Klassískir tónleikar í Listasal Mosfellsbæjar, Kaffi Manía á Húsavík og Fjölmennt á Amtsbókasafninu

09. maí, laugar-dagur

Klassískir einsöngs-tónleikar í

samstarfi Fjölmenntar og Söng-skóla

Sigurðar Demetz

Tími: 15 (3)
Lista-salur Mosfells-bæjar
Kjarna, Þverholti 2, 270 Mosfellsbær.
Innangengt er í salinn úr Bókasafni Mosfellsbæjar.

Nemendur frá Fjölmennt og Söngskóla Sigurðar Demetz halda sameiginlega tónleika. Fram koma 12 einsöngsnemendur og syngja sígild lög eftir ýmis tónskáld.

Söngvarar frá Fjölmennt:
Elín Helga Steingrímsdóttir, Hildigunnur J. Sigurðardóttir, Linda Rós Pálmadóttir, Magnús Paul Korntop, Marta Sóley Helgadóttir, Þórey Rut Jóhannesdóttir.

Söngvarar frá Söngskóla Sigurðar Demetz:
Aileen Soffía Svendsdóttir, Eva Hrönn Guðnadóttir, María Rut Baldursdóttir, Valborg Steingrímsdóttir, Kristján Ingi Jóhannesson, Jóhann Axel Schram Reed.

Píanóleikarar eru Jón Sigurðsson, Keith Reed og Ari Agnarsson.

 

Kaffi Manía

Tími: 14:00 – 22:00 ( 2 – 10 )
Setrið geðræktar-miðstöð, Árgötu 12, 640 Húsavík.

Í Setrinu verður opið kaffihús laugardaginn 9. maí. Hægt verður að kaupa ,,geðveikar kökur“ og kaffi á geðveiku verði og til skemmtunar verður lifandi tónlist, ljóðalestur, happdrætti og fleiri uppákomur. Til sýnis verða myndir, handgerðir skartgripir og fleira eftir notendur í Setrinu.
Sýningin verður opin áfram dagana 11.-13. maí frá l. 12:00-16:00.

Norður-heims-skautið

Sýning nemenda í Fjöl-mennt í Amts-bókasafninu
Tími: 14:00 ( 2 )
Amtsbókasafnið, Brekkugata 17, Akureyri.

Hér sýnir litríkur hópur fólks með einstaka hæfileika. yndlistarstofan er okkar tilraunastofa, þar vinnum við mð mismunandi efni eins og birki, ösp, pappamassa og leir Sumir eru nýjungagjarnir og vilja stöðugt leita nýrra eiða meðan aðrir eru mjög íhaldsamir í myndsköpun sinni. Myndlistin gefur okkur svigrúm, kennir okkur að hugsa nýjar hugsanir og forma hugmyndir okkar, deila þeim með öðrum og gera þær sýnilegar.Sýningin stendur til 30. júní og er opin alla daga nema sunnudaga.

Sýnendur eru:
Sandra Magnúsdóttir, Birgir Sveinarsson, Aðalbjörg Baldursdóttir, Anna María Ingólfsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Edvin Steingrímsson, Elísabet Emma Hannesdóttir, Elma Berglind Stefánsdóttir, Guðmundur Adolfsson, GuðrúnKáradóttir, Gunnhildur Aradóttir, Heiðar Hjalti Bergsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Kristín Björnsdóttir, Magnús Ásmundsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Örn Arason,Matthías Ingimarsson, Pétur Pétursson, Pétur Jóhannsson, Sigrún Baldursdóttir, Símon Hólm Reynisson, SævarBergsson, Telma Axelsdóttir, Þorsteinn Stefánsson, Kristinn Páll Auðunsson, Kristín Ólafsdóttir Smith, SigurlaugHreinsdóttir, Arnþór Þorsteinsson, Erla Franklin, Ingimar Valdimarsson og Vignir Hauksson. Kennari þeirra er Brynhildur Kristinsdóttir.

Norðurheimsskauti

Leik-hópurinn Hugsana-blaðran

Sýnir hluta af tilraunaverkefni sem inniheldur söng og leiklist við opnun sýningar í Amtsbókasafninu.
Leikendur eru: Nanna Kristín Antonsdóttir, Elma Berglind Stefánsdóttir. Telma Axelsdóttir. Jón Óskar Ísleifsson, Heiðar Hjalti Bergsson, Gunnhildur Aradóttir, Kristín Ólafsdóttir Smith. Kennarar eru Aðalsteinn Bergdal og Heimir Bjarni Ingimars.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband