Úr 30. grein samnings Sameinuðu þjóðana um réttindi fólks með fötlun
8.10.2008 | 09:57
-
Í 30. grein er fjallað um þátt-töku í menningar-lífi, tóm-stundum og íþróttum:
· Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir til að taka þátt
í menningar-lífi. Til dæmis eiga sjón-varps-þættir,
kvik-myndir og leik-hús og annað menningar-efni að
vera að-gengilegt fyrir alla
· Passa þarf að fatlað fólk hafi að-gengi að stöðum
þar sem menning fer fram, til dæmis í leik-húsum,
söfnum, kvik-mynda-húsum, bóka-söfnum og upp-
lýsinga-stöðum fyrir ferða-menn.
· Nýta á að skapandi og list-rænir hæfi-leikar fatlaðs
fólks gerir þjóð-félagið ríkara.
-