Lifandi bókasafn og af-ófötlun í HInu Húsinu 26.apríl

 26.apríl, laugardagur

Lifandi bóka-safn í umsjón UngBlind
Tími: 13:00 – 16:00 (1 – 4)
Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík
www.blind.is 

Á lifandi bókasafni gefst almenningi kostur á að fletta uppí í lifandi bókum um ýmsa minnihlutahópa. UngBlind er hópur ungmenna á aldrinum 15-35, blindra og sjónskertra. Þau hafa í gegnum tíðina staðið fyrir ýmsum viðburðum m.a. Blindu kaffihúsi og Lifandi bókasafni. 

Leyni-hernaður Ný Ung
Tími: 13:00 – 16:00 (1-4)
Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík
www.sjalfsbjorg.is

Ný Ung boðar byltingu og býður uppá af-ófötlun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband