Akureyri 3.maí
2.5.2008 | 12:08
Verið hjartanlega velkomin á dagskrá Listar án landamæra á Akureyri.
Laugardaginn 3.maí.
Við minnum einnig á að nú standa yfir sýningar Huglistar og Ingvars Ellerts Óskarssonar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd.
Brekkugötu 9, 600 Akureyri
daligallery.blogspot.com
Brekkugata 34, 600 Akureyri
www.redcross.is
Laugardaginn 3.maí.
Við minnum einnig á að nú standa yfir sýningar Huglistar og Ingvars Ellerts Óskarssonar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd.
Akur-eyri
3. maí, laugardagur
Mynd-list á Akur-eyri
Tími: 15:00 Snúist í Hringi, sýning
Rósu Júlíusdóttur og Karls Guðmundssonar
Sýning stendur til 18. maí
Ketilhúsinu, Kaupvangsstræti 23
600 Akureyri
Karl Guðmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir hafa unnið saman að listsköpun í
fjöldamörg ár, bæði sem kennari og nemandi en líka sem félagar/vinir í listinni. Þau hafa
haldið sameiginlegar listsýningar og tekið þátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa þau
haldið fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum við sýningarnar og á ráðstefnu um menntamál.
Karl Guðmundsson útskrifaðist af myndlistabraut Verkmenntaskólans á Akureyri
vorið 2007 og í mörg ár hefur hann komið á vinnustofu Rósu Kristínar til náms og leiks. Karl
býr yfir næmri listrænni tilfinningu.
Rósa Kristín útskrifaðist úr málunardeild Listaakademíunnar í Bologna á Ítalíu. Hún
kenndi við Myndlistaskólann á Akureyri frá 1980 2000 og var stundakennari við LHÍ í nokkur ár.
Rósa er lektor í myndlistakennslu við Háskólann á Akureyri.
fjöldamörg ár, bæði sem kennari og nemandi en líka sem félagar/vinir í listinni. Þau hafa
haldið sameiginlegar listsýningar og tekið þátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa þau
haldið fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum við sýningarnar og á ráðstefnu um menntamál.
Karl Guðmundsson útskrifaðist af myndlistabraut Verkmenntaskólans á Akureyri
vorið 2007 og í mörg ár hefur hann komið á vinnustofu Rósu Kristínar til náms og leiks. Karl
býr yfir næmri listrænni tilfinningu.
Rósa Kristín útskrifaðist úr málunardeild Listaakademíunnar í Bologna á Ítalíu. Hún
kenndi við Myndlistaskólann á Akureyri frá 1980 2000 og var stundakennari við LHÍ í nokkur ár.
Rósa er lektor í myndlistakennslu við Háskólann á Akureyri.
DaLí Gallerý
Brekkugötu 9, 600 Akureyri
daligallery.blogspot.com
Starfsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri
sýnir úrval verka nemenda í DaLí Gallerý. Meðal
sýnir úrval verka nemenda í DaLí Gallerý. Meðal
annars má sjá myndbandsverk, textíl, málverk,
teikningar og skúlptúra.Sýningin stendur til sunnudagsins 11. maí.
Allir hjartanlega velkomnir.
teikningar og skúlptúra.Sýningin stendur til sunnudagsins 11. maí.
Allir hjartanlega velkomnir.
Opið hús í Lautinni
Tími: 14:00 17:00 (2 5)Brekkugata 34, 600 Akureyri
www.redcross.is
Ýmis listaverk, handverk og ljóð til sýnis og
gómsætar kaffiveitingar til sölu.
gómsætar kaffiveitingar til sölu.