Fćrsluflokkur: Bloggar

Hugmyndafundur á Egilsstöđum 31.janúar 2013

Sćl og bless gott fólk.

- Fimmtudaginn 31. janúar klukkan 13 (1) verđur fundur í Sláturhúsinu á Egilsstöđum um List án landamćra 2013 fyrir austan.

- Fundurinn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um hátíđina 2013.

- Listafólk, ađstandendur listafólks, listnemar, leiđbeinendur, gallerý rekendur, menningarfulltrúar, menningarnjótendur, leikhússtjórar, tónleikahaldarar, hugmyndasmiđir, smiđir og ađrir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta.

ALLIR VELKOMNIR!!!


Óttinn viđ fötlun er fatlandi - Ármann Jakobsson

Óttinn viđ fötlun er fatlandi

 

Ţegar ég var átta ára kom í ljós ađ ég var nćrsýnn. Ári seinna ţurfti ég sterkari gleraugu og enn sterkari urđu ţau áriđ ţar á eftir. Á ţessum tíma varđ ég stundum andvaka af hrćđslu viđ blindu. Ég var handviss um ađ ţetta stefndi í ţá átt. Ekki dró úr hrćđslunni ţegar elsta dóttirin í Húsinu á sléttunni fór smám saman ađ sjá ć verr og dag einn var hún blind. Ţá hugsađi ég: Bráđum verđ ég líka blindur.

Nćrsýni er ekki skilgreind sem fötlun á 21. öldinni. Síđan ég komst ađ ţví ađ ég yrđi líklega ekki blindur strax hefur mér aldrei ţótt hún vera fötlun. En samt er hún ţađ auđvitađ; ţađ vita allir sem hafa brotiđ gleraugun óvćnt og ekki átt önnur tiltćk.

En stundum lék ég mér samt ađ ţví sem barn ađ taka af mér gleraugun og setja ţau upp aftur; allt í einu hvarf hiđ beina form götuljósanna en í stađinn komu ljóshnettir. Ţannig gat ég látiđ formin birtast og hverfa. En ţetta skilja ţessir ónćrsýnu ekki.

Ótti er drifkraftur fordóma. Ótti viđ fötlun getur leitt til ţess ađ viđ framandgerum fatlađa manneskju. Slíkir fordómar birtist sjaldnast í hatri eđa illvilja. En viđ sem ţykjumst ófötluđ hneigjumst mörg til ađ hugsa: fatlađa manneskjan er ekki eins og ég.

En kannski er hún ekki öđruvísi. Kannski er ekki til mannvera sem er ađ engu leyti óheil, vanheil, brotin, skert. Kannski er hrćđsla viđ fötlun ađeins yfirborđ alvarlegrar hrćđslu viđ ađ horfast í auga viđ eigin galla. Kannski er ţađ ímyndun ađ viđ séum heil. Kannski eru fatlađir ekkert öđruvísi. Einn er heyrnarlaus en annar er skilningslaus og ţann ţriđja skortir ímyndunarafl. Hver er mesta fötlunin?

Líklega vćri ţađ verđugt verkefni nútímamanna sem vilja sigrast á fordómum gegn fötlun ađ segja sem svo: hin fullkomna manneskja er gođsögn. Viđ erum öll óheil. Og ţó erum viđ heil ţví ađ manneskjan er gölluđ en heilbrigđ, hún lifir međ göllum sínum, stórum og smáum. Stundum eru ţeir smávćgilegir eins og gleraugu sem kosta ađ vísu tíma og örlitla fyrirhöfn, svo lítilfjörlega ađ sá sem notar gleraugu hćttir ađ muna eftir henni. Ađrar fatlanir er ekki hćgt ađ leiđa hjá sér og sumar eru svo alvarlegar ađ ţćr hljóta ađ voma yfir öllu.

En samt er fötluđ manneskja ekki jafn stórkostlega framandi og margir hinna ófötluđu halda. Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ flokka fólk í fatlađ og ófallađ. Ef til vill vćri nćr ađ spyrja alla: Hver er ţín fötlun?

 

Ármann Jakobsson

IMG_0993 

Gígja Thoroddsen var listamađur Listar án landmćra 2007. 


Ađ koma heim og saman, eftir Ţorvald Ţorsteinsson

Ţorvaldur Ţorsteinsson skrifađi ávarp í dagskrá Listar án landamćra 2006.

Myndin er af Sigrúnu Árnadóttur, listamanni hátíđarinnar 2006. 

 IMG_0912 

 AĐ KOMA HEIM OG SAMAN


Ţau landamćri menningar og viđhorfa sem vísađ er til í yfirskrift ţessarar
ágćtu hátíđar eru um margt snúnari ađ kljást viđ en hin opinberu mörk sem
skipta landsvćđum í pólitískar, trúarlegar eđa efnahagslegar heildir. Hin
hefđbundnu landamćri hafa ţann kost ađ vera sýnileg og skýrt afmörkuđ. Ţar
fer sjaldnast milli mála hvar línan er dregin og í hvađa tilgangi og ţví
auđvelt ađ greina viđ hvađ er ađ eiga, reynist á annađ borđ ástćđa til ađ
féfengja skiptinguna.

Viđhorf okkar til nćsta manns, okkar heimatilbúnu landamćri, eru hins
vegar hvergi nćrri eins vel kortlögđ og vandséđ á yfirborđinu hverjir
teljast í reynd fullgildir ţegnar í okkar eigin mannfélagi og hverjir
ekki. Samkvćmt kortinu sem viđ sýnum hvort öđru er hvergi svo mikiđ sem
ţröskuld ađ finna. Ţar hafa allir jafnan rétt til náms og ţroska á
lífsleiđinni, mannauđur allur er í hávegum hafđur og enginn útskúfađur
sakir skođana, aldurs, fötlunar eđa útlits. Ţannig viljum viđ gjarnan ađ
land okkar sé kortlagt ţó svo ađ ţađ komi ekki alveg heim og saman viđ
veruleikann og daglegt atferli okkar. Eins ţótt ljóst sé ađ um ţvert og
endilangt samfélagiđ liggi rammgerđir múrar fordóma og vantrausts og ađ
óttaslegni landamćravörđurinn sem stendur vaktina, er enginn annar en viđ
sjálf. Ţessir heimagerđu múrar umlykja reyndar ekki einungis einstaklinga
og hópa en ganga iđulega í gegnum okkar eigin hjörtu og einangra
sköpunargleđi okkar, barnaskap, einlćgni og elsku, m.ö.o. ţann hluta
mennskunnar sem viđ óttumst ađ skerđi reglufestu dagsins og spilli vegferđ
okkar í hörđum heimi.

Ţau landamćri sem viđhorf okkar skapa fyrir tilstilli fordóma og
vantrausts í eigin garđ og annarra hafa valdiđ meiri usla í mannlífinu en
allar gaddavírsgirđingar sögunnar til samans. Ţađ er ţví ómetanlegt ađ fá
tćkifćri til ađ rýna í gegnum glufurnar í eigin múr og leyfa fölvskalausri
sköpunargleđi ţeirra sem ţar eru fyrir handan ađ hrífa okkur. Heyra óminn
af tónlistinni, greina bjarmann af litunum og birtuna í hlátrinum. Finna
okkar dýpstu strengi hljóma međ sömu tíđni og ţess sem menning okkar og
viđhorf hefur úthýst.

Ég sting upp á ţví ađ viđ ţiggjum ađ taka í höndina sem hér er rétt fram
fyrir tilstilli ţess eljusama hóps sem stendur ađ List án landamćra.
Leyfum henni ađ lyfta okkur yfir ţröskuldinn, draga okkur í gegnum múrinn.
Og hver veit nema undriđ gerist. Undriđ sem sköpunargleđin,
barnaskapurinn, einlćgnin og elskan nćrir. Undriđ sem felst í ţví ađ vera
leidd yfir ţröskuldinn, í gegnum múrinn og vakna upp handan óttans, í
okkar eigin óskipta hjarta. Já, hver veit nema ţessi hógvćra hylling
mennskunnar verđi til ţess ađ vísa okkur veginn heim úr sjálfskipađri
útlegđ hins óttaslegna landamćravarđar. Ţar sem viđ göngumst ađ lokum viđ
sjálfum okkur og öđrum sem einni órofa heild.

Komum heim og saman.

 

Ţorvaldur Ţorsteinsson    

LISTAMAĐUR 2013 - TILNEFNINGAR

Auglýsing um Listamann Listar án landamćra 2013

Samtímalist međ sjónlýsingu!

http://www.akademia.is/index.php/is/fraedasetrid/hoffmannsgalleri/um-hoffmannsgalleri
http://www.facebook.com/events/249665255159742/

Á degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember verđur opnuđ sjónlýsingarsýning á samtímalistaverkum, tveimur bókum, hljóđmynd og kvikmynd í Hoffmannsgalleríi ReykjavíkurAkademíunni.

Hoffmannsgallerí er samstarfsrými ReykjavíkurAkademíunnar og Myndlistaskólans í Reykjavík.

Sýningin stendur frá 16. nóvember 2012 til janúarloka 2013.
Opnun sýningarinnar verđur 16. nóvember frá klukkan 16.00 - 18.00

Hoffmannsgallerí er á fjórđu hćđ, í húsnćđi ReykjavíkurAkademíunnar (lyfta er í húsinu). J.L. Húsinu, Hringbraut 121, 107 Reykjavík

Nánari upplýsingar um Hoffmannsgallerí:

http://www.akademia.is/index.php/is/fraedasetrid/hoffmannsgalleri/um-hoffmannsgalleri

Um sýninguna: Framangreind sýning verđur haldin á samtímalistaverkum. Henni verđur sjónlýst (e. audio described) og er kynnt sérstaklega félagsmönnum Blindrafélagsins.

Sjónlýsing er ađferđ viđ ađ lýsa sjónrćnu efni í orđum. Ţannig er hún nokkurskonar ţýđing sjónrćns efnis, sem jafnframt má kalla ţýđingu eins miđils í annan.

Sýningin hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóđi námsmanna sumariđ 2012

Sjónlýsingu semur Didda H. Leaman. Sjónlýsingu les Ţórunn Hjartardóttir.

Opnunnartímar Hoffmannsgallerís eru virka daga frá 9:00 – 17:00


Vilt ŢÚ vera međ?

LánL 2013

Eurosong 2012, myndskeiđ af Youtube

http://www.youtube.com/watch?v=qU1jkgeHFsI&feature=plcp

Áhugaverđar upplýsingar og vefslóđir

IMG_6501

Kćru vinir.

Ferđin til Cork var sannarlega frćđandi, skemmtileg og mikill innblástur. Um tilraunaverkefni var ađ rćđa en margir hópar og einstaklingar á Íslandi eiga fullt erindi til ţátttöku í fjölbreyttri dagskrá bćđi söngkeppninar sem og listahátíđarinnar sem fór fram samhliđa keppninni. Á ráđstefnunni í Cork voru áhugaverđir fyrirlestrar og kynningar sem og vinnustofur og ýmsar uppákomur. Hér á eftir eru stuttar lýsingar og vefslóđir á viđburđi á hátíđinni. Viđ ţökkum kćrlega fyrir stuđning yndislegs fólks og styktarađila.
Kćr kveđja, Tara, Gunnar Ţorkell, Ólafur Snćvar, Ásta Sóley, Hallbjörn og Margrét.  

Irish performing arts festival & European song competition: www.esf2012.eu og www.irishperformingarts.ie
Upplýsingar um keppnina og hátíđina.
 

Punky: www.punky.ie
Punky er ađalhetjan í teiknimyndaseríu um unga stúlku og fjölskyldu hennar. Punky er skemmtileg og hugmyndarík stúlka međ Downs heilkenni. Teiknimyndin hefur veriđ sýnd í sjónvarpi á  Bretlandseyjum og sýningarréttur veriđ keyptur til skandinavískra sjónvarpsstöđva. 

 Carousel, Shut up and listen: www.shutupandlisten.org.uk
Lifandi tónlist, vettvangur og útvarpsstöđ í Bretlandi ţar sem stjórnendur og ţátttakendur eru ungt fólk međ ţroskahömlun. 

Empo TV: www.empo.no
Empo TV er norsk sjónvarpsstöđ ţar sem fólk međ ţroskahömlun sér um dagskrárgerđ.

Croi Glan www.croiglan.com
Croi Glan er nútíma dansskóli í Cork á Írlandi fyrir fatlađ og ófatlađ fólk. 

 Drake music: www.drakemusic.org
Drake music eru frumkvöđlar í kennsluađferđum og tónlistarstarfi fyrir alla. ,,Drake Music breaks down disabling barriers to music through innovative approaches to learning, teaching and making music. Our focus is on nurturing creativity through exploring music and technology in imaginative ways. We put quality music-making at the heart of everything we do, connecting disabled and non-disabled people locally, nationally and internationally.''
 

Arts and disability Ireland: www.adiarts.ie
Landssamtök fyrir listir og fötlun á Írlandi. ,,Arts & Disability Ireland (ADI) is the national development and resource organisation for arts and disability.''


Art without limitations (English)

LIST ÁN LANDAMĆRA

- Oportunities not limitations -


What is List án landamćra? 

List án landamćra (e. Art without limitations) is an annual art festival in Iceland. It aims to promote the art of people with disabilities and to facilitate co-operation between people with and without disabilities. Different parties work together on various art projects and to say the least, with great results. This has led to greater understanding between people for the greater good for the whole community. In addition to the artistic events, the festival also promotes discussion a.o. in collaboration with the University  of Iceland and The National museum about the image of people with disabilities and art.

The festivals associates are: Fjölmennt - Fullorđinsfrćđsla fatlađra (Adult education for people with disability), Átak - félag fólks međ ţroskahömlun (Association of people with disabilities), Hitt Húsiđ (Information- and culture center for young people), Öryrkjabandalag Íslands (The Organization of Disabled in Iceland), Landssamtökin Ţroskahjálp (National association of disabled people) and Bandalag íslenskra listamanna (The Federation of Icelandic Artists). These parties have, in co-operation with various groups, started this powerful festival which has made it's mark in the Icelandic cultural flora and broken down various barriers.

The festival is a non-profit, grassroot, organisation.

Events are around sixty all over the country and participants/artists are around six hundred. The festival is in co-operation with art museums, concert halls, and other cultural venues in Iceland during the festival period.

The  artists, give a good picture of the variety and the powerful art life in Iceland. We have many talented people who are disabled but sometimes they lack opportunities.

 

Why?
People with disabilities are not visible in the common cultural environment.

List án landamćra wants to change that and believes that opening between different groups and individuals  in the society has an important role. By creating a venue one creates opportunities and opens new doors. Art without limitations is a festival of the possible, diversity and opportunities for all.  

Our goal 

The festival´s goal is to increase quality, joy, access, diversity and collaboration in the cultural life. To bring attention to art and culture created by people with disabilities and bring possitive attention for the disabled in the media. The visibility of different individuals is important and effects equality in all fields.


We emphasize that people with disabilities participate as doers, creators and viewers.  

 

History 

The festival has been held since 2003 and the number of participants and viewers has grown each year. The festival is being held all over the country and we have had guest artists and lecturers from the Nordic countries.

The festival has developed over the years and more people are aware of it´s value. In the year 2012 the events were around sixty and participants around 800.

 

Art without limitations has received awards for its effort, among others The Human right awards of the city of Reykjavík 2012 for its work.

 

Artist of the year
Every year an artist of the year is selected. The artists work is used for all the festivals PR material. The artist is introduced in the media and gets an opportunity to exhibit his work in a professional exhibition space or art museum.

A formal panel of people from various cultural institutions selects the artist.

 

Festival events

The festival is diverse in terms of showing both high level artistic events and works as well as a more hobby based art.

The festival organizers plan some of the events and create collaborative projects where professional current artists work and exhibit with artists with disabilities, often called Outsider artists.  All forms of art are welcome to the festival . Theatre, modern art, dance, music, poetry, design etc.

 

Gain

-Art without limitation emphasizes on the positive  image of people with disabilities and that artists with disabilities are equally important as all others.

-The artists participating in the festival are important role-models. The power  of role-models is great.

-Art without limitations increases creative activity and encourages participation in the cultural life in general.

-On the festival grounds invisible yet touchable borders are crossed and demolished.

- Art without borders creates opportunities.

- Art without limitations connects people.

- Art without limitations gives enlightenment that leads to less pregidism 
- Art without increases positive discussion in the media about people with disability. The media is a powerfull tool.


Diversity in our culture and community is a benefit that can be used and explored to make new discoveries and gives us a more fulfilling life.

Image and  attitude are closely connected. Our attitude needs to change so that we appreciate  diverse individuals. That we see the resource and light in every single person instead of emphasizing on the disability.

 

Practical information

 

Website:  www.listanlandamaera.blog.is. Facebook: List án landamćra / List án landmćra Listahátíđ.

E-mail: listanlandamaera@gmail.com

Tel: 691-8756 og 411-5500

Adress: Pósthússtrćti 3-5, 101 Rvk

Director: Margrét M. Norđdahl


Mikilvćgir styrktarađilar

List án landamćra er haldin ár hvert fyrir styrkfé sem sótt er um árlega.

Ţar styrkja okkur margir frábćrir sjóđir, bćjarfélög og fyrirtćki og kunnum viđ ţeim hinar bestu ţakkir fyrir.

Í dag tekur List án landamćra á móti styrk frá Akki.

,,Akkur, Styrktar- og menningarsjóđur VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryđjenda- og ţróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmiđ og verkefni sjóđsins er ađ styrkja m.a. rannsóknir og annađ sem kemur félagsmönnum VM til góđa viđ nám og störf  til lands og sjávar, auk ţess ađ styrkja brautryđjenda- og ţróunarstarf sem hefur samfélagslegt gildi svo og menningarstarfsemi og listsköpun.''

http://www.vm.is/Forsida/Akkur

Takk góđa fólk hjá Akki!!!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband