Líf og list án landamćra 28.september

Líf og list án landamćra
Sýnileiki, réttindi og ţátttaka  

NORRĆN RÁĐSTEFNA
28. september 2009 

Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar  sem lögđ er áhersla á samvinnu fatlađra og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.   

Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ. 

Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fatlađra, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009. 

Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um: 
·         Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.
·         Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).
·         Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi fatlađra sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fatlađra í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.  


Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009. 

Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti  sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fatlađra og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.

 Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir
neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.


Skráning:
http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index

Sjá dagskrá í viđhengi tengt ţessari fćrslu  

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

List án landamćra í Finnlandi

Poster Tampere-Hall copy

Gia Thorodssen works

Myndir eftir Gígju Thoroddsen í Tampere

Magnus Asmundsson works

Myndir eftir Magnús Ásmundsson í Tampere

 

Hello and greetings from Kettuki Art Centre.
 
Kettuki had last week a short but international exhibition in Tampere Halls Winter garden (http://www.tampere-talo.fi/en/ ) in the city of Tampere (Tammerfors pĺ svenska). The exhibition "Art without Borders" (24.-27.6.2009) was linked to international konference called "My life - Europe in action" (http://www.kvtl.fi/mylife/en).
 
Exhibition included artists from 5 countries, Finland, Sweden, Denmark, Iceland and Estonia. All paintings in the exhibition come from Kettuki art collection.


Ráđstefna 28.september


List án landamćra hefur í  ár haft á sér norrćnt yfirbragđ, 28 september n.k frá kl 9.00 til 16.00    verđur síđan  haldin ađ Grand hótel ráđstefna um ímynd fatlađra í fjölmiđlum og listum.

Ráđstefnan er samstarfsverkefni Listar án landamćra á Íslandi, Norrćna velferđar miđstöđvarinnar og menntamálaráđuneytisins á Íslandi. Ráđstefna ţessi er jafnframt hluti af verkefni Íslands sem formennskulands í norrćnu samstarfi áriđ 2009. Á ráđstefnu ţessari verđur sjónum manna beint ađ hvernig fatlađir og fötlun birtist í fjölmiđlum og listum. Samhliđa er tekiđ til umrćđu m.a hvađa skyldur felist í 30 grein samnings Sameinu Ţjóđanna um réttindi fatlađra ţar sem segir.

„Ađildarríkin  skulu gera viđeigandi ráđstafanir til ţess ađ fatlađir

fái tćkifćri til ađ ţroska og nota sköpunargáfu sína og listrćna og

vitsmunalega getu, ekki einvörđungu í eigin ţágu heldur einnig í

ţví skyni ađ auđga mannlíf í eigin samfélögum“ 

  

Einnig verđur hugmyndafrćđi og mikilvćgi hátíđar eins og Listar án landamćra tekin til skođunar. 

Um kvöldiđ verđur svo bođiđ  til veislu ţar sem listahópurinn Dissimillis frá Noregi mun sýna okkur list sína á stóra sviđi Borgarleikhússins. 

 Upplýsingar um ráđstefnuna birtast hér innan skamms.


List án landamćra í Finnlandi

IMG_4029


Nú í júní 2009 verđur haldin sýning í Tampere í Finnlandi undir nafni Listar án landamćra. Fyrir henni stendur finnska listmiđstöđin Kettuki en hópur ţađan sýndi á vegum Listar án landamćra í Norrćna húsinu 2008. Vonandi er ţetta fyrsta skrefiđ í átt ađ útbreiđslu hugmyndafrćđi Listar án landamćra á erlendri grund.

 

Nokkur orđ um hátíđina 2009

List án landamćra 2009 

Ţátttakendum fjölgar međ hverju ári. Í ár voru fleiri bćjarfélög međ atburđi á dagskrá en nokkru sinni fyrr. Ţađ er vel og vonandi ađ bćtist enn í hópinn fyrir nćsta vor enda hefur áhugi á ţátttöku vaxiđ međ hverju ári. Ţađ á einnig viđ um ófatlađ listafólk, tónlistarfólk og forstöđufólk gallería. Á dagskránni í vor voru yfir 50 liđir á dagskrá en atburđir voru á höfuđborgarsvćđinu, Egilsstöđum, Vestmannaeyjum, Sólheimum í Grímsnesi, Ísafirđi, Ólafsfirđi, Siglufirđi, Borgarnesi, Svalbarđsströnd, Akureyri og á Húsavík.

 

Af atriđum á dagskrá má nefna samstarfssýningu sex listamanna í Listasal Mosfellsbćjar. Sú sýning bar heitiđ Lennon og Baktus,  sem tákna e.k. ´´Odd couple´´ eđa óvenjulegt par og fyllti listafólkiđ salinn af listaverkum. Kór Orkuveitunnar og sönghópurinn Blikandi Stjörnur stilltu saman barka sína og sungu á opnunarhátíđ í Iđnó. Á Mokka var sýningin Sápukúlur í samstarfi tveggja listamanna, stór samsýning var í Ráđhúsi Reykjavíkur og Geđveikt kaffihús og handverksmarkađur í Hinu Húsinu. Ţrjár sýningar voru í Safnasafninu á Svalbarđsströnd en međal annars reis ţar risavaxinn safnvörđur á bílastćđinu og mun hann standa ţar til frambúđar. Grćnlenskt ţema var áberandi á Akureyri ţar sem nýtt tónverk var flutt og myndlistasýningin Norđurheimskautiđ var í Amtsbókasafninu. Fjölbreytt list var sýnd í Fjallabyggđ og geđveikin laumađist í kaffiđ á Húsavík.  Á Egilsstöđum var listahátíđ í Sláturhúsinu sem skartađi m.a. leiksmiđju, listasmiđju og fuglagerđ. Í Borgarnesi sýndi Outsider art hópurinn í Landnámssetrinu, á Ísafirđi var lystaukandi listkaffihús og í Vestmannaeyjum var skemmtileg sýning samhliđa opnun fjölskylduhelgar. Ţađ iđađi sem sagt allt af lífi um allt land en ofangreindir atburđir eru eingöngu brot af ţví sem var í bođi.


Hátíđarlok í Vestmannaeyjum


List án landamćra lauk um helgina međ sýningu í Vestmannaeyjum. Ţar opnađi myndlistasýning í Íţróttahúsi Vestmannaeyja  á verkum ţeirra sem ţátt tóku í myndlistasamkeppni á vegum Íţróttafélagsins Ćgis. Samhliđa var opnun fjölskylduhelgar sem hefur veriđ álegur viđburđur í Vestmannaeyjum síđustu ár. Íţróttafélagiđ hefur lengi gefiđ út jólakort og selt til styrktar íţróttastarfi fatlađra í Vestmannaeyjum. Ađ ţessu sinni var haldin samkeppni innan félagsins um myndefni kortanna og verk ţeirra sem hlutu 1. og 2. sćti voru prentuđ á kortin sem seld voru fyrir jólin. Ţátttaka var mjög góđ og er nú afrakstur samkeppninnar í heild  til sýnis. Sýningin verđur opin í sumar og gefst öllum gestum Íţróttamiđstöđvar Vestmannaeyja tćkifćri til ađ skođa myndverkin.

 

 


Lennon og Baktus í Listasal Mosfellsbćjar

Síđasta tćkifćri ađ sjá Lennon og Baktus í Listasal Mosfellsbćjar.

Sýningunni lýkur á laugardag 23.maí, en ţann dag er opiđ frá 12-15.

Ekki missa af frábćrri sýningu.


Yndisleg skrímsli og Sólarupprás í Norrćna húsinu

Síđasti séns ađ sjá sýningarnar Yndisleg skrímsli og Sólarupprás í Vatnsmýrinni.
Opiđ í Norrćna húsinu frá kl.12-17 laugardag og sunnudag.

Tvćr frábćrar sýningar


Vortónleikar Fjölmenntar

IMG_3445
 

Tónleikar Fjölmenntar í Salnum

Í dag klukkan 18 (6) verđa vortónleikar Fjölmenntar í Salnum í Kópavogi
Fram koma: Hrynsveitin, Trommusveitin, Söngsveitin, Hljómsveitirnar Plútó og Hrađakstur bannađur. Ţá verđur einsöngur og ýmsir einleikarar munu leika m.a. á píanó og blokkflautu.

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir


Yfirstandandi sýningar á List án landamćra


Reykjavík

Lennon og Baktus í Listasal Mosfellsbćjar.
Ţar sýna ţau Davíđ Örn Halldórsson, Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Sigga Björg Sigurđardóttir, Ísak Óli Sćvarsson, Baldur Geir Bragason, Gauti Ásgeirsson og Aron Eysteinsson.
Sýningin stendur til 23.maí. www.mos.is/default.asp?sid_id=35138&tId=1

Fabulous Monsters og Sólarupprás í Vatnsmýrinni í Norrćna Húsinu
Ţar sýnir listafólk frá Danmörku og Sólheimum í Grímsnesi frábćr verk.
Sýningin stendur til 17.maí. www.nordice.is

Lćkur sýnir á Café Aroma í Hafnarfirđi
Elín Dóra Elíasdóttir, Anna Lísa Sigurđardóttir, Ester Landmark, Guđrún Guđlaugsdóttir, Svava Ingţórsdóttir, Ragnhildur Siggeirsdóttir og Hildur Dögg Guđmundsdóttir sýna verk sín á Café Aroma.

Sápukúlur á Mokka
Bjargey Ólafsdóttir og Ingvar Ţór Ásmundsson sýna ljósmyndir.
Sýningin stendur til 14.maí. www.mokka.is

Stjarnan mín á Borgarbókasafninu, ađalsafni
Á sýningunni Stjarnan mín sameinast stjörnur barna úr frístundaheimilum Kringlumýrar.

Norđurland

 

Riđ á Bláu Könnunni á Akureyri
Finnur Ingi Erlendsson sýnir ljósmyndir frá Bolungarvík.
Sýningin stendur til 16.maí.

Safnasafniđ á Svalbarđsströnd
- Safnvörđur Huglistar
- Birtingarmynd-Ímynd-Sjálfsmynd
- Fólk og dýr úr leir
www.safnasafnid.is

Vappađ inn í voriđ í Ketilhúsinu á Akureyri
Sýning Huglistarhópsins á ljóđum, málverkum og skúlptúrum.

KALLI25 í Gallerí Ráđhúsi á Akureyri
Karl Guđmundsson sýnir verk sín.

Myndlist og Handverk í Setrinu á Húsavík
Til sýnis eru myndir, handgerđir skartgripir og fleira handverk eftir notendur í Setrinu.
Sýningin er opin 11-13 maí frá kl.12-16.

Norđur heimsskautiđ í Amtsbókasafninu á Akureyri
Hópur úr Fjölmennt á Akureyri sýnir fjölbreytt verk unnin út frá ţemanu ´´Norđur heimsskautiđ´´.
Sýningin stendur til 30.júní.





 

 

 

 

 

 

 


 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband