List án landamæra um allt land um helgina - Sjáið dagskrárbæklinginn hér til hliðar

Fjölbreytt dagskrá er um allt land alla helgina ; )

Sýning Outsider art hópsins er opin í Landnámssetrinu í Borgarnesi og Listakaffi er opið á Ísafirði.

 Í Reykjavík á laugardaginn verður Geðveikt kaffihús og handverksmarkaður í Hinu húsinu. Opnunarhátíð verður á Akureyri 2. maí og fjölbreytt dagskrá hefst um allt Norðurland. Sunnudaginn 3.maí er mikil og skemmtileg dagskrá á Egilsstöðum.

 

Geðveikt kaffi-hús og Handverks-markaður
Tími: 12 - 17
Kjallari Hins Hússins, Pósthús-stræti 3-5, Hjólastólainngangur er Hafnar-strætis-megin.

Hugarafl sér um Geðveika kaffihúsið og býður upp á valdeflandi bakkelsi, seiðandi söng og klikkað kaffi í léttri jazzsveiflu. Á handverksmarkaðnum má sjá og kaupa glæsilegt handverk frá m.a. Bjarkarási, Gylfaflöt, Iðjubergi, Iðjuþjálfun á Kleppi og Ásgarði.

 

1

Dagskrá á Norðurlandi 2.maí

Rið

Opnun sýningar Finns Inga Erlends-sonar á Bláu könnunni
Tími: 11:30 ( hálf 12)
Bláa Kannan, Hafnar-stræti 96, Akureyri.

Safna-safnið á Svalbarðs-strönd
Tími: 13:00 ( 1 )
Svalbarðs-strönd, 601 Akureyri

Safn-vörður Hug-listar
Bílastæði: 2. maí - 6. september 2010.
Huglist afhjúpar safnvörð á bílaplani safnsins. Höfundar
eru: Brynjar Freyr Jónsson, Finnur Ingi Erlendsson,
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir, Stefán J. Fjólan og Vihjálmur Ingi Jónsson

Birtingar mynd-Ímynd-Sjálfsmynd
Langisalur: 2. maí - 10. júlí

Birtingarmynd-Ímynd-Sjálfsmynd: Óhreinu börnin hennar Evu.

Vinnustofan Ás - hvít handklæði með vélsaumuðum
myndum af starfsfólkinu.
Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri - ljósmyndir af
börnum að drullumalla.

Fólk og dýr úr leir
Miðrými: 4. apríl - 6. September

Safneign
Ókunnir höfundar, vistmenn á Kleppsspítala ca. 1975-1995.

Dagskrá í Ketil-húsinu
Tími: 15:00 ( 3)
Ketil-húsið, Lista-gilinu, Akureyri

Vappað inní vorið

Sýning Hug-listar hópsins
Tími: 15:00 ( 3)
Ketil-húsið


Sýnendur eru: Ragnheiður Arna Arnarsdóttir, FinnurIngi Erlendsson, Vilhjálmur Ingi Jóhannsson, Hallgrímur Siglaugsson, Stefán J Fjólan og Brynjar Freyr Jónsson.

Hátíðleg opnun í Ketil-húsinu
Tími: 15:00 ( 3 )

- Ávarp og formleg setning hátíðar-innar á Norður-landi
- Finnur Erlendsson flytur frum-samið lag í tilefni dagsins
-
Inúítaflétta. Frum-flutningur tón-verks eftir Jón Hlöðver Áskelsson.
-
Ljóða-upplestur. Stefán Fjólan.
-
Trommu-hringur í umsjón Tónlista-skólans á Akureyri.

Trommu-dansari frá Græn-landi

Sérstakur gestur hátíðarinnar er Anna Thastum frá Grænlandi. Hún flytur magnaða særingatrommudansa í Deiglunni klukkan 16:30 og 17:30

Fjöl-breytt tónlistar-hátíð
Tími: 21:00 ( 9 )
Ketilhúsið

- Tónlistartilraun Nr 1, Finnur Erlendsson og Brynjar Freyr Jónsson spinna verk á gítara.
- Ragnheiður Arna Arnarsdóttir og Stefán J Fjólan lesa ljóð.
-
Popphljómsveitir, nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri.
-
Finnur Erlendsson flytur eigin lög.
-
Hljómsveitin Skakkamanage heldur uppi stuði.

Opið hús og kaffi-sala í Lautinni
Tími: 16:00 – 18:00 ( 4 – 6)
Lautin, Brekkugata 34, Akureyri

Opið hús í Laut, athvarfi Rauða kross Íslands. Kaffisala og spjall.

Sam-sýning í Fjalla-byggð
Tími: 13:00 ( 1 )
List-hús Fjalla-byggðar í Ólafs-firði og Ráð-húsinu á Siglufirði.

Sýnendur frá Siglufirði: Starfsmenn Iðju-Dagvistar, Handverkskonur í Kvennasmiðjunni, Félagar í Sjálfsbjörg. Handverkskonur í Galleríi Sigló, Listakonan Abbý – Arnfinna Björnsdóttir.
Sýnendur frá Ólafsfirði: Myndlistarkonan Garún – Guðrún Þórisdóttir, leirlistarkonan Hófý – Hólmfríður Arngrímsdóttir og myndlistarkonan Kristjana R. Sveinsdóttir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband