Akureyri 3.maí
2.5.2008 | 12:08
Laugardaginn 3.maí.
Viđ minnum einnig á ađ nú standa yfir sýningar Huglistar og Ingvars Ellerts Óskarssonar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd.
3. maí, laugardagur
fjöldamörg ár, bćđi sem kennari og nemandi en líka sem félagar/vinir í listinni. Ţau hafa
haldiđ sameiginlegar listsýningar og tekiđ ţátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa ţau
haldiđ fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningarnar og á ráđstefnu um menntamál.
Karl Guđmundsson útskrifađist af myndlistabraut Verkmenntaskólans á Akureyri
voriđ 2007 og í mörg ár hefur hann komiđ á vinnustofu Rósu Kristínar til náms og leiks. Karl
býr yfir nćmri listrćnni tilfinningu.
Rósa Kristín útskrifađist úr málunardeild Listaakademíunnar í Bologna á Ítalíu. Hún
kenndi viđ Myndlistaskólann á Akureyri frá 1980 2000 og var stundakennari viđ LHÍ í nokkur ár.
Rósa er lektor í myndlistakennslu viđ Háskólann á Akureyri.
Brekkugötu 9, 600 Akureyri
daligallery.blogspot.com
sýnir úrval verka nemenda í DaLí Gallerý. Međal
teikningar og skúlptúra.Sýningin stendur til sunnudagsins 11. maí.
Allir hjartanlega velkomnir.
Brekkugata 34, 600 Akureyri
www.redcross.is
gómsćtar kaffiveitingar til sölu.
Finnar, Fjölmennt, Frida Kahlo og FG í Norrćna Húsinu 1.maí
30.4.2008 | 13:26
1.maí, fimmtudagur
Víkinga-öldin og Fjöl-mennt í Norrćna Húsinu
Tími: 15:00 (3)
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5 (í Vatns-mýrinni)
www.kettuki.fi, www.nordice.is, www.fjomennt.is
Víkinga öldinSýning 22 finnskra listamanna í Norrćna Húsinu. Sýnendurnir koma úr Pettula vocational school og úr Kettuki listmiđstöđinni í borginni Hämeenlinna í Finnlandi.
Kettuki listmiđstöđin er ćtluđ fólki međ námsörđugleika og hóf starf sitt sumariđ 2006. Markmiđ Kettuki er ađ koma list fólks međ fötlun á framfćri á heimsvísu og auka veg hennar og vanda. Auk ţess ađ auka tćkifćri fyrir fatlađ fólk til ţess ađ lćra og stunda listiđju bćđi faglegu- og tómstunda samhengi.Ţema myndanna er: Ísland, íslenskt landslag og kirkjur, fólk og víkingar.
Fjöl-mennt
Fjölmennt sýnir verk sín í Norrćna Húsinu og sem fyrr er ţađ gleđin og fjölbreytnin sem höfđ er ađ leiđarljósi. Nú eru ţađ Mexíkó og kjólarnir hennar Fridu Kahlo sem međal annars hefur veitt okkur innblástur. Á sýningunni eru verk unnin í leir, pappamassa, málverk og leikföng.
Ţađ er bćđi skemmtilegt og gefandi ađ kynnast menningu annarra landa og skerpir skilning okkar á ţví ađ framtíđ okkar veltur ekki á einsleitni fyrri kynslóđa heldur fjölmenningu komandi kynslóđa. Ţađ er verkefni sem mćtir okkur öllum og lykillinn ađ betri heimkynnum. Verkin eru eftir nemendur í Fjölmennt á Akureyri og Fjölmennt í Reykjavík.
Sýning starfs-brautar FG í anddyri Norrćna HússinsTími: 15:00 (3)
Nemendur starfsbrautar fjölbrautaskólans í Garđabć sýna myndverk sem ţeir hafa unniđ ađ í vetur.Myndefniđ er portrett, stúdía á sjálfsmynd međ fjölbreyttum ađferđum svo sem akrýlmálun, gifs og grímur.
Sýnendur eru: Aron Ragúel Guđjónsson, Aron Sigurbjörnsson, Egill Steinţórsson, Ísak Óli Sćvarsson, Jakob Alexander Ađils, Ólafía Sigrún Erlendsdóttir, Ţórunn
Uppsveifla Mónitor og Listar án landamćra 1.maí
29.4.2008 | 13:13
Monitor kynnir: Uppsveifla #13
Blikandi stjörnur
Hrađakstur bannađur
Mammút
Reykjavík!
Organ, fimmtudagurinn 1.maí
Húsiđ opnar kl. 21
Frítt inn
Frír bjór í bođi Miller frá kl. 21 22.
Uppsveifla Monitor verđur međ ólíku sniđi en venjulega vegna
listahátíđarinnar, List án landamćra. Auk ţess sem ţađ er tvöfaldur
frídagur, ţar sem Uppstigningardagur lendir á frídegi verkalýđsins. Ađ ţessu
sinni verđa fjögur atriđi og eru tvö ţeirra í samstarfi viđ fyrrnefnda
listahátíđ. Ţađ eru sönghópurinn Blikandi stjörnur og rokkhljómsveitin Hrađakstur bannađur.
Mammút hefur veriđ lokuđ inn í hljóđveri síđustu mánuđi ađ vinna hörđum
höndum ađ annarri breiđskífu sinni. Miđađ viđ hversu frábćrt nýja lagiđ
ţeirra Svefnsýkt er, má búast viđ sprengju.
Ţađ er varla hćgt ađ ímynda sér fjörlegri sveit á sviđi en Reykjavík! Líka
vel viđ hćfi ađ fá ţá til ţess ađ klára verkalýđsdaginn međ látum.
Mćtiđ snemma, ţađ verđur trođfullt!
28.apríl, mánudagur
Sýning Guđrúnar Bergs-dóttur á Mokka
Tími: 17:00 (5)
Skólavörđustíg 3a, 101 Reykjavík
www.mokka.is
Guđrún Bergsdóttir er fćdd áriđ 1970. Hún hefur sótt fjölmörg námskeiđhjá Fjölmennt, m.a. í textílsaumi og vélsaumi. Áriđ 2000 hóf Guđrún ađ gera eigin myndir, innblásturinn algerlega úr hennar eigin hugarheimi og myndefniđ er spunniđ upp jöfnum höndum.Sýningin stendur til 17.maí og er opin á opnunartíma Mokka.
Leik-listar-veisla í Borgar-leik-húsinu
Tími: 20:00 (8)
Lista-braut 3, 103 Reykjavík
Sýningarstjóri er Christopher Astridge
Athugiđ ađ pláss er fyrir 15 hjólastóla og um 180 manns í sćti
Perlan
Perlan sýnir ćvintýraleikinn Ljón og mýs.
Leikgerđ og leikstjórn: Sigríđur Eyţórsdóttir
Tónlist: Máni Svavarsson
Búningar: Bryndís Hilmarsdóttir
Grafik: Helgi Hilmarsson
Leikendur: l. ljón:: Hreinn Hafliđason
2. ljón: Gerđur Jónsdóttir
3. ljón: Ragnar Ragnarsson
l. mús: Sigrún Árnadóttir
2. mús: Hildur Davíđsdóttir
3. mús: Guđrún Osk Ingvarsdóttir
Veiđiţjófar: Sigfús S. Svanbergsson og Garđar Hreinsson
Leikraddir: Bergljót Arnalds, Ólafur Darri Ólafsson, Hreinn Hafliđason, Ragnar Ragnarsson Hildur Davíđsdóttir, Sigrún Árnadóttir og Sigríđur Eyţórsdóttir.
Dansklúbbur Hins Hússins
Í dansklúbbnum eru hressir og skemmtilegir krakkar sem komiđ hafa saman í Hinu Húsinu öll mánudagskvöld í vetur. Kvöldin eru međ eindćmum fjörug og fjölbreytt.
Fariđ er í skemtilega leiki og er ekkert skafađ undan í upphitunarleikjunum ţar sem sviti lekur af hverjum manni. Öll dansspor eru ćfđ stíft og ekkert gefiđ eftir. Í lok hvers kvölds endum viđ á teygjum og góđri slökun. Ást okkar á Páli Óskari hefur veriđ sönn og gerum viđ allt fyrir ástina á honum. Ţađ var ţví einróma ákvörđun ađ dansa viđ Pál Óskar.
Leiđbeinandi:
Jóna Elísabet Ottesen
Dansarar:
Helga Sigríđur Jónsdóttir
Elín Björk Gunnarsdóttir
Eggert Jónsson
Erna Sif Kristbergsdóttir
Hugrún Dögg Ţórfinnsdóttir
Helgi Hrafn Pálsson
Sunneva Gerhardsdóttir
Guđrún Bergsdóttir
Blikandi stjörnur
Blikandi stjörnur flytja blandađa söngdagskrá
Ţćr skipa. Margrét Eiríksdóttir, Árni Ragnar Georgsson, Hugrún Dögg Ţorfinnsdóttir, Erla Grétarsdóttir, Helgi Hrafn Pálsson, Birna Rós Snorradóttir og Ólafur.
Leiđbeinandi ţeirra er Ingveldur Ýr Jónsdóttir.
MAS, leikfélag Ásgarđs
Leikfélagiđ M.A.S. sýnir leikritiđ
ÍSLAND ÖGRUM SKORIĐ
saga Íslands - einsog hún leggur sig
Höfundur: Leikhópurinn
Leikstjóri: Ingólfur Níels
Leikarar: Gunnar Gunnarson, Magnús Örn Skúlason, Óskar Albertsson, Pétur Sveinţórsson, Runólfur Ingi Ólafsson, Richard Örnuson, Sigurbjörn Guđmundsson, Sigurjón Hauksson, Steindór Jónsson, Steingrímur Ćvarsson og fleiri
Sviđsmađur: Birgir Björnsson
Myndvinnsla: Hans Vera
Leikmunir: Ásgarđur Handverkstćđi
Búningar: Fjölsmiđjan
Tjarnarhópurinn
Sýnir verkiđ: Bekkur ćvintýri á gönguför
Leikendur:
Andri Freyr Hilmarsson
Arnbjörg Magnea Jónsdóttir
Auđun Gunnarsson
Ástrós Yngvadóttir
Elín Ólafsdóttir
Gísli Björnsson
Guđmundur Stefán Guđmundsson
Hildur Sigurđardóttir
Halldóra Jónsdóttir
Halldór Steinn Halldórsson
Íris Björk Sveinsdóttir
Rut Ottósdóttir
Sigurgeir Sigmundsson Leiđbeinendur:
Guđlaug María Bjarnadóttir
Guđný María Jónsdóttir
Lifandi bókasafn og af-ófötlun í HInu Húsinu 26.apríl
25.4.2008 | 19:35
26.apríl, laugardagur
Lifandi bóka-safn í umsjón UngBlind
Tími: 13:00 16:00 (1 4)
Hitt Húsiđ, Pósthússtrćti 3-5, 101 Reykjavík
www.blind.is
Á lifandi bókasafni gefst almenningi kostur á ađ fletta uppí í lifandi bókum um ýmsa minnihlutahópa. UngBlind er hópur ungmenna á aldrinum 15-35, blindra og sjónskertra. Ţau hafa í gegnum tíđina stađiđ fyrir ýmsum viđburđum m.a. Blindu kaffihúsi og Lifandi bókasafni.
Leyni-hernađur Ný Ung
Tími: 13:00 16:00 (1-4)
Hitt Húsiđ, Pósthússtrćti 3-5, 101 Reykjavík
www.sjalfsbjorg.is
Ný Ung bođar byltingu og býđur uppá af-ófötlun.
Lćkur á Súfistanum, 24.apríl
23.4.2008 | 18:17
Landa-mćri án Listar á Súfistanum
Tími: 15:00
Súfistinn, Strandgata 9, 220 Hafnarfjörđur
www.redcross.is
Sýnendur eru: Guđrún Guđlaugsdóttir BARbí, Kristinn Ţór Elíasson, Guđrún Helga Ágústsdóttir , Elín Dóra Elíasdóttir , Hrafnhildur, Hildur Dögg Guđmundsdóttir og Ester Argintćta
Sandra María Sigurđardóttir SmS, er listrćnn leiđbeinandi hópsins.
Sýningin stendur til 8.maí og er opin á opnunartíma Súfistans.
Opiđ hús á Sléttuvegi 9. miđvikudag 23.apríl
22.4.2008 | 12:49
Á Sléttuvegi 9 búa hćfileikaríkir menn. Óskar Theodórsson og Guđmundur Kristján Jónsson sýna málverk, Arngrímur Ólafsson flytur ljóđ, Sigurđur Sigurđsson býđur uppá heimagert konfekt, Ómar Kristjánsson og Leifur Leifs ţeyta skífum og Jón Sigurđur Friđvinsson kynnir bćkur.
Allir velkomnir ; )
''Outsider art'' í Borgarnesi
21.4.2008 | 13:52
Sunnudaginn 20.apríl opnađi stórgóđ sýning í Landnámssetrinu í Borgarnesi sem vert er ađ mćla međ.
Sýnendur eru: Árni Ásbjörn Jónsson, Guđmundur Ingi Einarsson, Guđmundur Stefan Guđmundsson, Ölver Ţráinn Bjarnason og Arnar Pálmi Pétursson. Leiđbeinandi ţeirra er Ólöf Davíđsdóttir listakona í Brákarey.
Hćgt er kynna sér ´´Outsider hópinn'' betur á síđunni: http://outsidersart.blogspot.com ,
Dagskrá 19.apríl, Reykjavík og Akureyri
19.4.2008 | 09:56
19.apríl, laugardagur
Gjörningur Átaks viđ Al-ţingis-húsiđTími: 13:00 (1)
Mćting fyrir framan Al-ţingis-húsiđ
Kirkju-strćti, 101 Reykjavíkwww.lesa.is
-
Átak, félag fólks međ ţroska-hömlun mun taka ţátt í viđ-burđum ,,List án landa-mćra í ár , líkt og undan-farin ár.
Átak mun standa fyrir gjörningi sem mun eiga sér stađ ţann 19.apíl á laugar-degi. Gjörn-ingurinn byrjar kl 13:00 (1). Ćski-legt er ađ fólk vćri komiđ fyrir kl 13 (1).
Mćting verđur hjá Al-ţingis-húsinu viđ Austur-völl og ćtlunin er ađ mynda hring um Al-ţingis-húsiđ ţ.e ađ fólk haldi hönd í hönd og nái ađ standa hring um bygginguna.
Gjörningurinn felur ekki í sér mótmćli ađ neinu tagi, honum er ćtlađ ađ minna á til-veru okkar og sam-stöđu sem erum ţroska-hömluđ.
Eftir gjörn-inginn er upp-lagt ađ fara yfir á kaffi-húsiđ í Kaffi Rót. Viđ hvetjum alla ađ koma sem hafa áhuga ađ gera ţetta ađ veru-leika međ okkur.
Átak félag fólks međ ţroska-hömlun
-
Geđ-veikt kaffi-hús Hugar-afls á Kaffi RótTími: 12:00 17:00 (12 -5)Kaffi Rót, Hafnarstrćti 17
www.Hugarafl.is
Manískar veitingar og kaffi til sölu. Undarlegar en skemmtilegar uppákomur og alls kyns geđveiki.
Hand-verks-markađur
Tími: 12:00 17:00 (12-5)
Kaffi Rót, Hafnarstrćti 17
Glćsilegt handverk til sýnis og sölu. Međal annars vörur frá Bjarkarási og Gylfaflöt
Akureyri
Safna-safniđTími: 14:00 (2)Svalbarđs-strönd
601 Akureyri
www.safnasafnid.is
Safnasafniđ býđur upp á fjölbreytt lista- og menningarstarf sem hefur
vakiđ athygli heima og erlendis. Ţađ varđveitir meginn hluta bestu
eintaka alţýđulistar ţjóđarinnar, 4.840 verk, og á ađ auki um 200
verk eftir nútímalistamenn Safnasafniđ er međ samlegđaráhrifum orđiđ eitt stćrsta og
mikilvćgasta listasafniđ á landinu, grundvallađ á skipulagđri söfnun
í áratugi. Flutningur ţess í eigiđ húsnćđi markar spennandi tímamót
og sýningar vekja eftirvćntingu gesta ár eftir ár
Safnasafniđ höfđar til barnsins í manninum og barnanna sjálfra, eflir
ţau gildi í sköpun sem byggja á hreinni sýn, sjálfsprottinni
framsetningu, móttćkileik, undrun, saklausri frásögn og tjáningu
Safnasafniđ reynir ađ opna augu fólks fyrir ólíkum hlutum og
minningum, gagnsemi og listfengi, samhljómi persónulegrar iđju og
fjöldaframleiđslu, hvernig einn hlutur tengist öđrum, vísar í ţann
ţriđja og á hugsanlega samleiđ međ ţeim fjórđa
fagmennsku og ábyrgđ, viđhaldur hugsjónum sínum um jafnrétti og
kynnir frumlegar hugmyndir. Ţađ er gagnvirkt, flott og óútreiknanlegt
Gler-salur
19 apríl - 12. október 2008
Huglist, Akureyri
Áriđ 2007 stofnađi listafólk á Akureyri félagiđ Huglist, vettvang
fyrir fólk međ geđrćn vandamál sem vill vera sýnilegt í samfélagi viđ
ađra. Ţau sýna í Safnasafninu á hátíđinni List án landamćra sýnendur eru
Stefán J. Fjólan, Finnur Ingi Erlendsson, Atli Viđar Engilbertsson, Brynjar Freyr Jónsson, Ragnheiđur Arna Arnarsdóttir og Hallgrímur Siglaugsson
Austur-salur
19. apríl 2008 - 1. marz 2009
Ingvar Ellert Óskarsson (d), Reykjavík - pappírsverk
(639 verk eru varđveitt í safninu í 10 ár skv. samningi viđ bróđur
höfundar, Guđmund Vigni Óskarsson, en síđan afhent safninu til eignar)
Velkomin á Opnunarhátíđ Listar án landamćra 2008
15.4.2008 | 23:20
Ráđhúsi Reykjavíkur. Opnunarhátíđin fer fram föstudaginn 18.apríl kl.17:00,
og í kjölfariđ opnar samsýning í Austursal Ráđhússins.
18.apríl, föstudagur
Opnunar-hátíđ í Ráđ-húsi Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
Kynnar: Steindór Jónsson og Víkingur Kristjánsson
- Myndasýningin "Hvađ er einn litningur á milli vina" eftir Hörpu Hrund Njálsdóttur ljósmyndara. Myndirnar voru teknar haustiđ 2005 á Ţjóđminjasafninu fyrir
styrktardagatal fyrir Félag áhugafólks um Downs-heilkenni.
- Ester Heiđarsdóttir leikur á píanó Söng Sólveigar eftir Grieg, Menúett eftir Bach og Voriđ eftirVivaldi
- Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra setur hátíđina
- Jón Gunnarsson, rísandi poppstjarna
- Freyja Haraldsdóttir og Alma Guđmundsdóttir lesa upp úr bók sinni ''Postulín''
- Kór Fjölmenntar á Selfossi og Valgeir Guđjónsson
- Bergvin Oddson, öđru nafni Beggi Blindi, er međ uppistand
- Dansklúbbur Hins Hússins ásamt Páli Óskari
Sam-sýning í Austur-sal Ráđ-hússins
Tími: 17:00 (5)
Fjölmargt ólíkt listafólk sýnir í Austursal Ráđhússins.
Málverk, teikningar, textílverk og margt fleira.
Sýnendur eru:
Helgi Ásmundsson, Ella Halldórsdóttir, Bjarney Erla Sigurđardóttir, Eyjólfur Kolbeins , Gígja Thoroddsen, Eiđur Sigurđsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Ţór Magnús Kapor, Sigrún Huld, Magnús Halldórsson, Ásgeir Valur, Ingvar Ţór, Halldór Bjarni Pálmason, Bergur Ingi Guđmundsson, Gísli Steinn Guđlaugsson, Hringur Úlfsson, Gylfaflöt, Anna Borg
Ásgeir Ísaks, Óskar Theodórsson. Sýningin er opin á opnunartíma Ráđhússins og stendur til 24.apríl
Viđ hjá List án landamćra hvetjum ykkur til ţess ađ mćta á atburđi
hátíđarinnar enda af nógu ađ taka. Sérstaklega hvetjum viđ ykkur til ţess ađ
kippa vinum og vandamönnum međ ađ Alţingishúsinu laugardaginn 19. apríl
kl.13.00 og mynda ţar hring samstöđu og einingar međ Átaki. Ţar verđur
framinn gjörningur en markmiđiđ er ađ mynda hring í kringum Alţingishúsiđ
Međ listakveđju, stjórn Listar án landamćra