Glæsilegt handverk í Hæfingarstöðinni

 

07. maí, fimmtu-dagur

Opið hús í Hæfingar-stöðinni
Tími: 09:00 – 15:00 ( 9 – 3 )
Hæfingar-stöðin við Skógar-lund, Akureyri

Föstudaginn 7.maí frá 9-15 verður opið hús í Hæfingarstöðinni við Skógarlund. Hæfingarstöðin er dagþjónusta fyrir fullorðið fatlað fólk. Búðin verður opin, þar er hægt að versla frumlegt handverk úr leir, gleri, ull, tré og pappír, allt á viðráðanlegu verði. Kaffi á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband