Vortónleikar Fjölmenntar
14.5.2009 | 09:55
Tónleikar Fjölmenntar í Salnum
Í dag klukkan 18 (6) verða vortónleikar Fjölmenntar í Salnum í Kópavogi
Fram koma: Hrynsveitin, Trommusveitin, Söngsveitin, Hljómsveitirnar Plútó og Hraðakstur bannaður. Þá verður einsöngur og ýmsir einleikarar munu leika m.a. á píanó og blokkflautu.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir