Opinn fundur á Akureyri 15.október

OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009- Akureyri 

Sæl öll.

 

Nú er undirbúningur fyrir List án landamæra 2009 hafinn

Opinn fundur verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 15. október kl. 10:30


Staðsetning: 2. hæð í Ráðhúsinu (Geislagötu 9)

 


- Mjög mikilvægt væri að sjá sem flesta á fundinum. Endilega sendið okkur línu á netfangið: listanlandamaera@gmail.com, fyrir mánudaginn 13. október og látið vita um mætingu.

Bestu kveðjur og vonir um að sjá sem flesta,

Stjórn Listar án landamæra,
Margrét M. Norðdahl, framkvæmdastýra Listar án landamæra

Aileen Svensdóttir, fulltrúi Átaks

Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar

Helga Gísladóttir, deildarstjóri hjá Fjölmennt í Reykjavík

Jenný Magnúsdóttir, deildarstjóri Sérsveitar Hins Hússins

Ása Hildur Guðjónsdóttir, fulltrúi Öryrkjabandalags Íslands

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband