Handverk og Kaffi í Miðjunni á Húsavík í dag föstudag
8.5.2009 | 09:32
Handverks-sýning með kaffihúsa-blæ
Tími: 13:00 17:00 ( 1 5 )Miðjan, Garðars-braut 21 (gamla póst-húsið)
640 Húsavík
Sýning á verkum notenda og starfsfólks Miðjunnar. Tónlist verður í höndum notenda auk þess boðið er upp á kaffiveitingar.