Opið hús í Ásgarði og vortónleikar Fjölmenntar 5.maí
5.5.2008 | 08:47
5.maí, mánudagur
Ás-garður hand-verkstæði, opið hús
tilvalið fyrir alla þá sem vilja kynnast Ásgarði og starfsmönnum þess að
koma og ræða við listamenn Ásgarðs um leikföngin og þeirra listsköpun.
Tón-leikar Fjöl-menntar í Salnum
Tími: 18:00 (6)Salurinn, Kópavogi
www.fjolmennt.is
Ás-garður hand-verkstæði, opið hús
5 7. maí
Tími: 13:00 15:30 (1- hálf 4)
www.asgardur.is
tilvalið fyrir alla þá sem vilja kynnast Ásgarði og starfsmönnum þess að
koma og ræða við listamenn Ásgarðs um leikföngin og þeirra listsköpun.
Tón-leikar Fjöl-menntar í Salnum
Tími: 18:00 (6)Salurinn, Kópavogi
www.fjolmennt.is
Fram koma: Hljómsveitin Plútó ásamt hljómsveitinni Hraðakstur Bannaður, Hrynsveitin, Tónakórinn og söngsveitin Prins Póló. Þá verða einnig einsöngur og ýmsir einleikarar sem leika m.a. á píanó, blokkflautu, gítar, munnhörpu, o.fl.