Grænlenskur trommudansari
8.4.2009 | 09:39
Á hátíðina í vor kemur grænlenskur trommudansari frá Kulusuk.
Hún sýnir grænlenskan dans og ber trumbur í Reyjavík 30.apríl, á Akureyri 02.maí og á Egilsstöðum
03.maí.
List án landamæra óskar ykkur gleðilegra páska.