Listakaffi í Bimbóhúsinu á Ísafirði

1. Ísafjörður 

Kaffi List / Lyst

Tími: 14:00 – 18:00 ( 2 – 6)

Miðbær Ísafjarðar, Bimbó húsið

 

Dagana 27. apríl - 3. maí verður starfrækt kaffihús í miðbæ Ísafjarðar, í Bimbó -húsinu. Kaffihúsið verður opið 14:00-18.00. Á boðstólum verður kaffi og heimagert bakkelsi. Sýningar verða alla dagana á listmunum s.s. á leir, gler og handverk. Sölusýningar  verða á kertum, listmunum og handverki. Einnig verður tónlistarflutningur.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband