List án landamæra er árleg listahátíð með áherslu áfjölbreytileika mannlífsins. Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að allskonar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli.
Hátíðin er vettvangur eða þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi.Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök.
Athugasemdir
Má ég fá fjögur sæti ???
Kv Anna
Anna Guðbjörg Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 10:07