Líf og list án landamćra 28.september

Líf og list án landamćra
Sýnileiki, réttindi og ţátttaka  

NORRĆN RÁĐSTEFNA
28. september 2009 

Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar  sem lögđ er áhersla á samvinnu fatlađra og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.   

Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ. 

Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fatlađra, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009. 

Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um: 
·         Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.
·         Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).
·         Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi fatlađra sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fatlađra í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.  


Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009. 

Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti  sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fatlađra og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.

 Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir
neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.


Skráning:
http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index

Sjá dagskrá í viđhengi tengt ţessari fćrslu  

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband