Velkomin Edda og velkomin BÍL
16.11.2010 | 11:03
Kćru vinir
Viđ fögnum ţví ađ fulltrúi frá Bandalagi íslenskra listamanna situr nú í stjórn listahátíđarinnar List án landamćra.Viđ teljum ţađ frábćra viđbót og erum fullviss um ađ ţađ hafi skapandi og skemmtilega hluti í för međ sér. Viđ hvetjum öll ađildarfélög BÍL eindregiđ til ţátttöku í hátíđinni. Ţađ eru engar takmarkanir, bara tćkifćri.
Edda Björgvinsdóttir er fulltrúi BÍL.
Velkomin Edda og velkomin BÍL
Frábćrar viđtökur
18.10.2010 | 13:35
- Margir hafa haft samband og ´´meldađ´´ sig til ţátttöku nćsta vor.
- Gaman vćri samt ađ heyra frá fleirum á öllum sviđum lista og menningar
- Hćgt er ađ hafa samband ef óskađ er eftir kynningu á List án landamćra
Póstur: listanlandamaera@gmail.com
Sími: 6918756
Vilt ŢÚ vera međ?
6.9.2010 | 21:50
List án landamćra 2011
Vilt ţú vera međ?
Nú er undirbúningur hafinn fyrir List án landamćra 2011.
Samstarfsađilar í stjórn hátíđarinnar eru sem áđur: Fjölmennt - fullorđinsfrćđsla fatlađra, Átak - félag fólks međ ţroskahömlun, Hitt húsiđ, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Ţroskahjálp.
Sem fyrr verđur hátíđin haldin um land allt á tímabilinu, frá lokum apríl-mánađar og fram í miđjan maí. 

Ef ţú hefur áhuga á ţátttöku eđa ţekkir einhvern sem gćti haft áhuga ţá máttu gjarnan setja ţig í samband viđ okkur. Bćđi er möguleiki ađ taka ţátt í einhverjum af ţeim viđburđum sem viđ verđum međ á dagskrá eđa koma međ nýja viđburđi inn í dagskrána.
Hátíđin er hugsuđ sem samstarfsverkefni og ţví rćđst dagskráin af ţátt-takendum.
Hugmyndir ađ viđburđum eru: Opin hús, litlar og stórar myndlistarsýningar, tónleikar eđa tónlistarflutningur, upplestur, ţátttaka í samsýningum, leiklistar-viđburđum og svo mćtti áfram lengi telja. Viđ munum ađstođa eftir ţörfum viđ skipulag og viđ ađ finna ađstöđu fyrir viđburđi.
Hlökkum til ađ heyra frá ykkur.
Bestu kveđjur, Fh, stjórnar Listar án landamćra,
Margrét M. Norđdahl
s: 691-8756
listanlandamaera@gmail.com
TAKK
12.7.2010 | 23:20
TAKK
Okkur hjá List án landamćra langar ađ ţakka ţér/ykkur innilega fyrir framlag ţitt/ykkar til listahátíđarinnar Listar án landamćra 2010.
List án landamćra eflist međ hverju árinu sem líđur. Ţátttakendum og gestum fjölgar og sýnileiki hátíđarinnar verđur meiri. Ţađ er ekki síst fólki eins og ykkur ađ ţakka.
Listahátíđin List án landamćra var haldin í sjöunda sinn nú í vor víđa um landiđ. Hátíđin hófst formlega ţann 29. apríl međ dagskrá í Ráđhúsi Reykjavíkur og opnun síđasta viđburđar hátíđarinnar átti sér stađ á Ísafirđi ţann 1. júní, ţó enn séu sýningar í gangi víđsvegar. Viđburđir voru um 50 talsins í ár.
Samstarfsađilar í stjórn hátíđarinnar eru: Fjölmennt - fullorđinsfrćđsla fatlađra, Átak - félag fólks međ ţroskahömlun, Hitt húsiđ, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Ţroskahjálp. Hafa ţessir ađilar hrint af stađ kröftugri hátíđ sem sett hefur sterkan svip á menningaráriđ á Íslandi og brotiđ niđur ýmsa múra. Á hátíđinni hafa fatlađir og ófatlađir unniđ saman ađ ýmsum listtengdum verkefnum međ frábćrri útkomu sem hefur leitt til aukins skilnings manna á milli međ ávinningi fyrir samfélagiđ allt.
Bestu kveđjur og ţakkir!
Stjórn Listar án landamćra 2010: Aileen Svensdóttir, Ása Hildur Guđjónsdóttir, Friđrik Sigurđsson, Helga Gísladóttir, Jenný Ţórkatla Magnúsdóttir og Viđar Jónsson
Fjölskyldusöngleikurinn Sarínó-sirkusinn!
15.5.2010 | 15:24
Fjölskyldusöngleikurinn Sarínó-sirkusinn verđur frumsýndur á litla sviđi Borgarleikhússins ţriđjudaginn 18. maí kl. 19:00. Önnur sýning verđur miđvikudaginn 19. maí, en uppselt er á ţćr báđar!
Uppsetning Sarínó-sirkussins kemur til af samstarfi Listar án landamćra, Hins Hússins, Leynileikhússins og Borgarleikhússins, en auk ţeirra styrkti Minningarsjóđur Fjólu og Lilju Ólafsdćtra verkefniđ myndarlega. Leikritiđ er höfundarverk Agnars Jóns Egilssonar og Halls Ingólfssonar, en fjölmargir listamenn, leiknir og lćrđir, koma ađ verkinu.
List án landamćra hefur stuđlađ ađ ţví ađ koma á samstarfi og opnun á milli hópa og ólíkra einstaklinga og er Sarínó sirkusinn frábćrt dćmi um slíkt samstarf. Áhorfendum er bođiđ á alvöru leiksýningu öflugs leikhóps ţar sem einu gildir hvort leikarar séu fatlađir eđa ófatlađir.
Ađstandendur Sarínó-sirkussins:
Listrćnir stjórnendur:
Agnar Jón Egilsson, Hallur Ingólfsson, Harpa Dögg Kjartansdóttir, Svanhvít Thea Árnadóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Magnús Arnar Sigurđarson, Arnar Gauti Markússon, Sigríđur Eyrún Friđriksdóttir, Vigdís Másdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Óskar Reimarsson, Ásta Sóley Haraldsdóttir og Gígja Heiđarsdóttir.
Leikarar:
Ásdís Ásgeirsdóttir, Áslaug Lárusdóttir, Ásta Hlöđversdóttir, Bjarni Snćbjörnsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Erla Kristín Pétursdóttir, Guđrún Ósk Ingvarsdóttir, Gunnar Ţorkell Ţorgrímsson, Halldór Steinn Halldórsson, Hildur Ýr Viđarsdóttir, Jakob van Oosterhout, Júlíus Pálsson, Karen Alda Mikaelsdóttir, Ólafur Snćvar Ađalsteinsson, Ólafur S.K. Ţorvaldz, Sigríđur Eyrún Friđriksdóttir, Steinunn Lárusdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Ţór J. Ţormar, Ţórný Helga Sćvarsdóttir og Ţórunn Arna Kristjánsdóttir.
Ilmur Kristjánsdóttir og Árni Pétur Guđjónsson skipta međ sér gestahlutverki á ţessum tveimur sýningum.
Sarínó-Sirkusinn í Borgarleikhúsinu 18. og 19. maí...
10.5.2010 | 15:04
18. maí - Uppselt!
19. maí - Örfá sćti laus!
Ţeir sem vilja fá sćti er bent á ađ senda tölvupóst á sirkusinn@gmail.com og tilgreina nafn og sćtafjölda.Frítt inn - fyrstir koma fyrstir fá!
Fjölskyldu-söng-leikurinn Sarínó-Sirkusinn
Borgarleikhúsiđ, Litla sviđ, Listabraut 3
Tími: 19:00 (7)
Eftir Agnar Jón Egilsson og Hall Ingólfsson.
Leikarar eru: Áslaug Lárusdóttir, Bjarni Snćbjörnsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guđrún Ósk Ingvarsdóttir, Gunnar Ţorkell Ţorgrímsson, Jakob van Oosterhout, Júlíus Pálsson, Karen Alda Mikaelsdóttir, Ólafur Snćvar Ađalsteinsson, Ólafur S.K. Ţorvaldz, Sigríđur Eyrún Friđriksdóttir, Steinunn Lárusdóttir, Ţór J. Ţormar, Ţórný Helga Sćvarsdóttir, Ţórunn Arna Kristjánsdóttir og ofsalega frćgur gestaleikari, ásamt fleirum.
Leikstjóri er Agnar Jón Egilsson, Tónlist og hljóđhönnun er í höndum Halls Ingólfssonar, danshöfundur er Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Sigríđur Eyrún Friđriksdóttir sér um söngţjálfun, búninga hannar Svanhvít Thea Árnadóttir og leikmynd er í höndum Hörpu Daggar Kjartansdóttur.
Verkiđ er framleitt í samstarfi Listar án landamćra, Hins Hússins, Borgarleikhússins og Leynileikhússins.
Sarínó sirkusinn er hćttulegt leikrit međ söngvum fyrir alla fjölskylduna.
Flutningstími er u.ţ.b. 100 mínútur međ hléi. Ónúmeruđ sćti.
Frítt er á sýningarnar, en panta verđur sćti međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ: sirkusinn@gmail.com
Ef áhorfandi notar hjólastól, má gjarnan taka ţađ fram.
Listahelgi framundan
7.5.2010 | 23:07
List án landamćra 2010 stendur nú sem hćst. Framundan er skapandi helgi um allt land. Kíkiđ á dagskrárbćklinginn okkar og fylgist međ á ´´Facebook´´.
Góđa skemmtun
Dagskrárbćklingur Listar án landamćra 2010
22.4.2010 | 15:28
Dagskrárbćklingur hátíđarinnar er kominn á netiđ.
Hćgt er ađ kíkja á hann hér.
Fullt af spennandi viđburđum framundan víđa um land, og frítt á ţá alla, ađ sjálfsögđu!
Yfirlit yfir viđburđi Listar án landamćra 2010
14.4.2010 | 23:09
Nú styttist óđum í listahátíđina List án landamćra 2010. Dagskrárbćklingurinn kemur út á allra nćstu dögum, en hér getur ađ líta yfirlit yfir viđburđadagskránna í ár:
Höfuđ-borgar-svćđiđ
29. apríl, fimmtu-dagur
Hetjur og brauđ á Mokka
Mokka, Skólavörđu-stíg 3a
Tími: 15:00 (3)
Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra
Ráđhús Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
Sam-sýning í Austur-sal Ráđ-hússins
Ráđhús Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
30. apríl, föstu-dagur
Hvernig sérđ ţú heiminn?
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 15.00 (3)
1. maí, laugar-dagur
Geđveikt kaffi-hús og handverks-markađur í Hinu Húsinu
Kjallari Hins Hússins, Pósthús-strćti 3-5. Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis megin
Tími: 13:00 17:00 (1-5)
2. maí, sunnu-dagur
Hönnunar-sýning í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 16:00 (4)
3. maí, mánu-dagur
Dagur og Nótt
Borgar-bóka-safn Reykja-víkur, Tryggva-gata 15
Tími: 15:00 (3)
Tónleikar Fjölmenntar í Salnum
Salurinn, Kópavogi
Tími: 18:00 (6)
4. maí, ţriđju-dagur
Samsýning á Reykjavíkur-torgi
Borgar-bóka-safn Reykja-víkur, Tryggva-gata 15
Tími: 17:00 (5)
5. maí, miđviku-dagur
Lćkjar-litir í Hafnar-borg
Hafnar-borg, Strand-götu 34, Hafnar-fjörđur
Tími: 14:00 (2)
Söng-keppni Tipp-Topp í Hinu Húsinu
Kjallari Hins Hússins, Pósthússtrćti 3-5. Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis megin
Tími: 17:00 (5)
6. maí, fimmtu-dagur
Allir hafa hćfi-leika
Menningar-miđstöđin Gerđu-berg, Gerđu-bergi 3-5
Tími: 14:00 (2)
7. maí, föstu-dagur
Vinnu-stofa
Hoffmanns-gallerí, Reykjavíkur-akademían - 4. hćđ, JL-húsinu, Hring-braut 121
Tími: 17:00 (5)
8.maí, laugar-dagur
Tón-leikar í Elliđaár-dal
Viđ gömlu raf-stöđina í Elliđaár-dal
Tími: 11:00
Menningar-dagskrá án landa-mćra í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 14:00 (2)
10. maí, mánu-dagur
Trúba-dora- og ţjóđlaga-kvöld Átaks á Café Rósen-berg
Café Rósenberg, Klappar-stíg 25
Tími: 20:00 (8)
11.maí, ţriđju-dagur
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
12. maí, miđviku-dagur
Opiđ hús í Vinnu-stofum Skála-túns
Skálatún, Mosfellsbć
Tími: 11:00 17:30 (11 hálf 6)
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
13.maí, fimmtu-dagur
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
15.maí, laugar-dagur
Menningar-dagskrá án landa-mćra í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 15:00 (3)
18. maí, ţriđju-dagur
Fjölskyldu-söng-leikurinn Sarínó-Sirkusinn
Borgar-leikhúsiđ, Litla sviđ, Lista-braut 3
Tími: 19:00
19. maí, miđviku-dagur
Fjölskyldu-söng-leikurinn Sarínó-Sirkusinn
Borgar-leikhúsiđ, Litla sviđ, Lista-braut 3
Tími: 19:00
Borgar-nes
25. apríl, sunnu-dagur
Borg-firsk Alţýđu-list
Gallerí Brák, Listas-miđja, Brákar-braut 18, Borgar-nesi
Tími: 15:00 (3)
Ísa-fjörđur
1. júní, ţriđju-dagur
Kaffi Lyst / List
Ađal-strćti 24 (gamla Bimbó leikfanga-búđin), Ísa-fjörđur
Tími: 14:00 18:00 (2-6)
Akur-eyri
1.maí, laugar-dagur
Sól-heimar í Gríms-nesi 80 ára
Safna-safniđ, Svalbarđs-strönd
Tími: 14:00 (2)
Inn og út um gluggann
Safna-safniđ, Svalbarđs-strönd
Tími: 15:30 (hálf-4)
6. maí, fimmtu-dagur
Opiđ Hús
Hćfingar-stöđin viđ Skógar-lund, Akureyri
Tími: 09:00
7. maí, föstu-dagur
Opiđ Hús
Hćfingar-stöđin viđ Skógar-lund, Akureyri
Tími: 09:00
Leikritiđ Ćvintýra-stundin
Brekkuskóli
Tími: 17:00 (5)
8. maí, laugar-dagur
Hafiđ
Amtsbókasafniđ, Brekkugötu 17, Akureyri
Tími: 11:00
Hátíđar-dagskrá í Ketil-húsinu
Ketil-húsiđ, Lista-gilinu, Akur-eyri
Tími: 13:00 (1)
Samsýning á Café Karólínu
Café Karó-lína, Kaup-vangs-strćti 23, Akur-eyri
Tími: 17:00 (5)
15. maí, laugar-dagur
Opiđ hús í Laut-inni
Lautin, Brekkugötu 34, Akureyri
Tími: 13:00 16:00 (1-4)
Týnda Borgin
Bláa Kannan, Hafnarstrćti 96, Akureyri
Tími: 14:00 (2)
Húsa-vík
15. maí, laugar-dagur
Fagur fiskur í sjó
Miđjan, Garđars-braut 21 (gamla póst-húsiđ), Húsavík
Tími: 13:00 (1)
Kindin Góđa
Setriđ, Ár-gata 12 (Snć-land), Húsavík
Tími: 14:00 (2)
Egils-stađir
1.maí, laugar-dagur
Hátíđardagskrá
Sláturhúsiđ, Menningarsetur, Egilsstöđum
Tími: 14:00 (2)
Kvölddagskrá
Sláturhúsiđ, Menningarsetur, Egilsstöđum
Tími: 19:00 (7)
Vest-manna-eyjar
22. maí, laugar-dagur
Myndlista-sýning
Íţrótta-miđstöđ Vestmanna-eyja
Tími: 10:00
Sel-foss
5. maí, miđviku-dagur
Tón-leikar Kórs Fjöl-menntar og Ingós
Félags-heimili Karla-kórs Selfoss, Eyrar-vegi 67, Selfossi
Tími: 16:30 (hálf-5)
Grinda-vík
22. apríl, fimmtu-dagur
List-sýning í Náms-verinu
Tími: 14:00 (2)
Sundlaug Grindavíkur, Austurvegi 1, Grindavík
Reykjanes-bćr
1. maí, laugar-dagur
Handverks-sýning eldri borgara
Nesvellir
Tími: 11:00
Dagskrá í Duushúsi
Duushús, Duusgötu 2 8
Tími: 15:00 (3)
Ljósmynda-sýning
Göngu-gatan Kjarna (Bóka-safniđ), Hafnar-götu 57
Tími: 15:00 (3)
6. maí, fimmtu-dagur og 7. maí, föstu-dagur
Himinn og haf
Hćfingar-stöđin, Hafnar-götu 90
Tími: 13:00 16:00 (1-4)
8. maí, laugar-dagur
Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra í Reykjanes-bć
Frum-leikhúsiđ, Vestur-braut 17
Tími: 13:00
Formleg opnun sam-sýningarinnar Himinn og haf
Krossmói, verslunar-miđstöđ (Nettó)
Tími: 14:00
Garđur
30. apríl, föstu-dagur
Fuglarnir í Garđinum 30. apríl 30. maí:
Sam-eiginlegt lista-verk í stiga-ganginum
Bćjar-skrifstofur, Sunnu-braut 4
Tími: 14:00 (2)
2. maí, sunnu-dagur
Opiđ Hús í Heiđar-holti
Heiđar-holt, Garđi
Tími: 14:00 17:00 (2-5)
8. maí, laugar-dagur og 9. maí, sunnu-dagur
Sýning í Auđar-stofu
Auđar-stofa, Gerđa-vegi 1
Tími: 14:00
13. maí, fimmtu-dagur
Vor-hátíđ í Gerđa-skóla
Gerđaskóli, Garđbraut 90
Tími: 10:00 13:00 (10-1)
Vor-tónleikar í Tónlistar-skólanum
Miđgarđi gerđarskóla
Tónlistar-skólinn, Garđ-braut 69a
Tími: 17:30 (hálf-6)
29. maí, laugar-dagur
Vor-sýning í Gefnar-borg
Sunnubraut 3
Tími: 14:00 (2)
Muniđ svo ađ frítt er á alla viđburđi hátíđarinnar og eru allir velkomnir!