OPNUN LISTAHÁTÍĐAR

IMG_3174

Kćru vinir og velunnarar.

Veriđ hjartanlega velkomin á opnun listahátíđarinnar List án landamćra.

Ţetta er sjötta hátíđin sem haldin er og hefst hún sumardaginn fyrsta,
fimmtudaginn 23. apríl, í Iđnó kl. 15. Ţar stíga á stokk međ söng og dans,
fatlađ og ófatlađ hćfileikaríkt listafólk og hefur ţannig fjölbreytta hátíđ
listviđburđa sem stendur yfir fram í maí um allt land.

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra Íslands, mun setja hátíđina en ţađ
eru ţau Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, og Jón Ţorri Jónsson sem kynna
dagskrána.

Tíska og tónlist eru ţema fyrsta skemmtiatriđis dagsins, sem nefnist 90?s
Pop Golden Stars. Ţetta er afturhvarf til tíunda áratugarins sem klúbbar
Hins hússins standa fyrir. Munu međlimir tískuklúbbsins sýna tísku tíunda
áratugarins og dansa viđ tónlist sem tónlistarklúbburinn hefur samiđ.

Hjólastólasveitin verđur svo međ bráđfyndiđ uppistand.

Ţá mun Valur ´´Geisli´´ Höskuldsson, ljóđskáld, lesa upp úr verkum sínum.

Rómantíkin tekur svo viđ er leikfélagiđ Zeus sýnir atriđi úr splunkunýrri
uppfćrslu á hinu klassíska verki Rómeó og Júlía í leikstjórn Ágústu
Skúladóttur.

Kór Orkuveitu Reykjavíkur og sönghópurinn Blikandi stjörnur ljúka
dagskránni međ ljúfum tónum.

 Frítt er á alla viđburđi hátíđarinnar en dagskrána má kynna sér nánar á
www.listanlandamaera.blog.is.

Bestu kveđjur,
Stjórn Listar án landamćra

 Sápukúlur á Mokka

SÁPUKÚLUR Á MOKKA

Mokka kaffi

Opnun klukkan 16:30 sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23.apríl.

Sýning Ingvars Ţórs Ásmundssonar og Bjargeyjar Ólafsdóttur á Mokka.

Ingvar Ţór hefur mjög gaman af ađ taka myndir hvort sem er af ćttingjum og vinum, heimilistćkjum, bílum, götuljósum eđa öđru sem hann sér í umhverfinu. Hann er mjög duglegur ađ prenta úr heimilisprentaranum og hefur fengiđ ađstođ viđ ađ safna myndunum saman í möppur. Hann átti nokkrar myndir sem voru á samsýningu Listar án landamćra í Ráđhúsinu sl. vor. og vöktu mikla athygli. Ţar myndađi Ingvar Ţór inn í ţvottavél svo úr urđu mjög áhugaverđar myndir. 

Ingvar Ţór vinnur ađ myndum sínum í frístundum, heima og heiman. Hann hefur fariđ á námskeiđ í ljósmyndun hjá Fjölmennt. Hann starfar í Gylfaflöt og vinnur ţar ma.ađ ýmsum list- og nytjaverkum bćđi í leir og mismunandi efni. 

Bjargey Ólafsdóttir er Myndlistarmađur sem sýnir nú ljósmyndir á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og teikningar í Listasafni ASÍ.  Bjargey er kraftmikil listakona sem hefur vakiđ mikla athygli innanlands og utan. Nýlega var hún tilnefnd til hinna virtu Godowsky ljósmyndaverđlauna fyrir sýninguna TÍRU á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Framundan hjá henni er sýning og vinnustofudvöl í ISCP í New York.

Frekari upplýsingar um hana má finna á:

www.this.is/bjargey 

http://www.ljosmyndasafnreykjavikur.is/syningar-bjargey.htm

http://www.listasafnasi.is/

Bjargey og Ingvar Ţór verđa međ samsýningu á ljós- og hreyfimyndum á Mokka sem teknar hafa veriđ í erli dagsins. 

Athafnir og upplifanir gripnar og festar á filmu, enda má sjá marga sameiginlega ţrćđi í ţví hvernig ţau vinna verk sín. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband