List án landamćra 2008
25.6.2007 | 11:19
Allir sem hafa áhuga á ţátttöku í hátíđinni á nćsta ári geta sett sig í samband í síma eđa međ tölvupósti.
Símanúmer: 691-8756, Netfang: listanlandamaera@gmail.com
2007
25.6.2007 | 11:11
Fjórđu hátíđ Listar án landamćra er nú lokiđ. Hún stóđ yfir frá 26. apríl til 16. maí. 27 atburđir fóru fram, flestir á höfuđborgarsvćđinu en einnig á Akureyri, Selfossi, Egilsstöđum og í Vestmannaeyjum. Ţátttakendum og gestum fjölgar međ hverju árinu og hátíđin verđur sífellt viđameiri.Á dagskránni voru myndlistasýningar, bćđi samsýningar og einkasýningar, tónleikar, leiklist, handverkssýningar, gjörningar, ljóđaflutningur og stuttmyndakeppni. Ţátttakendur voru frá 6 ára aldri og uppúr, einstaklingar međ fötlun og án fötlunar.
-Ţađ er hćgt ađ tala vel og lengi um alla atburđina ţar sem margt skemmtilegt var á bođstólum. Ţátttakendur eiga hrós skiliđ fyrir frábćrt starf, okkur skortir ekki hćfileikaríkt fólk á öllum sviđum lista. Ég ćtla ađ stikla á stóru hvađ varđar samstarfsverkefni og ţau atriđi sem bođiđ var uppá á landsbyggđinni. Einnig ćtla ég ađ víkja ađeins ađ gjörningunum: Tökum höndum saman , sem framinn var viđ Reykjavíkurtjörn
- Samstarfs verkefni voru bćđi fjölbreytt og skemmtilegt. Alls voru 24 samstarfsverkefni, sum ţar sem ýmist var unniđ saman í lengri eđa skemmri tíma , önnur ţar sem fatlađir og ófatlađir tróđu upp saman. Ţar á međal voru Ragnheiđur Eiríksdóttir (Heiđa í Unun) og Linda Rós Pálmadóttir söngkona frá Fjölmennt sem fluttu lög á setningarathöfn hátíđarinnar í Ráđhúsinu, viđ góđar undirtektir, enda miklar söngdívur ţar á ferđ. Blikandi stjörnur fengu KK til liđs viđ sig og fluttu ţau tvö lög saman í Leiklistarveislu í Borgarleikhúsinu. Annađ lagiđ var gullmolinn hans KK, When I think of angels.... Elísabet Yuka Takefusa söng ţađ og má segja ađ ekki hafi veriđ bak án gćsahúđar eđa hvarmur án társ á međan á ţví stóđ.
-Í Norrćna húsinu var haldin stór myndlistasýning ţar sem sjö pör myndlistafólks, alls 17 sýnendur, unnu saman verk fyrir sýninguna og var útkoman vćgast sagt frábćr. Ţar voru fatlađir og ófatlađir, ţekktir og óţekktir myndlistamenn saman komnir. Ţetta er ein af örfáum sýningum sinnar tegundar en vonandi á ţeim eftir ađ fjölga. Viđ eigum mikiđ af frábćru listafólki úr röđum fólks međ fötlun, hverra verk eiga fullt erindi í almennt menningar umhverfi.
-Halaleikhópurinn og Ţjóđarsálin komu fram í Borgarleikhúsinu og eru ţeir dćmi um hópa ţar sem samstarf fatlađra og ófatlađra er samfellt yfir áriđ. En til annarra samstarfsverkefna er blásiđ, sérstaklega í tilefni Listar án landamćra. Ţađ er erfitt ađ gera öllum atburđunum skil án ţess ađ fara í upptalningu, ţví fer ég ekki nánar út í samstarfsverkefnin en langar ađ nefna hversu frábćrlega kynnar stóđu sig á hátíđinni Ţar má nefna Unni Ösp og Ólaf Snćvar í Ráđhúsinu, Björgvin Frans og Ásu Björk í Borgarleikhúsinu og Björgvin Frans og Steinunni Ásu á lokahátíđinni í Gullhömrum.
-Ţađ var sérstaklega gaman ađ sjá hvađ hópar á landsbyggđinni eru kröftugir í sínu starfi. Á Selfossi söng Söngsveit Langjökuls, sem starfar hjá Fjölmennt, inn á geisladisk, lög Valgeirs Guđjónssonar. Valgeir lék međ sveitinni á útgáfutónleikum á Selfossi ţann 5. maí viđ góđar undirtektir.
- Mexikóskt ţema var ráđandi á sýningu á Amtsbókasafninu á Akureyri. Ţar var afrakstur fjölbreytts og skemmtilegs myndlistarstarfs Fjölmenntar til sýnis. Kjólar listakonunnar Fridu Khalo voru notađir til innblásturs og einhverjir ţeirra voru endurgerđir. Sannkölluđ karnival stemming var ríkjandi. Ţađ var greinilega suđur - amerísk stemmning á fleiri stöđum á landsbyggđinni. Á Egilsstöđum kenndu dansarar frá Costa Rica latínó dans viđ góđar undirtektir. Í gamla sláturhúsinu var leirlistasýningin Líf í Leir. Tónleikar voru í Egilsstađakirkju ţar sem flutt var verkiđ: Kvartett fyrir endalok tímans.
-Í Vestamannaeyjum var framinn gjörningur undir yfirskriftinni Allir eru einstakir. Hann fólst í ţví ađ búa til sameiginlegt tákn um mikilvćgi okkar allra og ađ allir hafi áhrif hver á sinn máta. Stórt autt karton var rammađ inn í Íţróttamiđstöđinni og síđan var öllum bćjarbúum bođiđ ađ koma og setja fingrafar sitt á plakatiđ í öllum regnbogans litum.
-Annar gjörningur fyrir almenning var framinn viđ Reykjavíkurtjörn ţann 28. apríl. Höfundur ađ ţeim gjörningi er Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, fulltrúi Öryrkjabandalags Íslands í stjórn Listar án landamćra. Hann bar heitiđ ´´Tökum höndum saman. Ţar var ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur heldur var miđađ ađ ţví ađ fá almenning til ađ koma ađ Reykjavíkurtjörn og mynda hring utan um hana sem tákn um samstöđu ólíkra einstaklinga og hópa. Fólk gćti ţar sýnt samstöđu en jafnframt speglađ sjálft sig í tjörninni, horfst í augu viđ sjálft sig og ađra. Frábćr hugmynd, og ţó ađ ekki hafi náđst ađ mynda hring mćttu ţar um 300 manns til ţátttöku og skemmtu sér og nutu samveru og útivistar. Úti á Tjörninni voru tveir árabátar og í ţeim listafólk, harmonikkuleikarar léku lög og ljóđ voru flutt á táknmáli á međan rćđararnir börđust viđ öldurnar.Ţađ er stefnt ađ ţví ađ fremja slíkan gjörning aftur, og jafnvel aftur og aftur, eđa ţar til nćst ađ mynda heilan hring um tjörnina. Kannski ađ hringurinn sé tákn fyrir ţjóđfélagiđ, ţegar hringnum er náđ verđi stóru skrefi til jafnréttis náđ?
-Í Norrćna húsinu stóđ Rannsóknarsetur í Fötlunarfrćđum fyrir fyrirlestrarröđ sem bar heitiđ Menning, listir, fötlun. Ţar fluttu íslenskir og erlendir frćđimenn og rithöfundar bráđskemmtileg erindi. Einn af fyrirlesurunum var Ármann Jakobsson en hann ritađi jafnframt ávarp í dagskrárbćkling hátíđarinnar undir yfirskriftinni: Óttinn viđ fötlun er fatlandi. Mig langar ađ vitna í ávarpiđ en ţar segir Ármann: ....... Kannski eru fatlađir ekkert öđruvísi. Einn er heyrnarlaus en annar er skilningslaus og ţann ţriđja skortir ímyndunarafl. Hver er mesta fötlunin?
-Já ţegar stórt er spurt......
-Viđ erum öll gjörn á ađ flokka fólk í fyrirfram ákveđin hólf, hólf sem hamla sköpun og búa til sýnilega og ósýnilega ţröskulda. Viđ viljum ţröskuldana burt, og ţađ hjálpar ađ fólk úr ólíkum hólfum komi saman, vinni saman og sýni saman. Samstarf fatlađra og ófatlađra er ţví mikilvćgt á hátíđ sem ţessari, og einnig samstarf fólks međ ólíkar fatlanir. Viđ viljum koma listafólki međ fötlun á framfćri. Ţađ er brýnt enda er mikiđ af ótrúlega hćfileikaríku fólki sem á fullt erindi út í hiđ almenna menningarumhverfi.Viđ viljum líka örva fólk úr röđum fatlađra til ţess ađ njóta menningar og sćkja menningaratburđi.
-Menning er mannréttindi. Ađgengi ađ menningu er mikilvćgt, byggjum huglćgar skábrautir og P-merkjum pláss í menningarumhverfinu.
-List án landamćra er komin til ađ vera og verđur haldin ađ ári. Nú er bara ađ bretta upp ermar og drífa sig í undirbúning, ja alla vega svona eftir sumarfríiđ.
-Allir sem hafa áhuga á ţátttöku í hátíđinni á nćsta ári geta sett sig í samband í síma eđa međ tölupósti.
- Símanúmer: 691-8756, Netfang: listanlandamaera@gmail.com
Bestu kveđjur, Margrét M. Norđdahl.
Dagskrárbćklingur Listar án landamćra
25.4.2007 | 07:50
Tengill á dagskrá Listar án landamćra 2007.
http://throskahjalp.disill.is/media/files/Bćklingur%20Listar%20án%20landamćra%202007.pdf
Veriđ velkomin
25.4.2007 | 07:45
Opnunarhátíđ Listar án landamćra
26. apríl fimmtudagur
Dagskrá í Ráđhúsi ReykjavíkurKl. 17:00 (5)
Kynnar eru Unnur Ösp Stefánsdóttir og Ólafur Snćvar Ađalsteinsson Lilja Pétursdóttir leikur á píanó. - Myndasýning á tjaldi, Ljósmyndir frá List án landamćra 2006.
Ágúst Guđmundsson forseti Bandalags íslenskra listamanna setur hátíđina
Bjarney Erla Sigurđardóttir spilar á piano, Sofđu unga ástin mín, íslenkt ţjóđlag
Hörđur Gunnarsson les frumsamin ljóđ
Jón Ragnar Hjálmarsson flytur hip hop lag. Lag eftir Ingva R. Ingvason og texti eftir Jón Ragnar Hjálmarsson.
Heiđa Eiríksdóttir og Linda Rós Pálmadóttir flytja Kvćđiđ um fuglana og gamalt íslenskt ţjóđlag.
Elísabet Jökulsdóttir les ljóđ
Bjöllukórinn flytur lagiđ Kvölda tekur sest er sól
Opnunarhátíđin verđur túlkuđ á táknmáli.
Samsýning í Austursal RáđhússinsKl. 17:00 (5)
Fjölmargt ólíkt listafólk sýnir í Austursal Ráđhússins. Málverk, teikningar, textílverk og margt fleira.
Sýnendur eru: Ísak Óli, Gísli Steindór, Sigurđur Ţór, Guđrún Ţorbjörg Guđmundsdóttir, Ţórhallur Jónsson, Sveinbjörn Gestsson, Eyjólfur Kolbeins, Karl Kristján Davíđsson, Elísabet Yuka Takefusa, Auđur Eggertsdóttir, Guđrún Hilmarsdóttir, Kristín Ţórđardóttir, Guđmunda Hjálmarsdóttir, Pétur Örn Leifsson, Ingunn Birta Hinriksdóttir, Ingi Hrafn Stefánsson, Hafdís Hĺkanson, Kevin Buggle, Elín Dóra Elíasdóttir og Kristinn Ţór Elíasson. Sýningin stendur til 6.maí. Ţiđ getiđ kynnt ykkur dagskrána inni á www.listanlandamaera.blog.is og eins á síđum, Fjölmenntar, Ţroskahjálpar, Átaks og Hins Hússins.
Viđ hjá List án landamćra hvetjum ykkur til ţess ađ mćta á atburđi hátíđarinnar enda af nógu ađ taka. Sérstaklega hvetjum viđ ykkur til ţess ađ kippa vinum og vandamönnum međ ađ Reykjavíkurtjörn laugardaginn 28. apríl kl.13.00 og mynda ţar hring samstöđu og einingar međ okkur. Ţar verđur framinn gjörningurinn, Tökum höndum saman, en markmiđiđ er ađ mynda óslitinn hring í kringum tjörnina en til ţess ţarf 1000 manns.
Ítarleg dagskrá hátíđarinnar 2007
13.4.2007 | 10:08
Hér eru tvćr útgáfur af dagskránni
- Löng og ítarleg
- Stutt og laggóđ
Ítarleg dagskrá Listar án landamćra 2007 | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóđ | Facebook
Nýjustu fréttir
11.4.2007 | 13:34
Dagskráin fyrir hátíđina 2007 er nánast tilbúin og kemur hér á vefinn á nćstu dögum.
Hér eru hins vegar upplýsingar um stóran gjörning sem verđur ţann 28.apríl viđ Reykjavíkurtjörn á vegum Listar án landamćra.
Tökum höndum saman, viđ ţurfum á hvert öđru ađ halda Reykjavíkurtjörn 28. apríl 2007 kl. 13 til 15 | |
Gjörningurinn byggir á ţátttöku ţinni viđ ađ skapa líf og list án landamćra!
Gjörningurinn fer fram á gangstéttum viđ tjörnina ţar sem myndađur verđur hringur međ ţátttöku ţinni. Fólk safnast saman kl. 13 til ađ mynda hringinn. Leiđ-beinendur gjörnings verđa stađsettir víđsvegar í hringnum og ađstođa. Gangan hefst kl. 14 og ţátttakendur ganga saman hönd í hönd einn hring í kringum tjörnina. Allir eru velkomir ađ mćta og taka ţátt. Ađ taka höndum saman Hringurinn er eitt af grunn-formunum. Hann felur í sér hreyfingu. Viđ erum gjörn á ađ flokka fólk og setja ţađ í mismunandi kassa. Ađ taka |
l | höndum saman og mynda hring óháđ stétt og stöđu, augnlit eđa útlitsgerđ, krefst ţess ađ viđ horfumst í augu viđ sjálf okkur. Sjóndeildar-hringurinn stćkkar, viđ verđum ekki eins ţröngsýn á lífiđ og fćrumst úr spori. Tjörnin táknar ţađ ađ viđ horfumst í augu viđ okkur sjálf, speglum okkur í vatninu, og horfumst í augun á náunganum, sem viđ höldumst í hendur viđ. Ţessi gjörningur er góđ leiđ til ađ efla vitundarvakningu, sem ţarf ađ eiga sér stađ til ţess ađ allir geti veriđ sýnilegir og tekiđ ţátt í ţjóđfélaginu á sínum forsendum. |
Viđ hvetjum fólk til ađ fjölmenna á Tjörnina og hjálpa okkur ađ taka höndum saman, allan hringinn.
Nánari upplýsingar um gjörninginn má fá á síđunni http://tokumhondumsaman.blog.is
Ţátttakendur óskast
14.3.2007 | 16:23
Nýtt símanúmer
7.3.2007 | 17:15
Nýtt símanúmer Listar án landamćra er:
691-8756
LIST ÁN LANDAMĆRA 2007
23.1.2007 | 14:45
Kćru vinir. Nú er hafinn undirbúningur fyrir List án landamćra 2007.
Viđ auglýsum eftir atriđum og ţátttakendum.
Hafiđ samband í tölvupósti www.listanlandamaera@gmail.com
Bestu kveđjur
List án landamćra 2006
26.5.2006 | 14:23
- Listahátíđin List án landamćra var haldin í fyrsta sinn á Evrópuári fatlađra 2003 og stóđ ţá yfir allt áriđ um
kring.
- Hún var haldin aftur áriđ 2005 og stóđ ţá í rúma viku.
- Ţetta áriđ stóđ hún frá 25.apríl - 13.maí.
- Yfir 20 atburđir voru á dagskrá hátíđarinnar á höfuđborgarsvćđinu. Tónlist, myndlist, dans, leiklist og ljóđlist.
- Dagskrá var einnig á Egilsstöđum, Akureyri, Neskaupsstađ, Ísafirđi og á Selfossi
- Fjöldamargt frábćrt listafólk kom ađ hátíđinni og skemmtilegt samstarf var á milli margra hópa.
- Hátíđin verđur haldin aftur ađ ári og ţví ekki seinna vćnna ađ fara ađ skipuleggja atriđi og atburđi.
-
Hér til hliđar má skođa myndir frá hátíđinni,
-
ţađ er hćgt ađ kíkja á dagskrána og
-
lesa um atburđina.