Ţér er bođiđ á Opnunarhátíđ

Kćru vinir.

Veriđ innilega velkomin á ,,Opnunarhátíđ Listar án landamćra 2012´´ og opnun sýningarinnar ,,Ţrívídd´´ í Ráđhúsi Reykjavíkur  miđvikudaginn 18.apríl klukkan 17:30 ( hálf 6). Hátíđin er túlkuđ af ritmáls og táknmálstúlkum.

Klassískur söngur, dunandi trommutaktur, drepfyndiđ uppistand, hugljúfur ljóđalestur, dúndur popptónlist, kveđandi krummi og dillandi samstarf hins einstaka Bjöllukórs og stuđsveitarinnar Retro Stefson ćttu ađ gleđja ykkur á sviđinu.

Í kjölfariđ opnar ćvintýraleg listasýning í ţrívídd.Ţar má sjá krummahreiđur, risaketti, fugla, trjáfólk, fagrar leirstyttur, 63 sauđkindur, ţrívíđan útsaum og lífsins tré.

Viđ hvetjum ykkur til ţess ađ kynna ykkur dagskrá hátíđarinnar HÉR!

Frítt er inn á alla viđburđi á dagskrá hátíđarinnar og eru allir velkomnir.

Međ kćrri kveđju frá List án landamćra

P.s. Opnunarhátíđin er umţb. klukkustund og í kjölfariđ opnar sýningin.

List án landamćra póstkort 2012 

  


Dagskrá hátíđarinnar 2012

Kćru vinir.

 Dagskrárbćklingur hátíđarinnar 2012

 Gleđjist og njótiđ.

syning5142


Tónstofa Valgerđar í Hörpu 5. maí.

5.maí Tónstofan í Hörpu

 

Tónstofa Valgerđar í Hörpu

Á tónleikunum leika nemendur Tónstofu Valgerđar. Bjöllukórinn, einleikarar og söngvarar munu flytja íslensk ţjóđlög, dćgurlög og klassíska tónlist.

Tónleikarnir verđa á opnu svćđi í Hörpunni ţar sem allir geta notiđ, ţeir hefjast klukkan 15.  Laugardaginn 5.maí.

 Hér má sjá frekari upplýsingar um Tónstofuna: www.tonstofan.is


List án landamćra er á facebook!

 

Kćru vinir.

List án landamćra er á Facebook. Endilega fylgist međ ţar!!! 

www.facebook.com/pages/List-án-landamćra/329690037048895


Vilt ţú vera međ?

Opnunarhátíđ Listar án landamćra verđur 18.apríl.
Á dagskrá eru ótal skapandi og skemmtilegir viđburđir.
Ef ađ ţú hefur áhuga á ţví ađ taka ţátt hafđu ţá samband ekki seinna en 29. febrúar!!!
Sendu línu á www.listanlandamaera@gmail.com eđa hringdu í síma 6918756.


Opinn fundur í Reykjavík 11.janúar klukkan 11:00.

dwight-mackintosh.jpg

Miđvikudaginn 11. janúar klukkan 11 verđur fundur í kjallara Hins hússins, Pósthússtrćti 3-5,  í Reykjavík.

Ađalinngangur í húsiđ er frá Pósthússtrćtinu en lyfta er inn í húsiđ úr porti Hafnarstrćtismegin!

- List án landamćra er Listahátíđ sem haldin er einu sinni á ári. Ţar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriđi.
 
- Fundirnir eru hugsađir til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina 2012.
 
- Á fundinum verđur stutt kynning á hátíđinni. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.
 
- Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, til ţátttöku í hátíđinni 2012 sem hefst 18.apríl 2012 og stendur yfir í um tvćr vikur.
 
- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.
 


Kćr kveđja
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra Listar án landamćra
Netfang: listanlandamaera@gmail.com
Símanúmer: 691-8756


Austfirđingar og Hérađsbúar

IMG 3901066043

GLEĐILEGT ÁR KĆRU VINIR!

 Viđ hefjum nýja áriđ á kynningar og spjallfundi á Egilsstöđum.

Frábćr hópur listafólks og skipuleggjenda hefur stađiđ fyrir viđburđum á Austurlandi síđustu ár. Gaman vćri ef fleiri bćttust í hópinn ; ) Endilega bregđiđ ykkur af bć og kíkiđ á fund á morgun!

Fimmtudaginn 5.janúar klukkan 11 verđur fundur í Sláturhúsinu menningarmiđstöđ á Egilsstöđum.

Fundurinn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina 2012.
 
Á fundinum verđur fariđ yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.
 
Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, til ţátttöku í hátíđinni 2012.

Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.


Kćrleiks og jólakveđja

null

Gleđileg jól kćru vinir.

Ljós, gleđi og ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Kćrleiks og jólakveđja frá List án landamćra 

Myndin er eftir Inga Hrafn Steinarsson listamann

 

Yfir bústađ ykkar breiđi

ár og friđur vćngi sína!

Jólin ţangađ ljúfust leiđi

ljós, er foldarbörnum skína!

Ekki gull né auđlegđ neina

ég úr fjarlćgđ ţangađ sendi

en ţá bćn, ađ ástin hreina

ykkur leiđi móđurhendi.

HULDA

 


Opinn fundur á Egilsstöđum 5.janúar og í Reykjavík 11.janúar

null

Kćru vinir

Viđ hefjum nýja áriđ á tveimur kynningar og spjallfundum í Reykjavík og á Egilsstöđum.


Fimmtudaginn 5.janúar klukkan 11 verđur fundur í Sláturhúsinu menningarmiđstöđ á Egilsstöđum.


Miđvikudaginn 11. janúar klukkan 11 verđur fundur í fundarsal Hins hússins 2.hćđ, Pósthússtrćti 3-5,  í Reykjavík.


- List án landamćra er Listahátíđ sem haldin er einu sinni á ári. Ţar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriđi.
 
- Fundirnir eru hugsađir til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um
hugmyndir fyrir hátíđina 2012.
 
- Á fundinum verđur fariđ yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor?
Og síđast en ekki síst: Hvađ vilja ţátttakendur og skipuleggjendur sjá gerast.
 
- Viđ leitum ađ atriđum og ţátttakendum, til ţátttöku í hátíđinni 2012 sem hefst 18.apríl 2012 og stendur yfir í um tvćr vikur.
 
- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerýrekendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir  og ađrir sem áhuga hafa eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.
 
Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest.
Kćr kveđja
Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra Listar án landamćra
Netfang: listanlandamaera@gmail.com
Símanúmer: 691-8756


Viđ leitum ađ listamanni Listar án landamćra 2012!

 

Listamađur hátíđarinnar 2012

Listahátíđin List án landamćra biđur um tilnefningar um listamann Listar án landamćra 2012.

Áriđ 2011 var ţađ listakonan Guđrún Bergsdóttir.   Verk hennar prýddu allt kynningarefni hátíđarinnar og voru verk hennar til sýnis í Hafnarborg í Hafnarfirđi.

Tilnefningar og ábendingar sendist í tölvupósti á netfangiđ: listanlandamaera@gmail.com,  fyrir 15.janúar 2012.

Kćr kveđja, stjórn Listar án landamćra

gudrunbergsd_portrett.jpgIMG 3174

Mynd af Guđrúnu Bergsdóttur / Mynd af verki eftir Guđrúnu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband