Opinn fundur um List án landamćra á Vesturlandi, mánudaginn 12.desember

 Kćru vinir
 
Opinn fundur verđur haldinn Á Akranesi, mánudaginn 12. Desember frá kl.11-12.
Stađsetning: Stillholt 16-18, fundarsalur á 3.hćđ

- List án landamćra er Listahátíđ sem haldin er einu sinni á ári. Ţar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriđi.
 
- Fundurinn á mánudaginn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina á Vesturlandi 2012.
 
- Á fundinum verđur fariđ yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.
 
- Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, fötluđum og ófötluđum til ţátttöku í hátíđinni 2012 sem hefst 18.apríl 2012 og stendur yfir í um tvćr vikur.
 
- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.
 
 
 Kćr kveđja
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra Listar án landamćra
Netfang: listanlandamaera@gmail.com
Símanúmer: 691-8756


Opinn fundur á Akureyri miđvikudaginn 9. Nóvember

Kćru vinir
 
Opinn fundur verđur haldinn miđvikudaginn 9. Nóvember frá kl.11-12.
Stađsetning: Fundarsalur Akureyrarstofu í Hofi viđ Strandgötu 12.

- List án landamćra er Listahátíđ sem haldin er einu sinni á ári. Ţar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriđi.
 
- Fundurinn á miđvikudaginn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina 2012.
 
- Á fundinum verđur fariđ yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.
 
- Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, fötluđum og ófötluđum til ţátttöku í hátíđinni 2012 sem hefst 20.apríl 2012 og stendur yfir í um tvćr vikur.
 
- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.
 
- Mjög mikilvćgt vćri ađ sjá sem flesta á fundinum. Endilega sendiđ okkur línu á netfangiđ: listanlandamaera@gmail.com, fyrir mánudaginn 7. Nóvember og látiđ vita um mćtingu. 
 
 Kćr kveđja
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra Listar án landamćra
Netfang: listanlandamaera@gmail.com
Símanúmer: 691-8756

 


List án landamćra teygir úr sér

Jćja, ţá er komiđ haust og tími til kominn ađ huga ađ List án landamćra 2012!

Viđ stefnum á skemmtilega hátíđ og viljum endilega ađ sem flestir geti tekiđ ţátt.

Ţađ er pláss fyrir öll listform. Leik og söng, tónlist, dans, myndlist og hvađ annađ skapandi.

Viđ höfum haldiđ kynningarfundi í Reykjavík, Akureyri, Reykjanesi og á Egilsstöđum og gćtum haldiđ fundi og kynningar á fleiri stöđum ef óskađ er eftir ţví!!!

Allir sem áhuga hafa á ţátttöku eđa kynningu geta sent póst á: listanlandamaera@gmail.com

eđa hringt í síma 691-8756.

Kćr kveđja, stjórn Listar án landamćra

IMG_2957

 

 


TAKK!

 IMG_0817

Ţá er síđasta viđburđi á List án landamćra 2011 lokiđ. 

Viđ minnum samt á ađ enn er hćgt ađ sjá sýningu Guđrúnar Bergsdóttur og Ransú í Hafnarborg í Hafnarfirđi en sú sýning stendur til 19. júní.

Viđ ţökkum frábćru listafólki fyrir ţátttökuna, styrktarađilum fyrir stuđninginn og áhorfendum og njótendum fyrir áhugann.

 TAKK kćru vinir!!!

 P.s. myndin er eftir Gíu (Gígju Thoroddsen) af hinni dularfullu Mónu Lísu eftir Da Vinci.


List án landamćra á Fellsenda í Dölum. Laugardaginn 21.maí

Fellsendi 


List án landamćra á Fellsenda

Tími: 13 – 19 (1-7)

Hjúkrunarheimiliđ Fellsendi Dölum

www.fellsendi.is


 
Fellsendi er hjúkrunarheimili sem hefur sérhćft sig í ađ annast einstaklinga međ geđraskanir.  Á Fellsenda er unniđ eftir Eden hugmyndafrćđi. Eden hugmyndafrćđin leggur áherslu á ađ eyđa  einmanaleika, hjálparleysi og leiđa sem eru oft fylgifiskar ţess ađ ţurfa ađ flytja á hjúkrunarheimili.   Til ađ auka  fjölbreytni í daglegu lífi á  Fellsenda eru ţar 30 landnámshćnur sem anna ađ mestu eggjanotkun heimilisins. Tveir  íbúar međ sínar kisur og heimilishundur er á stađnum. Í dagstofum eru fiskabúr og garđrćkt fer vaxandi.  Auk ţessa fara íbúar á tölvunámskeiđ og í listasmiđju í Borgarnes einu sinni í viku yfir vetratímann.  Veriđ er ađ koma á laggirnar listasmiđju á stađnum međ glerbrćđsluofni,  saumavélum fyrir bútasaum, listmálun, útsaumi og trévinnu svo eitthvađ sé nefnt.   Á sýningunni verđur fjölbreyttur afrakstur vetrarins ţví á Fellsenda eru margir frábćrir listamenn . Á bođstólum verđur kaffi, kakó og vöfflur.

List án landamćra á Akranesi og Húsavík um helgina

borgarnes.jpg 

Lista-smiđjur á laugardegi

Tími: 14:00 til 17.00 (2-5)

Frístunda-miđstöđin Ţorpiđ, Ţjóđ-braut 13, 300 Akranes

 

Lista-smiđjan Gaman-saman

Verkefniđ „Gaman-saman“ hófst á Akranesi voriđ 2009.  Ađverkefninu standa Frístundamiđstöđin Ţorpiđ, Frístundaklúbburinn og Rauđi kross Akraness.  Kjarni verkefnisins er ađ leiđa saman ólíka hópa barna, ţ.e fötluđ, ófötluđ, af erlendum og innlendum uppruna  međ ţví ađ bjóđa upp á skipulagt tómstundastarf og leyfa ţeim ađ hafa „gaman-saman“ og  skynja fjölbreytileika mannlífsins sem eđlilegan hlut. Sérstök áhersla er lögđ á kosti fjölmenningar međ ţví ađ leyfa börnunum ađ kynnast ólíkum menningarheimum í gegnum virka ţátttöku ( dans, leiklist,matargerđ, tónlist, handverk, íţróttir ) Í ramma Gaman-saman verkefnisins á vorönn 2011 fór fram listasmiđja í umsjón Ólafar S. Davíđsdóttur.  Ţađ voru 20 börn á aldrinum 10-14 ára semtóku ţátt í listasmiđjunni.

 akranes.jpg

 

Listasmiđjur á Akranesi og Borgarnesi

Undanfarin 4-5 ár hefur veriđ starfrćkt Listasmiđja fyrir fólk međ fötlun, lengst í Borgarnesi en voriđ 2009 bćttist Akranes viđ og haustiđ 2010 bćttust nemendur frá Hjúkrunarheimilinu Fellsenda viđ. Ţađ er listakonan Ólöf S. Davíđsdóttir sem hefur haft umsjón međ hópunum í margskonarlistsköpun. Ţar hafa nemendur unniđ verk m.a. úr mósaík, gleri, akrýlmálun,leir, járni, tréperlum og fleiru.

 Listamenn frá Akranesi eru: Áslaug Ţorsteinsdóttir, GuđrúnÓsk Ragnarsdóttir, Heiđrún Hermannsdóttir, Kristmundur Valgarđsson og Sigurđur Smári Kristinsson

 Listamenn frá Borgarnesi eru: Arnar Pálmi Pétursson, Árni Ásbjörn Jónsson, Ásmundur Ţór Guđmundsson, Guđmundur Ingi Einarsson, Guđmundur Stefán Guđmundsson, Helga Björg Hannesdóttir, Hildur Björnsdóttir og Ölver Ţráinn Bjarnason

 

List án landamćra á Húsavík

Tími: 14 – 17  (2-5)

Setriđ geđrćktarmiđstöđ, Árgötu 12 og Samkomuhúsiđ á Húsavík

 

Dagskrá í Setrinu 

Spuni úr sauđkind og fleiri kynjaverum

Sýning á verkumnotenda Setursins ţar sem ţemađ er íslenska kindin. Til sýnis og sölu verđa munir úr ull, lopa og ýmsu fleiru.


Café Manía

Á međan sýningu stendur verđur bođiđ upp á kaffiveitingar á vćgu verđi í Café Manía sem stađsett er í Setrinu

 

Leik-sýning Miđjunnar í Samkomu-húsinu á Húsavík

Spé og spuni

Notendur og starfsfólk Miđjunnar sýna skemmtilegt leikverk í samstarfi viđ Leikfélag Húsavíkur. Sýnt verđur í Samkomuhúsinu á Húsavík klukkan 14 (2).

 


Hur manga lingon finns det i verlden - Lífiđ er leiksviđ

Okkur hjá List án landamćra langar ađ vekja athygli ykkar á ţessari frábćru mynd sem verđur frumsýnd í Bíó Paradís föstudaginn 13.maí. ( Viđ bentum ţeim á hana ; )

Lífiđ er leiksviđ eđa Hur manga lingon finns det i verlden.

Ţessi mynd hefur gersamlega slegiđ í gegn í Svíţjóđ ađ undanförnu og hátt á ţriđja hundrađ ţúsund manns hafa séđ hana. Leikhópurinn, Glada Hudik leikhúsiđ, tekur ţátt í myndinni en ţessi hópur hefur gert mikla lukku víđa um lönd síđan hann var stofnađur 1996.

http://bioparadis.is/2011/05/09/lifi%c3%b0-er-leiksvi%c3%b0-hur-manga-lingon-finns-det-i-varlden/


Fjölmennt og Skógarlundur í Hofi, fjölbreytt listaverk og leiksýning

Fjölmennt1 

Fjölmennt og Skógar-lundur í Hofi
Tími: 14 (2)

Menningarhúsiđ Hof Akureyri

 

Fjölmennt og Skógarlundur opna sýningu á mynd- og listaverkum í Menningarhúsinu Hofi.

 

Fjölmennt: Nemendur Fjölmenntar hafa unniđ verkin á sýningunni á námskeiđum í mósaík, myndmennt, textílhönnun, og keramikmálun. Kennarar á ţessum námskeiđum eru: Anna Guđný Sigurgeirsdóttir, Hrönn Einarsdóttir, Margrét Steingrímsdóttir, Svala Hrund Stefánsdóttir

Sýnendur eru Ađalbjörg Baldursdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Arnfríđur Stefánsdóttir, Elísabet Emma Hannesdóttir, Elma Stefánsdóttir, Erla Franklín, Guđrún Káradóttir, Heiđar H. Bergsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Kristín Björnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir Smith, Kristjana Larssen, María Gísladóttir, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Símon H. Reynisson, Sćvar Örn Bergsson, Telma Axelsdóttir og Ţorsteinn Stefánsson.

 

Í tilefni af opnuninni ćtla nemendur Fjölmenntar sem hafa tekiđ ţátt í   tónlistarnámskeiđi í
Tónlistarskóla Akureyrar ađ spila tónverk.  Viđ opnunina ćtlar leikhópurinn ađ sýna aftur „Apóllóníu“ (Sjá dagskrá Opnunarhátíđar 7.maí).

Nemendur sem taka ţátt í tónlistaratriđinu eru: Birgitta Móna Daníelsdóttir, Birkir Valgeirsson, Davíđ Brynjólfsson, Erla Franklín, Grétar Sigtryggsson, Helgi Jóhannsson, Ingimar Valdimarsson, Karel Heiđarsson, Kristjana Larssen, Magnús Jóhannsson, Pétur Sigurđur Jóhannesson, Sveinn Bjarnason og Heiđa Rósa Sigurđardóttir.

Samsýning í Hofi 12.maí. Fimmtudaginn 12. maí verđur opnun á samsýningu verka eftir notendur í Skógarlundi Hćfingarstöđ og nemenda Fjölmenntar á Akureyri.  Opnunin er kl.14 og verđur bođiđ uppá drykk í bođi 1862 Bistro í Hofi.  Einnig verđur flutt tónlist međ ţáttöku nemenda frá Fjölmennt.

 

Skógarlundur: Ţema hóps hćfingarstöđvarinnar er fuglar, vor og náttúra.Verkin koma úr ýmsum áttum, pappírsverk, leir, ull og tré.  Einnig verđa innsetningar unnar međ blandađri tćkni.   Notendur á Deild Skapandi starfs í Skógarlundi sem unniđ hafa ađ verkum á sýningunni eru:

Sćvar Bergsson, Kristbjörg Jóhannesdóttir, Ađalbjörg Baldursdóttir,Davíđ Brynjólfsson,Birkir Valgeirsson, Guđmundur Bjarnason, Esther Berg Grétarsdóttir, Edvin Steingrímsson, Karel Heiđarsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Christian Bjarki Rainer,Lára Magnúsdóttir,Pétur Jóhannesson,Guđmundur Ţorvaldsson,Ingimar Valdemarsson, Jón Óskar Ísleifsson, Gunnhildur Aradóttir, Áslaug Eva Árnadóttir, Skarpéđinn Einarsson.

 

Sýningin stendur yfir til 19.maí og er opin á opnunartíma Hofs.


Fg í Gallerí Tukt og söngkeppni Tipp topp

11.maí fg í gallerí Tukt2 11.maí fg í gallerí Tukt 

Starfs-braut FG opnar í Gallerý Tukt klukkan hálf fimm í dag miđvikudag.

Gallerí Tukt, Hitt Húsiđ, Pósthússtrćti 3-5, 101 Reykjavík
www.hitthusid.is , www.fg.is

 Sýning nemenda starfsbrautarinnar í Fjölbrautaskólanum í Garđabć endurspeglar afrakstur vetrarins. Ţar má finna furđudýr og kynjaverur úr textíl, tvívíđ verk unnin međ fjölbreyttum ađferđum, lagskiptar myndir unnar á persónulegan hátt í Photoshop. Hreyfimyndagerđ međ stop-motion tćkninni unnin međ fjölbreyttum ađferđum, međal annars međ leir.Sýnendur eru:Alexandra Eva Matthíasdóttir, Árni Kristinn Alfonsson, Egill Steinţórsson, Erik Númi Christansen, Jakob Alexander Ađils, Jóhann Theodór Ţórđarson, Jónatan Nói Snorrason, Haraldur Jóhann Haraldsson, Hringur Úlfarsson, Tara Ţöll Danielsen og Sylvía Dađadóttir.Kennarar eru: Ingibjörg Ólafsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir og Sari M. Cedergren. Sýningin stendur til 28.maí og er opin frá kl. 9 – 17 (9-5)alla virka daga og á ţriđjudögum til kl.22 (10).  

Söng-keppni Tipp Topp

Húsiđ opnar kl.17 (5) Keppni hefst klukkan 19 (7)
Kjallari Hins hússins, Pósthússtrćti 3-5
Inngangur fyrir hjólastóla er Hafnarstćtismegin.
www.hitthusid.is  

Tipp Topp er opiđ félagstarf fyrir fólk međ fötlun á aldrinum 16 – 40 ára. Ţau halda nú sína árlegu söngkeppni. Ţar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin ásamt ýmsum skemmtilegum aukavinningum eins og fyrir sviđsframkomu og búning svo eitthvađ sé nefnt.Síđasti dagur skráningar í keppnina er föstudaginn 29.apríl.

 


Skapandi laugardagur um allt land

List án landamćra og Vatnsmýrar-hátíđ

Norrćna húsiđ, í Vatnsmýrinni viđ Háskóla Íslands

Kíkiđ betur á dagskrána á: www.nordice.is  

BLÓMAGARĐUR ÁSGARĐS, RADDIR ÍBÚA Á SÓLHEIMUM, ÍSLENSK ELDFJÖLL MEĐ AUGUM FINNA, LISTAVERK BARNANNA Á LAUFÁSBORG. SKEMMTIATRIĐI OG ALLS KYNS UPPÁKOMUR VERĐA Í VATNSMÝRINNI. AĐ ÓGLEYMDUM HANDVERKSMARKAĐI ŢAR SEM GYLFAFLÖT, SÓLHEIMAR, ÁSGARĐUR, BJARKARÁS, IĐJUBERG OG LĆKJARÁS SELJA DÁSAMLEGT HANDVERK SITT.

 

Opnunarhátíđ á Egilsstöđum

FRÁ KLUKKAN 14 -17 (2-5) Í Sláturhúsinu!  

 

- Töfrar 

Töfrar er mynd eftir Sigurđ Ingólfsson og Ólöfu Björku Bragadóttur sem ţau unnu međ margvíslega yndislegu fólki í Stólpa á Egilsstöđum.  

 

- Valtýr á grćnni treyju 

Valtýr á grćni treyju er stutt leikin mynd um örlög  stórbóndans Valtýs á Eyjólfsstöđum leikin af nemendum starfsbrautar Menntaskólans á Egilsstöđum í umsjón Ólafar Bjarkar Bragadóttur og Magnúsar H. Helgasonar, kennara á starfsbraut ME.

 

- Andlits-myndir 

Myndlistarsýning starfsfólks í Stólpa og nemenda á Listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöđum.

 

- Hannah 

Kvikmyndin Hannah eftir Sérgio Cruz myndlistarmann frá Portúgal fjallar um galsalegan metnađ Hannah Dempsey, sem er ungur dansari og íţróttamađur međ fötlun. Myndin er hluti af videólistahátíđinni 700.is Hreindýraland 2011 og hlaut Alternative routes verđlaun hátíđarinnar.

 

- Geđveikt kaffihús Geđveikt kaffihús ađ hćtti kvenfélagsins Bláklukkna

 

- Ljósmynda-sýning Friđrik Kristjánsson sýnir ljósmyndir

 

- Ýmsir list-viđburđir 

Listsýningar frá leik- og grunnskólum Fljótsdalshérađs

Listsýning frá mann- og geđrćktarmiđstöđinni Ásheimum 

Tónlistaratriđi frá tónskóla Fljótsdalshérađs og tónsmiđju Hafţórs Vals Guđjónssonar

Sýning frá handavinnuhóp Hlymsdala

 

 

 

Kvöld-dagskrá Listar án landamćra í Slátur-húsinu

Tími: 19:00 – 22:00 (7-10)

Sláturhúsiđ, menningar-hús á Egilsstöđum

 

- Svangar skálar

Einstakt súpukvöld, samvinnuverkefni Anne Kampp, leirlistakonu, Guđbjargar Ţórisdóttur samstarfskonu hennar og kvenfélagsins Bláklukkna.  Ţú kaupir ţér súpu og brauđ og fćrđ ađ eiga skálina.

 

- Ríó tríó ábreiđur

Tónlistaratriđi ţar sem fram koma međal annarra: Sćdís Sif Harđardóttir, Hátt upp til fjalla – Ríó tríó ábreiđsluhljómsveit og nemendur tónskólans á Fljótsdalshérađi og Tónsmiđju Hafţórs Vals Guđjónssonar.

 

- Töfrar, Valtýr á grćnni treyju og Hannah 

Stuttmyndirnar Töfrar, Valtýr á grćnni treyju og Hannah verđa einnig sýndar um kvöldiđ

Listsýningarnar og stuttmyndirnar verđa sýndar frá 7. – 20. maí frá kl. 14.00 – 18.00. Enginn ađgangseyrir er á sýningarnar og allir eru velkomnir.


Opnunarhátíđ á Akureyri

 

 KLUKKAN 14(2)

Í Ketilhúsinu!

Leikhópur Fjölmenntar sýnir verkiđ “Appóllónía” eftir fćreyskri sögu Edwards Fuglö í íslenskri ţýđingu Úlfs Hjörvars og er leikstjórn í höndum  Sögu Jónsdóttur. 

Tónlistarhópur Fjölmenntar verđur međ tónlistaratriđi undir stjórn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur í samvinnu viđ nemendur úr Tónlistarskólanum.  Flutt verđa ţekkt íslensk dćgurlög og ţjóđlög í útsetningum sem henta ţátttakendum og verđur áheyrendum í sal gefinn kostur á ađ taka ţátt.

Međlimir úr hópnum Geđlist flytja tónlist og ljóđ. 

Opnuđ verđur sýning á verkum međlima úr Geđlist og nemenda starfsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri.

 

Ađ dagskrá lokinni býđur Ţroskahjálp upp á kaffi og vöfflur í tilefni dagsins.

 

Tónleikar í Frumleikhúsinu í Reykjanesbć

Tími: 15 (3)

Lifandi og skemmtilegir tónleikar söngfólks sem kemur bćđi úr röđum fatlađra og ófatlađra undir stjórn okkar frábćru tónlistarmanna Jóhanns Smára Sćvarssonar óperusöngvara og Arnórs Vilbergssonar organista. Allir velkomnir og ókeypis ađgangur.


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband