Opið hús í Ásgarði og vortónleikar Fjölmenntar 5.maí

5.maí, mánudagur 

Ás-garður hand-verkstæði, opið hús

5 – 7. maí
Tími: 13:00 – 15:30 (1- hálf 4)
www.asgardur.is

 Opið hús í Ásgarði. Gestum verður boðið uppá kaffi og með því. Þetta er
tilvalið fyrir alla þá sem vilja kynnast Ásgarði og starfsmönnum þess að
koma og ræða við listamenn Ásgarðs um leikföngin og þeirra listsköpun.

Tón-leikar Fjöl-menntar í Salnum
Tími: 18:00 (6)Salurinn, Kópavogi
www.fjolmennt.is

Fram koma: Hljómsveitin Plútó  ásamt hljómsveitinni Hraðakstur Bannaður, Hrynsveitin, Tónakórinn og söngsveitin Prins Póló. Þá verða einnig einsöngur og ýmsir einleikarar sem leika m.a. á píanó, blokkflautu, gítar, munnhörpu, o.fl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband