Vorhátíđ á Kleppi 7.maí og Opiđ hús í Skálatúni 8.maí
7.5.2008 | 12:39
7.maí, miđvikudagur
Vor-hátíđ á Kleppi
Opiđ Hús hjá Skála-túni
Tími: 12:00 18:00 (12-6)
Skálatún, 270 Mosfellsbćr
www.skalatun.is
Dagţjónusta er samţćtt á Skálatúni og skiptist í vinnustofur, dagdvöl og hćfingu og er markmiđiđ ađ veita einstaklingsmiđađa ţjónustu. Ţar er rekiđ gallerý međ fallegum listmunum sem allir taka ţátt í ađ skapa. Opiđ er virka daga frá kl: 8-15.30
Vor-hátíđ á Kleppi
Fögnum sumrinu saman međ grilli og gleđi.
Miđvikudaginn 7. maí 2008, kl. 15-18 verđur haldin vorhátíđ í garđinum á Kleppi.
Bođiđ verđur upp á grillađa hamborgara, kók og pylsur.
Geir Ólafsson, söngvari og Róbert örn Hjálmtýsson trúbador og söngvari hljómsveitarinnar Ég, halda uppi fjörinu og gefa vinnu sína í ţágu góđs málefnis.
Ýmsir listamenn sýna verk sín.
Opiđ Hús hjá Skála-túni
Tími: 12:00 18:00 (12-6)
Skálatún, 270 Mosfellsbćr
www.skalatun.is
Dagţjónusta er samţćtt á Skálatúni og skiptist í vinnustofur, dagdvöl og hćfingu og er markmiđiđ ađ veita einstaklingsmiđađa ţjónustu. Ţar er rekiđ gallerý međ fallegum listmunum sem allir taka ţátt í ađ skapa. Opiđ er virka daga frá kl: 8-15.30