Ísak Óli í Gallerý Tukt
16.5.2008 | 11:22
Í dag föstudaginn 16.maí opnar Ísak Óli Sævarsson einkasýningu í Gallerý Tukt.
Þar sýnir hann myndir af mörgum þekktum karakterum eins og Barbapabba, Einari Áskel, strumpunum og Tinna og Tobba.
Sýningin opnar kl.16 og eru allir velkomnir
Gallerý Tukt er í Hinu Húsinu í Pósthússtræti 3-5