísak Óli Sćvarsson, Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Hildur Ýr Viđarsdóttir. Öll voru ţau ađ kynnast grafíktćkni í fyrsta sinn ţrátt fyrir ađ nokkur ţeirra séu mjög virk í listsköpun. Afrakstur námskeiđsins verđur hćgt ađ nálgast á örsýningunni Speglun í sal félagsins dagana 5. 8. maí og er opiđ kl. 14-17. Ađgangur ókeypis en sýningin opnar á fimmtudag kl. 18.
Nánar um listamennina:
Ísak Óli er viđ nám í myndlistaskóla Reykjavíkur og sýnir verk sín í Hoffmannsgalleríi 6.maí. Hann hefur haldiđ fjölda sýninga og heldur úti heimasíđunni: www.isakoli.com. Sigrún Huld hefur einstakan myndheim og sýnir verk sín á Listahátíđinni List án landamćra 30.apríl á Mokka kaffi. Sigrún hefur haldiđ fjölmargar einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum. Hugrún Dögg er međlimur í sönghópnum Blikandi stjörnum sem hefur hlotiđ margar viđurkenningar, innlendar og erlendar. Hugrún stundar einnig nám viđ Fjölmennt. Kristján Kristjánsson stundar nám viđ Fjölmennt í Reykjavík og reynir fyrir sér í listinni. Hildur Ýr er nemandi í Ármúlaskóla og stundar tónlistarnám. Hún er einnig fastur gestur í Hinu húsinu. Hanna Lilja Bjarnadóttir starfar hjá 365 prentmiđlum. Hún hefur lagt stund á myndlistarnám hjá Listasmiđju Lóu og tekiđ ţátt í samsýningum.
Nánar um félagiđ Íslensk grafík á www.islenskgrafik.is og á facebook
Iđnó og Bakkus
4.5.2011 | 09:03
Kćrleiks-kofi Tjarnar-leikhópsins og Blikandi Stjörnur í Iđnó
Tími: 16:30 (hálf 5)
Iđnó, viđ Reykjavíkur-tjörn
Sönghópurinn Blikandi Stjörnur 11 ár og áfram!
Blikandi Stjörnur hafa starfađ sleitulaust síđan áriđ 2000 og fagna ţví 11 ára afmćli á ţessu ári. Ţau fagna međ ţví ađ flytja ţverskurđ af ţeim ótal lögum sem ţau hafa flutt á ferli sínum; dćgurlögum, söngleikjalögum, íslenskum og erlendum.
Tjarnarleikhópurinn frumsýnir nýtt verk, Kćrleikskofann, eftir hópinn.
Drög ađ verkinu voru skrifuđ í vinnuferđ hópsins sem dvaldi helgi á Hótel Glymi.
Leikritiđ gerist á hótelinu Kćrleikskofanum ţar sem skautlegar persónur hittast í ýmsum tilgangi. Leikstjórar eru: Guđný María Jónsdóttir og Guđlaug María Bjarnadóttir. Leikarar Syningarinnar eru:Andri Freyr Hilmarsson, Auđun Gunnarsson, Arnbjörg María Jónsdóttir, Ástrós Yngvadóttir, Bjarki Erlingsson, Edda Sighvatsdóttir, Elín S. M. Ólafsdóttir, Gísli Björnsson, Guđmundur Stefán Guđmundsson, Halldór Steinn Halldórsson, Halldóra Jónsdóttir, Hildur Sigurđardóttir,Íris Björk Sveinsdóttir, Rut Ottósdóttir og Sigurgeir Atli Sigmundsson.
Átaks- og Fjölmenntar-kvöld á Bakkusi
Tími: 19:30 23 ( hálf 8 - 11)
Bakkus, Tryggvagötu 22, 101 Rvk
Átak er kröftugt félag fólks međ ţroskahömlun. Í kvöld verđur skemmtileg dagskrá ţar sem margir félagar í Átaki koma fram. Međal gesta verđur Magnús H. Sigurđsson tónlistarmađur.
Á eftir Átaks hópnum stíga á stokk ţrjár flottar hljómsveitir sem eru mörgum kunnugar. Hljómsveitirnar ćfa hjá Fjölmennt, símenntunar-og ţekkingarmiđstöđ, og heita Hrađakstur bannađur, Plútó og The moonlight band. Kynnir kvöldsins er Skúli Steinar Pétursson.
Lćkjarlitir og Leikhús Listamanna á ţriđjudegi.
2.5.2011 | 14:47
Tengill á dagskrárbćklinginn er vinstra megin á síđunni
2 viđburđir eru á dagskrá Listar án landamćra ţriđjudaginn 3.maí.
Lćkjar-litir í Café AromaTími: 14 (2)
Fjarđargötu 13-15, Hafnarfirđi

www.redcross.is/laekur
Myndlistarsýning listafólks frá Lćk sem ber yfirskriftina Lćkjarlitir. Markmiđ Lćkjar er ađ auka lífsgćđi fólks sem átt hefur viđ sálrćna eđa geđrćna erfiđleika ađ etja međ ţví ađ draga úr félagslegri einangrun og styrkja ţannig andlega og líkamlega heilsu. Frá upphafi hefur veriđ lögđ mikil áhersla á listir og haldin eru námskeiđ í myndlist á hverju ári. Myndirnar voru málađar á námskeiđum sem voru haldin í Lćk á síđastliđnum vetri. Sýnendur eru: Guđrún Guđlaugsdóttir, Kristinn Ţór Elíasson, Jónína Guđmundsóttir, Jónína Gyđa Ólafsdóttir, Margrét Héđinsdóttir, María Strange, Smári Eiríksson og Svava Halldórsdóttir. Leiđbeinandi á námskeiđunum var Kristinn Ţór Elíasson myndlistarmađur.Sýningin stendur til 15.maí og er opin á opnunartíma kaffihússins.
Leikhús lista-manna
Tími: 21( 9 )
Ţjóđ-leikhús-kjallarinnHverfis-götu, 101 Reykja-vík
Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Ísleifur Bragason, Ragnar Kjartansson, Snorri Ásmundsson, Saga Sigurđardóttir, Margrét Bjarnadóttir og fleiri óvćntir gestir munu setja upp nýleg verk á sviđi Ţjóđleikhúskjallarans í kvöld. Ţar á međal er atriđi á vegum Listar án landamćra en hún Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir ofurkona tređur upp. Uppsetningin er nokkurs konar blanda af Soirée eins og ţađ var kallađ í París á sínum tíma, og "Leikhúsi Listamanna". Kvöldstund ţar sem listamenn deila nýlegum verkum međ sjálfum sér og áhorfendum. Leikhús Listamanna var upphaflega stofnađ í Klink og Bank áriđ 2004. Ţar komu saman listamenn úr öllum áttum og sviđsettu listaverk sín. Verkin voru sjaldan ćfđ fyrirfram, og léku listamennirnir í verkum hvors annars. Aldrei er hćgt ađ vita viđ hverju er ađ búast á kvöldum sem ţessum.
Sunnudagur til sćlu á Sólheimum
30.4.2011 | 20:46
Síđasta sýningarhelgi á Verndarenglunum
Verndarenglar Ćvintýrinu er ađ ljúka. Lokasýning Sunnudaginn 1. maí klukkan 15:00.
Leikritiđ er samiđ sérstaklega fyrir Sólheima af Ţórnýju Björk Jakobsdóttur sem leikstýrir einnig verkinu. Rauđi ţráđurinn í leikritinu er baráttan viđ einelti og koma ýmsar furđuverur viđ sögu, svo sem álfar, tröll og huldufólk, ásamt verndarenglunum sem leikritiđ heitir eftir. Lárus Sigurđsson samdi tónlistina viđ verkiđ. Mikiđ er um söng og gleđi og er leikritiđ viđ hćfi allra aldurshópa. ţess má geta ađ Leikfélag Sólheima verđur 80 ára í ár og er ţar međ eitt elsta starfandi áhugamannaleikfélag á landinu." skemmtileg sýning og fallegur söngur "
Laugardagur til lukku og skemmtilegra upplifana.
29.4.2011 | 21:28
Kíkiđ á dagskrárbćklingin hér vinstra megin á síđunni!
Dagskrá 30. APRÍL, LAUGAR-DAG.
Tilrauna-stofa í myndlist opnar í Ţjóđminjasafninu klukkan 14(2)
Myndlistaskólinn í Reykjavík hóf haustiđ2010 tilraunastofu í myndlist fyrir ţá semerfitt eiga međ ađ nota hendurnar. Hvatamađur námskeiđsins var Edda HeiđrúnBackman. Í Ţjóđminjasafninu verđa sýndvalin verk nemenda. Sýnendur eru ÓlafíaMjöll Hönnudóttir, Edda Heiđrún Backman,Auđur Ţorkelsdóttir, Hjálmar Magnússonog Sonja Sigurđardóttir. Leiđbeinandi varMargrét H. Blöndal, myndlistarmađur.Sýningin er opin á opnunartíma safnsinsog stendur til 15. maí.
Sigrún Huld ogSteinar Svan opna sýningu sína á Mokka klukkan 15:00 (3)
Bćđi hafa ţau unniđ lengi ađ list sinniog hafa mótađ sér sérstakan stíl.Ţau sýna hér fjölda frábćrra verka.Sýningin er opin á opnunartíma Mokkaog stendur til 19. maí.
Geđveikt kaffi-hús Hugarafls verđur í Hinu húsinu frá klukkan 13-17 (1-5).
Lyfta er inn í húsiđ úr porti Hafnarstrćtismegin.
Á Geđveiku kaffihúsi er kaffiđ klikkađog baksturinn brjálćđislega góđur.Bođiđ er upp á jákvćđar geđgreiningarog skemmtiatriđi. UnghugahreyfingHugarafls deilir út ókeypis hrósi.Ţađ er geggjađ gaman ađ vera saman.
Listahátíđ fjölbreytileikans
29.4.2011 | 08:03
List án landamćra 2011 hefst í dag. Á ţessari slóđ má kynna sér dagskrá hátíđarinnar: www.hitthusid.is/utgafa/laldagskra2011/index.html
Eđa smella á tengilinn vinstra megin á síđunni eđa í fćrslunni hér á undan.
Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra
Tími: 17:00 ( 5)
Ráđhús Reykja-víkur
Kynnar eru: Gunnar Ţorkell Ţorgrímsson og Björn Thors.
- Ćvintýri- Skuggi. Stutt-myndinĆvintýri er eftir myndlistarmanninn Ólöfu Björku Bragadóttur og Dr. SigurđIngólfsson skáld. Myndin fjallar um ţá möguleika sem allir hafa til ţess ađskapa sér hlutverk. Leikarar koma fráStólpa (Iđja-hćfing) á Egilsstöđum og starfsbraut Menntaskólans á Egilsstöđum.
- Kolbrún Halldórsdóttir formađurBandalags íslenskra listamanna setur hátíđina.
- Erla Björk Sigmundsdóttir leikurfrumsamiđ efni á bongótrommur.
- Valur Geislaskáld les ljóđ.
- Aileen Svensdóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) flytja klassískaperlu viđ undirleik Guđbjargar Sigurjónsdóttur.
- Guđrún S. Gísladóttir les upp úr bókinni ,,Undur og örlög".
Bókin er eftir Áslaugu ÝriHjartardóttur. Áslaug er nemandi í 9. bekk í Hlíđaskóla. Hún er međ samţćttasjón- og heyrnarskerđingu (eđa daufblind) auk ţess ađ vera hreyfihömluđ ogbundin viđ hjólastól. Áslaug stefnir ađ ţví ađ verđa frćgur rithöfundur .
- Mikiđ fyrir bítiđ.
FjöllistamennirnirHelgi Magnússon og Lárus Sveinbjarnarson láta gamminn geysa í rímnaflćđi. Ţeim innan handar verđur BirkirHalldórsson međlimur hljómsveitarinnar gođsagnakenndu Forgotten Lores.Umtaktsmíđi sér Guđni Impulze Einarsson, listrćnn stjórnandi er Sigurđur ArentJónsson.
-Táknmálskórinn og Fjallabrćđur.
Fjallabrćđur eru 50 manna óhefđbundinn karlakór oghljómsveit frá Vestfjörđum. Táknmálskórinn ,,syngur á táknmáli undir stjórnEyrúnar Ólafsdóttur. Hér koma ţessir einstöku kórar saman og flytja okkurnokkur lög.
-Meistararnir leiđa okkur inn í sýningarsalinn og opna samsýninguna.
Í dag hefst einnig hátíđ á Suđurnesjum klukkan 17 (5) međ fjölbreyttri dagskrá.
Kynniđ ykkur dagskrána, góđa skemmtun!
P.s. Dagskráin er í viđhengi ef ţiđ viljiđ hlađa henni niđur.
2.dagar
27.4.2011 | 15:54
Kćru vinir!
HÉR er dagskrárbćklingur Listar án landamćra 2011.
Hún Fanney Sizemore á heiđurinn af fallegri hönnun. Takk Fanney!
Guđrún Bergsdóttir er listamađur Listar án landamćra 2011. Verk hennar prýđa allt kynningarefni hátíđarinnar. Takk Guđrún!
3.dagar
26.4.2011 | 11:15
Fjölmennt, símenntun fyrir einstaklinga međ fötlun 20 ára og eldri, er virkur
ţátttakandi í List án landamćra um allt land. www.fjolmennt.is
Í Fjölmennt má lćra allt milli himins og jarđar, eđa svo gott sem!
Á myndinni er hljómsveitin ,,The moonlight band´´ viđ ćfingar. Ţau spila á Bakkusi 4.maí ásamt hljómsveitunum Hrađakstur bannađur og Plútó.
9.maí opnar myndlistasýning hjá Fjölmennt í Reykjavík ađ Vínlandsleiđ 14.
4.dagar í hátíđ
25.4.2011 | 17:33
Spennandi dagskrá Listar án landamćra á Suđurnesjum
Kíkiđ á dagskrána í viđhengi!