Outsider art í Landnámssetrinu í Borgarnesi

Margt smátt gerir eitt stórt

Landnáms-setriđ,Brákarbraut 13-15, Borgarnesi

www.outsidersart.blogspot.com.

Sýningin opnar klukkan 16:30, sunnudaginn 26.apríl

Alţýđulistamenn í Borgarfirđi sýna glerlist, akrýlverk, mosaik og fleira sem ţeir hafa unniđ viđ í Gallerý Brák í Borgarnesi á vorönn 2009. Sýningin stendur til 6. maí og er opin frá klukkan 11-17.


Fabulous monsters og Sólarupprás í Norrćna Húsinu

Pia Bech FABOLOUS MONSTER 80x110 cm[1]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á laugardaginn, 25. apríl, kl. 15 verđa opnađar sýningarnar “Fabulous Monsters” (Yndisleg skrímsli) og “Sólarupprás í Vatnsmýrinni” í Norrćna húsinu.

“Yndisleg skrímsli” er sýning hins danska Karavana hóps. Hópurinn hefur starfađ í 15 ár og samanstendur af atvinnuleikhúsi, hljómsveit og hópi myndlistafólks. Leikararnir, tónlistafólkiđ og myndlistamennirnir eru öll fatlađ fullorđiđ fólk. Frá stofnun hefur Karavana veriđ virkur ţátttakandi í menningarlífinu í Danmörku og skapađ fjölmörg leikrit, tónverk og listaverk. Í myndum ţeirra hitta áhorfendur fyrir yndisleg skrímsli og skordýr í litríku umhverfi. Í skúlptúrunum eru tjáđar innri tilfinningar listafólksins eins og ótti, vinátta og ást.

 “Sólarupprás í Vatnsmýrinni" er sýning listamanna frá Sólheimum.Innblástur listamannanna kemur víđa ađ, allt frá náttúrunni til innsta kima sálarinnar. Hér getur ađ líta falleg verk sem unnin eru úr ólíkum efnum eins og ţćfđri ull, leir, tré, vatnslitum og olíupastel. Sýningin í Norrćna húsinu stendur til 17. maí.


LENNON OG BAKTUS - Föstudag kl.17 (5) í Listasal Mosfellsbćjar

25.apríl Lennon og Baktus

Listasalur Mosfellsbćjar í samstarfi viđ List án landamćra kynnir međ ánćgju sýninguna Lennon og Baktus sem er samsýning sjö listamanna. Sýnendur eru, Sigga Björg Sigurđardóttir, Ísak Óli Sćvarsson, Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Davíđ Örn Halldórsson, Baldur Geir Bragason, Gauti Ásgeirsson og Aron Eysteinn Halldórsson,


Heiti sýningarinnar, Lennon og Baktus, er tákn fyrir svokallađ “odd couple” eđa óvenjulegt par.
Á listahátíđinni List án landamćra hafa ólíkir ađilar unniđ saman ađ mismunandi listtengdum verkefnum. Markmiđ hátíđarinnar er ađ koma á framfćri list og menningu fólks međ fötlun, koma á samstarfsverkefnum á milli hópa og einstaklinga og auka fjölbreyttni menningarlífs í landinu.

Samstarf Ísaks og Siggu Bjargar hefur ekki leitt til sameiginlegs verks. Ţau hafa hist einu sinni í viku í vetur og teiknađ saman, hlustađ á tónlist og horft á teiknimyndir. Ţau hafa í raun veriđ ađ undirbúa samsýningu frekar en sameiginlegt verk.

Davíđ og Sigrún hefja vinnu viđ verkin hvort í sínu lagi, en botna svo hálfklárađar myndir hvors annars. Ţau hafa einbeitt sér ađ skissuvinnu sem endar sem veggmynd.
Allt er til sýnis. Frágangurinn í rýminu er hiđ eiginlega samstarf. Allt í ramma og allt upp á vegg. Davíđ og Sigrún hafa áđur unniđ saman og sýndu ţá í Norrćna húsinu á vegum Listar án landamćra.

Viđhafnarfáni er sameiginlegt verk ţeirra Baldurs, Arons og Gauta. Ţeir hafa hist í handverkstćđinu Ásgarđi og unniđ ađ verkinu saman. Fáninn er ţó ekki fáni frekar en segl eđa bara órćđ mynd. Stöngin er hins vegar frumleg smíđ ţeirra ţriggja og gerir skemmtilega grín ađ viđburđum eins og sýningarhaldi.


GLEĐILEGT SUMAR

VIĐ MINNUM Á AĐ DAGSKRÁIN Á OPNUNARHÁTÍĐ VERĐUR TÚLKUĐ Á TÁKNMÁLI.
SJÁUMST Í IĐNÓ

OPNUN LISTAHÁTÍĐAR

IMG_3174

Kćru vinir og velunnarar.

Veriđ hjartanlega velkomin á opnun listahátíđarinnar List án landamćra.

Ţetta er sjötta hátíđin sem haldin er og hefst hún sumardaginn fyrsta,
fimmtudaginn 23. apríl, í Iđnó kl. 15. Ţar stíga á stokk međ söng og dans,
fatlađ og ófatlađ hćfileikaríkt listafólk og hefur ţannig fjölbreytta hátíđ
listviđburđa sem stendur yfir fram í maí um allt land.

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra Íslands, mun setja hátíđina en ţađ
eru ţau Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, og Jón Ţorri Jónsson sem kynna
dagskrána.

Tíska og tónlist eru ţema fyrsta skemmtiatriđis dagsins, sem nefnist 90?s
Pop Golden Stars. Ţetta er afturhvarf til tíunda áratugarins sem klúbbar
Hins hússins standa fyrir. Munu međlimir tískuklúbbsins sýna tísku tíunda
áratugarins og dansa viđ tónlist sem tónlistarklúbburinn hefur samiđ.

Hjólastólasveitin verđur svo međ bráđfyndiđ uppistand.

Ţá mun Valur ´´Geisli´´ Höskuldsson, ljóđskáld, lesa upp úr verkum sínum.

Rómantíkin tekur svo viđ er leikfélagiđ Zeus sýnir atriđi úr splunkunýrri
uppfćrslu á hinu klassíska verki Rómeó og Júlía í leikstjórn Ágústu
Skúladóttur.

Kór Orkuveitu Reykjavíkur og sönghópurinn Blikandi stjörnur ljúka
dagskránni međ ljúfum tónum.

 Frítt er á alla viđburđi hátíđarinnar en dagskrána má kynna sér nánar á
www.listanlandamaera.blog.is.

Bestu kveđjur,
Stjórn Listar án landamćra

 Sápukúlur á Mokka

SÁPUKÚLUR Á MOKKA

Mokka kaffi

Opnun klukkan 16:30 sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23.apríl.

Sýning Ingvars Ţórs Ásmundssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á Mokka.

Ingvar Ţór hefur mjög gaman af ađ taka myndir hvort sem er af ćttingjum og vinum, heimilistćkjum, bílum, götuljósum eđa öđru sem hann sér í umhverfinu. Hann er mjög duglegur ađ prenta úr heimilisprentaranum og hefur fengiđ ađstođ viđ ađ safna myndunum saman í möppur. Hann átti nokkrar myndir sem voru á samsýningu Listar án landamćra í Ráđhúsinu sl. vor. og vöktu mikla athygli. Ţar myndađi Ingvar Ţór inn í ţvottavél svo úr urđu mjög áhugaverđar myndir. 

Ingvar Ţór vinnur ađ myndum sínum í frístundum, heima og heiman. Hann hefur fariđ á námskeiđ í ljósmyndun hjá Fjölmennt. Hann starfar í Gylfaflöt og vinnur ţar ma.ađ ýmsum list- og nytjaverkum bćđi í leir og mismunandi efni. 

Bjargey Ólafsdóttir er Myndlistarmađur sem sýnir nú ljósmyndir á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og teikningar í Listasafni ASÍ.  Bjargey er kraftmikil listakona sem hefur vakiđ mikla athygli innanlands og utan. Nýlega var hún tilnefnd til hinna virtu Godowsky ljósmyndaverđlauna fyrir sýninguna TÍRU á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Framundan hjá henni er sýning og vinnustofudvöl í ISCP í New York.

Frekari upplýsingar um hana má finna á:

www.this.is/bjargey 

http://www.ljosmyndasafnreykjavikur.is/syningar-bjargey.htm

http://www.listasafnasi.is/

Bjargey og Ingvar Ţór verđa međ samsýningu á ljós- og hreyfimyndum á Mokka sem teknar hafa veriđ í erli dagsins. 

Athafnir og upplifanir gripnar og festar á filmu, enda má sjá marga sameiginlega ţrćđi í ţví hvernig ţau vinna verk sín. 


TVÍVÍDD Í ŢRÍVÍDD

Tví-vídd í ţrí-vídd
Tími: 16 - 18 ( 4-6)
Gallerí Tukt,
Hinu Húsinu, Pósthús-strćti 3-5, 101 Reykjavík.
Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis-megin.

22.apríl tvívídd í ţrívídd2

Nemendur starfsbrautarinnar í Fjölbrautskólanum í Garđabć sýna afrakstur vetrarins í myndlist, ţar sem ţeir hafa unniđ form bćđi í tvívídd og ţrívídd. Nemendur hafa unniđ ákveđin verkefni ţar sem ţeir ţurfa ađ tjá sig á myndrćnan hátt, bćđi í tvívídd og ţrívídd. Nemendur nota fjölbreyttar ađferđir viđ myndvinnslu ţannig ađ ţeir ţjálfist í ađ tjá sig á ólíkan máta. Inn á milli hefur kennslan veriđ brotin upp međ myndskođun og listaverk bandaríska myndhöggvarans Alexander Calder skođuđ.

Sýnendur:
Aron Ragúel Guđjónsson, Aron Sigurbjörnsson, Egill Steinţórsson, Hringur Úlfarsson, Ísak Óli Sćvarsson, Jakob Alexander Ađils, Jónatan Nói Snorrason, Kristján G.Halldórsson og Ţórunn Kristjánsdóttir.
Kennari: Sari Maarit Cedergren.


Dagskrá 2009

Dagskrárbćklingur Listar án landamćra 2009

Forsíđa bćklings 2009


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Lista-mađur Listar án landa-mćra 2009 EINAR BALDURSSON

Lista-mađurinn sem á forsíđu-myndina á dagskrár-bćklingnum 2009 heitir Einar Baldursson.

Einar vinnur ađ verkum sínum ađ Sólheimum í Grímsnesi ţar sem hann býr og starfar.

Viđ ţökkum honum fyrir ađ leyfa okkur ađ nota frábćru myndirnar hans á kynningar-efniđ okkar.

Einar_Baldur_Sólheimar_001Einar_Baldur_Sólheimar_003


Grćnlenskur trommudansari

 

Norđurheimsk7

Á hátíđina í vor kemur grćnlenskur trommudansari frá Kulusuk.

Hún sýnir grćnlenskan dans og ber trumbur í Reyjavík 30.apríl, á Akureyri 02.maí og á Egilsstöđum

 03.maí.

List án landamćra óskar ykkur gleđilegra páska.


Dagskrá Listar án landamćra 2009

26.apríl Sólarupprás í Vatnsmýrinni
 

 - Nú liggja fyrir loka-drög ađ dagskrá Listar án landa-mćra 2009

- Atburđir verđa um allt land og eru um 50 talsins.

- Hátíđin verđur sett í Iđnó, viđ tjörnina, á sumar-daginn fyrsta 23. apríl klukkan 15 ( 3 )

- Hátíđin stendur til 9.maí

- Hér eru upp-lýsingar um nokkra af atburđunum

- Dagskráin verđur birt fljótlega

 

Dagskrá á höfuđborgarsvćđinu

22.apríl til 25.apríl

22. apríl, Miđviku-dagur

Tví-vídd í ţrí-vídd
Tími: 16 – 18 ( 4-6)
Gallerí Tukt,
Hinu Húsinu, Pósthús-strćti 3-5, 101 Reykjavík
Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis-megin

Nemendur starfsbrautarinnar í Fjölbrautskólanum í Garđabć sýna afrakstur vetrarins í myndlist, ţar sem ţeir hafa unniđ form bćđi í tvívídd og ţrívídd.
Nemendur hafa unniđ ákveđin verkefni ţar sem ţeir ţurfa ađ tjá sig á myndrćnan hátt, bćđi í tvívídd og ţrívídd. Nemendur nota fjölbreyttar ađferđir viđ myndvinnslu ţannig ađ ţeir ţjálfist í ađ tjá sig á ólíkan máta. Inn á milli hefur kennslan veriđ brotin upp međ myndskođun og listaverk bandaríska myndhöggvarans  Alexander Calder skođuđ.
Sýnendur: Aron Ragúel Guđjónsson, Aron Sigurbjörnsson, Egill Steinţórsson, Hringur Úlfarsson, Ísak Óli Sćvarsson, Jakob Alexander Ađils, Jónatan Nói Snorrason, Kristján G. Halldórsson, Ţórunn Kristjánsdóttir. Kennari: Sari Maarit Cedergren  


23. apríl, Fimmtu-dagur 

Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra í Iđnó
Tími: 15:00 ( 3)

Iđnó, Vonar-strćti 3, 101 Reykjavík

                                                                       

 

  - Setning hátíđarinnar
- 90´s Pop Golden StarsAfrakstur klúbbastarfs Hins Hússins 2008-2009. Tískuklúbbur sýnir tísku 10.áratugarins            og dansar viđ tónlist sem tónlistarklúbbur hefur samiđ.
Fram koma: Helga Sigríđur Jónsdóttir, Marta Sóley Helgadóttir, Gunnar Ţorkell   Ţorgrímsson, Erla Kristín Pétursdóttir, Ásta Hlöđversdóttir, Rakel Aradóttir, Kolbeinn Jón Magnússon, Guđrún Sara Sigurđardóttir, Ţórný Helga Sćvarsdóttir, Ingibjörg Helga Pálsdóttir, Elín Björt Gunnarsdóttir og Ţór J. Ţormar
- Hjólastólasveitin  Kolbrún Dögg og Leifur Leifsson flytja uppistand
- Kór Orkuveitu Reykjavíkur og Blikandi Stjörnur flytja saman nokkur lög.
- Tónlistaratriđi     



Sápu-kúlur á Mokka
Tími: 16:30 (hálf 5)
Mokka Skólavörđustíg 3a, 101 Reykjavík 

Bjargey Ólafsdóttir og Ingvar Ţór Ásmundsson sýna ljósmyndir.   


24. apríl, Föstu-dagur 


Lennon og Baktus
Tími: 17:00 ( 5 )
Lista-salur Mosfells-bćjar
Kjarna, Ţverholti 2,  270 Mosfellsbćr.
Innan-gengt er í salinn úr Bóka-safni Mosfells-bćjar
Sýningin stendur til 23.maí 

Í Listasal Mosfellsbćjar sýnir hópur myndlistafólks sem kom sér saman um ađ fylla

salinn af myndlist. Fullt hús af myndlist, allir veggir fullir, öll gólf full.

Í ađdraganda sýningarinnar hefur listafólkiđ unniđ saman ađ verkum sínum í pörum.

Sýnendur eru: Sigga Björg Sigurđardóttir og Ísak Óli Sćvarsson, Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Davíđ Örn Halldórsson og Baldur Geir Bragason ásamt ţeim Gauta Ásgeirssyni og Aroni Eysteinssyni.

  

25. apríl, Laugar-dagur 

Sýning Karavana og Sólheima í Norrćna HúsinuTími: 15:00 (3)

Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5 ( Í Vatns-mýrinni)

www.solheimar.is

www. nordice.is

Sýningin stendur til 17.maí og er opin á opnunartíma Norrćna Hússins

  

Fabulous Monsters 

Sýning frá Árósum, hluti af hópnum Karavana.
Sýnendur eru Pia Bech Andersen, Rikke Andersen, Else Christensen, Betina Ernstsen, Rikke Lydum Holm, Pia Wulff Laursen, Sara Lund, Rikke Hildebrandt, Bodil Schou, Louise Thykćr og Anne Sofie Duus

 Sólar-upprás í Vatns-mýrinni  

Allt frá stofnun Sólheima áriđ 1930 hefur veriđ rík hefđ fyrir allskyns menningar- og listastarfi enda var ţađ einn af ţeim áhersluţáttum sem Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir,brautryđjandi og stofnandi Sólheima, lagđi upp međ. Ţessi áhersla hefur skilađ sér í gríđarlega fjölskrúđugu safni listmuna sem okkur langar til ađ sem flestir njóti međ okkur. Vinnustofurnar á Sólheimum eru eins mismunandi og ţćr eru margar og bera verkin ţess glögglega merki. Ţar er unniđ međ ólík efni eins og  ţćfđa ull,leir,tré,vatnsliti og olíupastel. Einnig má nefna einstaklega skemmtilegar útsaumsmyndir. Verkin eru bćđi hlutbundin og óhlutbundin og innblásturinn kemur víđa ađ, allt frá náttúrunni til innstu og órannsakanlegustu kima sálarinnar. 
Sýnendur eru Ágúst Ţorvaldur Höskuldsson, Árni Alexandersson, Ásta Hlíf Ágústsdóttir, Ebba Ţuríđur Engilbertsdóttir, Einar Baldursson, Elísabet Yuka Takefusa, Guđrún Rósalind Jóhannsdóttir, Helga Alfređsdóttir, Inga Jóna Valgarđsdóttir, Jolanta Maria Zawadzka, Pálína Erlendsdóttir, Ruth Hjaltadóttir og Ţorbjörg Sigurđardóttir.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband