Opnunarhátíđin verđur 18.apríl

Athugiđ ađ ţau leiđu mistök urđu ađ dagsetningu vantar í bćklinginn viđ opnunarhátíđina i Ráđhúsinu.

Viđ ítrekum ađ hún verđur föstudaginn 18.apríl kl. 17:00


Dagskrárbćklingur 2008

Hér er hún komin dagskráin 2008. 

Njótiđ vel 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

MÁLSTOFA

Listir, menning og fötlun
Málstofa 11 apríl 2008 kl. 15.00-16.30 í stofu 201 Odda Háskóla Íslands

Málstofan Listir, menning og fötlun verđur haldin á vegum Rannsóknarseturs í fötlunarfrćđum viđ félagsvísindadeild Háskóla Íslands 11 apríl kl. 15.00 – 16.30 í Odda 201. Í málstofunni verđa flutt ţrjú erindi sem tengjast listum, menningu og fötlun.


Fötlun og list eđa fötlunarlist
Hanna Björg Sigurjónsdóttir, lektor í fötlunarfrćđi og Kristín Björnsdóttir doktorsnemi í fötlunarfrćđum munu fjalla um samspil fötlunar og lista međ ţví ađ rýna í birtingamyndir fötlunar í listum, listsköpun fatlađs fólks og fötlunarlist.


„Eitthvađ svo afbrigđilegur" Ljóti andarunginn fatlađur.
Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir, bókmenntafrćđingur og Kristín Björnsdóttir, doktorsnemi í fötlunarfrćđi verđa međ samtal tveggja frćđigreina, bókmenntafrćđi og fötlunarfrćđi, um birtingarmyndir fötlunar og útskúfunar í Ljóta andarunga H.C. Andersen.


Fötlun í Norrćnum kvikmyndum
Friederike Hesselmann meistaranemi og rithöfundur frá Ţýskalandi fjallar um niđurstöđur lokaritgerđar sinnar, Disability and the Nordic movie sem segir frá hlutverkum og ímyndum fatlađra einstaklina í tólf kvikmyndum frá Norđurlöndum

Ţeir sem ţurfa táknmálstúlk vinsamlegast hafiđ samband, međ viku fyrirvara, viđ Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur hbs@hi.is

Fyrirlestraröđin er hluti af dagskrá menningarhátíđar fatlađra: List án landamćra og er opin öllum án endurgjalds.

Dagskrá 2008 tilbúin

Ţá er dagskrá fyrir hátíđina 2008 tilbúin og farin í hönnun.

Auglýsingastofan Vatikaniđ ćtlar ađ styrkja hátíđina og hanna fyrir okkur dagskrárbćklinginn.
Alveg yndislegt.

Hátíđin hefur aldrei veriđ eins stór, eđa eins mörg atriđi á dagskránni.

Hún kemur hér inn á nćstu dögum.

B.kv. Listin


ATH! Breyttur tími. Fundur á Egilsstöđum, mánudaginn 17. mars kl.12:30

Sćl öll.

Listahátíđin List án Landamćra hefur sig til flugs í fimmta sinn voriđ 2008.  Samstarfsađilar í stjórn hátíđarinnar eru: Fjölmennt, fullorđinsfrćđsla fatlađra, Átak, félag fólks međ ţroskahömlun, Hitt húsiđ, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Ţroskahjálp. Hafa ţessir ađilar hrint af stađ kröftugri hátíđ sem sett hefur sterkan svip á menningaráriđ á Íslandi og brotiđ niđur ýmsa múra. Á hátíđinni hafa fatlađir og ófatlađir unniđ saman ađ ýmsum listtengdum verkefnum međ frábćrri útkomu sem hefur leitt til aukins skilning manna á milli međ ávinningi fyrir samfélagiđ allt. Međ ţetta ađ leiđarljósi leggjum viđ upp međ nýja hátíđ 2008.

Svćđisskrifsstofa málefna fatlađra á Austurlandi hefur tekiđ ţátt í hátíđinni síđustu ár međ afar skemmtilegum atriđum.  Nú vćri  gaman ađ sjá hvort ađ fleiri hefđu tök og áhuga á ţátttöku í List án landamćra á Austurlandi

Mánudaginn 17. mars kl.12:30 verđur haldinn fundur um hátíđina. Hann fer fram á Svćđisskrifstofunni, Tjarnabraut 39b

Stutt kynning verđur á hátíđinni, en fundurinn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um hugmyndir fyrir hátíđina. 

Gaman vćri ađ sjá sem flesta en ţiđ megiđ gjarnan senda mér línu og tilkynna ţátttöku.

 Ég set hér tengla á dagskrárbćklinga síđustu tveggja hátíđa 2006 og 2007.

http://throskahjalp.disill.is/media/files/list-an-landamaera.pdf

 http://throskahjalp.disill.is/media/files/B%E6klingur%20Listar%20%E1n%20landam%E6ra%202007.pdf

 Bestu kveđjur, f. hönd stjórnar Listar án landamćra

Margrét M. Norđdahl,
framkvćmdastýra hátíđarinnar. 
 
List án landamćra 
www.listanlandamaera@gmail.com
www.listanlandamaera.blog.is  
Sími: 691-8756


Mars kveđjur

Jćja nú fer ađ styttast í hátíđina sjálfa.

 Opnunarhátíđin verđur haldin ţann 18.apríl kl.17 í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Á sama tíma opnar myndlistasýning í austursalnum en ţar er enn hćgt ađ komast ađ.

Atburđir á Vetrarhátíđ gengu mjög vel ţrátt fyrir afleitt veđur ; ) Fullur salur var á Uppistandi Hjólastólasveitarinnar og sýningin hans Eyjólfs Kolbeins var ákaflega skemmtileg.

Bestu kveđjur, L án L.


Vetrarhátíđ og List án landamćra

Veriđ velkomin á atburđi Listar án landamćra á Vetrarhátíđ 

Mynstur - Eyjólfur P. Kolbeins sýnir í Ingólfsnausti (gamla Geysis húsinu, 2.hćđ) 

Eyjólfur P. Kolbeins er fćddur áriđ 1947. Hann varđ stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og lauk sveinsprófi í smíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík 1980. Hann hefur unniđ ađ myndlist síđastliđin 20 ár, fyrst í Iđjuţjálfun geđdeildar landspítalans. Núna stundar hann nám á vegum Fjölmenntar viđ Myndlistaskólann í Reykjavík. Hann hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í hinum ýmsustu samsýningum gegnum árin međal annars á vegum Listar án landamćra. Eyjólfur kallar myndir sínar litmyndir og vinnur útfrá innblćstri hverju sinni. Sýningin er sett upp í samstarfi viđ listahátíđina List án landamćra sem hefst 18. apríl nćstkomandi. 

Uppistand! og Hundur í óskilum.

Ekki missa af óborganlegri skemmtan Hjólastólasveitarinnar í tengsum viđ List án landamćra á VETRARHÁTIĐ. Rosalegt uppistand verđur í Hafnarhúsinu ţann 7. febrúar kl. 21.00 ţegar gríngengiđ HJÓLASTÓLASVEITIN og hin landsţekkta hljómsveit HUNDUR Í ÓSKILUM rúlla á sviđ og stíga á stokka. Fara međ frumsamiđ hárbeitt grínefni og flytja íslensk ţjóđlög og erlenda slagara á svo kostulegan hátt ađ seint gleymist! kv Hjólastólasveitin

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gleđilegt ár

Viđ hjá List án landa-mćra óskum ykkur öllum gleđilegs árs og ţökkum fyrir gott sam-starf á árinu.

-

Dag-skráin í vor er orđin ţétt-skipuđ, bćđi í Reykja-vík og á lands-byggđinni.

Hins vegar vantar okkur enn atriđi og lista-fólk til ţátt-töku og ítrekum ţađ ađ fólk hafi sam-band.

Međal annars óskum viđ eftir:

-Lista-fólki í sam-sýningu í Ráđ-húsinu 18.apríl.

-Skemmti-atriđum á Opnunar-hátíđ í Ráđ-húsinu 18. apríl.

-Tónlista-fólki og hljóm-sveitum í ýmsar uppá-komur.

-Ţátt-takendum í handverks-markađi

 

Bestu kveđjur, stjórn Listar án landamćra

 


Undirbúningur er hafinn

Undir-búningur fyrir List án landa-mćra 2008 er hafinn.

Viđ aug-lýsum nú eftir áhuga-sömum ţátt-takendum og eftir atriđum.

 Hafiđ sam-band í tölvu-pósti: listanlandamaera@gmail.com

eđa í síma: 691-8756

 Bestu kveđjur, stjórnin

 


Opinn fundur 2.október

Opinn fundur Listar án landa-mćra

2. Október 2007

   

- Fundurinn var hugsađur til hugar-flugs, um-rćđna og skođana-skipta um hug-myndir fyrir hátíđina nćsta vor.

 

- Fariđ var stutt yfir hvađ hefur veriđ ađ gerast. Hvađ liggur fyrir í vor og hvađ vilja ţátt-takendur sjálfir sjá gerast.

  

Almennt um  List án landa-mćra: 

- Há-tíđin miđar ađ ţví ađ koma fjöl-breyttri list fólks međ fötlun á fram-fćri. Jafn-framt ađ koma á sam-starfs-verk-efnum á milli hópa og ein-stak-linga, fatlađra og ó-fatlađra.

 

- Stefnt er ađ ţví ađ ţví ađ festa há-tíđina í sessi sem ár-legan viđ-burđ í ís-lensku menningar-lífi. Ţví miđar vel áfram.

 

- Há-tíđin hefur veriđ haldin fjórum sinnum.

 

- Há-tíđin er haldin í Reykja-vík, á Egils-stöđum, Sel-fossi, Akur-eyri og í Vest-manna-eyjum.

 

- Allar listir eiga sér pláss á há-tíđinni, mynd-list, leik-list, hand-verk, tón-list, gjörningar dans og söngur.

- Ţátt-takendum og gestum fjölgar ár frá ári.

 

- Áriđ 2007 voru at-burđir 27 talsins og sam-starfs-verkefni á milli fatlađra og ó-fatlađra 24.

 

- List án landa-mćra er hugsuđ sem vett-vangur fyrir fólk til ađ koma list sinni á fram-fćri.

 

- List án landa-mćra er sam-starfs-verk-efni.

  List án landa-mćra 2008 

Í vor liggja fyrir hug-myndir um nokkrar sýningar. Í athugun er:

 

- Ljós-mynda-sýning frá Sól-heimum

 

- Sýning lista-fólks frá Finn-landi í Norrćna Húsinu

 

- Sýning frá Fjöl-mennt á Akur-eyri, í Rvk og Akur-eyri. Unniđ međ list frumbyggja

 

-  Sýning tveggja lista-manna á Akur-eyri

 

- Sam-starf viđ rannsóknar-setur í fötlunar-frćđi viđ HÍ. (Fyrir-lestrar)

 

- Leik-listar-veisla í Borgar-leik-húsinu

 

- Vor-tónleikar Fjöl-menntar í Reykjavík

 

- Sam-sýning í mynd-list

 Annađ í athugun: 

- Stutt-mynd – Tipp topp

 

- Hópa-starf hjá Hinu Húsinu – lok á hátíđ 2008

 

- Mynd-list og tón-list frá Fjöl-mennt

 

- Gjörningur međ ţátt-töku almennings

 

- Geđ-veikt kaffi-hús Hugar-afls

 

- Ath. sam-starf LHÍ og Hins Hússins

 

- Ath. Fjöl-menning og geđ-heilbrigđi

 

- ‘’Menning í Mosfellsbć’’, uppákomur í Álafosskvos ofl.

   

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband