Sýning Karls Guđmundssonar opnar ţriđjudaginn 5.maí kl.12 í Gallerí Ráđhúsi

 

KALLI25 

 

Sýning Karls Guđmunds-sonar í Gallerí Ráđhúsi 

Tími: 12:00 (12)  

Gallerí Ráđhús, Akureyri 

 

Karl Guđmundsson (Kalli) hefur lagt stund á myndlist frá 

unga aldri. Í mörg ár hefur Karl komiđ á vinnustofu Rósu 

Kristínar Júlíusdóttur kennara og myndlistakonu ţar sem 

ţau hafa unniđ saman ađ listsköpun, bćđi sem kennari 

og nemandi en fyrst og fremst sem félagar og vinir í 

listinni. Ţau hafa haldiđ sameiginlegar listsýningar og tekiđ 

ţátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa ţau haldiđ 

fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningarnar og 

á ráđstefnu um menntamál. 

Karl er alvarlega mál- og hreyfihamlađur ungur mađur 

sem býr yfir góđum skilningi. Ţrátt fyrir fötlun sína tekst 

Kalla ađ koma til skila ţeirri nćmu listrćnu tilfinningu sem 

býr innra međ honum. Hann útskrifađist af myndlistabraut 

Verkmenntaskólans á Akureyri voriđ 2007 og hefur ekki 

slegiđ slöku viđ í myndlistinni. Voriđ 2008 tók hann ţátt í 

listahátíđinni List án Landamćra međ sýningunni Snúist í 

hringi sem var í Ketilhúsinu á Akureyri. 

Verkin á sýningunni KALLI25 eru unnin međ olíulitum á 

bókbandspappa. 

 

5.maí KALLI25

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband