28.apríl, mánudagur
Sýning Guđrúnar Bergs-dóttur á Mokka
Tími: 17:00 (5)
Skólavörđustíg 3a, 101 Reykjavík
www.mokka.is
Guđrún Bergsdóttir er fćdd áriđ 1970. Hún hefur sótt fjölmörg námskeiđhjá Fjölmennt, m.a. í textílsaumi og vélsaumi. Áriđ 2000 hóf Guđrún ađ gera eigin myndir, innblásturinn algerlega úr hennar eigin hugarheimi og myndefniđ er spunniđ upp jöfnum höndum.Sýningin stendur til 17.maí og er opin á opnunartíma Mokka.
Leik-listar-veisla í Borgar-leik-húsinu
Tími: 20:00 (8)
Lista-braut 3, 103 Reykjavík
Sýningarstjóri er Christopher Astridge
Athugiđ ađ pláss er fyrir 15 hjólastóla og um 180 manns í sćti
Perlan
Perlan sýnir ćvintýraleikinn Ljón og mýs.
Leikgerđ og leikstjórn: Sigríđur Eyţórsdóttir
Tónlist: Máni Svavarsson
Búningar: Bryndís Hilmarsdóttir
Grafik: Helgi Hilmarsson
Leikendur: l. ljón:: Hreinn Hafliđason
2. ljón: Gerđur Jónsdóttir
3. ljón: Ragnar Ragnarsson
l. mús: Sigrún Árnadóttir
2. mús: Hildur Davíđsdóttir
3. mús: Guđrún Osk Ingvarsdóttir
Veiđiţjófar: Sigfús S. Svanbergsson og Garđar Hreinsson
Leikraddir: Bergljót Arnalds, Ólafur Darri Ólafsson, Hreinn Hafliđason, Ragnar Ragnarsson Hildur Davíđsdóttir, Sigrún Árnadóttir og Sigríđur Eyţórsdóttir.
Dansklúbbur Hins Hússins
Í dansklúbbnum eru hressir og skemmtilegir krakkar sem komiđ hafa saman í Hinu Húsinu öll mánudagskvöld í vetur. Kvöldin eru međ eindćmum fjörug og fjölbreytt.
Fariđ er í skemtilega leiki og er ekkert skafađ undan í upphitunarleikjunum ţar sem sviti lekur af hverjum manni. Öll dansspor eru ćfđ stíft og ekkert gefiđ eftir. Í lok hvers kvölds endum viđ á teygjum og góđri slökun. Ást okkar á Páli Óskari hefur veriđ sönn og gerum viđ allt fyrir ástina á honum. Ţađ var ţví einróma ákvörđun ađ dansa viđ Pál Óskar.
Leiđbeinandi:
Jóna Elísabet Ottesen
Dansarar:
Helga Sigríđur Jónsdóttir
Elín Björk Gunnarsdóttir
Eggert Jónsson
Erna Sif Kristbergsdóttir
Hugrún Dögg Ţórfinnsdóttir
Helgi Hrafn Pálsson
Sunneva Gerhardsdóttir
Guđrún Bergsdóttir
Blikandi stjörnur
Blikandi stjörnur flytja blandađa söngdagskrá
Ţćr skipa. Margrét Eiríksdóttir, Árni Ragnar Georgsson, Hugrún Dögg Ţorfinnsdóttir, Erla Grétarsdóttir, Helgi Hrafn Pálsson, Birna Rós Snorradóttir og Ólafur.
Leiđbeinandi ţeirra er Ingveldur Ýr Jónsdóttir.
MAS, leikfélag Ásgarđs
Leikfélagiđ M.A.S. sýnir leikritiđ
ÍSLAND ÖGRUM SKORIĐ
saga Íslands - einsog hún leggur sig
Höfundur: Leikhópurinn
Leikstjóri: Ingólfur Níels
Leikarar: Gunnar Gunnarson, Magnús Örn Skúlason, Óskar Albertsson, Pétur Sveinţórsson, Runólfur Ingi Ólafsson, Richard Örnuson, Sigurbjörn Guđmundsson, Sigurjón Hauksson, Steindór Jónsson, Steingrímur Ćvarsson og fleiri
Sviđsmađur: Birgir Björnsson
Myndvinnsla: Hans Vera
Leikmunir: Ásgarđur Handverkstćđi
Búningar: Fjölsmiđjan
Tjarnarhópurinn
Sýnir verkiđ: Bekkur ćvintýri á gönguför
Leikendur:
Andri Freyr Hilmarsson
Arnbjörg Magnea Jónsdóttir
Auđun Gunnarsson
Ástrós Yngvadóttir
Elín Ólafsdóttir
Gísli Björnsson
Guđmundur Stefán Guđmundsson
Hildur Sigurđardóttir
Halldóra Jónsdóttir
Halldór Steinn Halldórsson
Íris Björk Sveinsdóttir
Rut Ottósdóttir
Sigurgeir Sigmundsson Leiđbeinendur:
Guđlaug María Bjarnadóttir
Guđný María Jónsdóttir