Opið hús á Sléttuvegi 9. miðvikudag 23.apríl
22.4.2008 | 12:49
Opið hús á Sléttu-vegi 9Tími: 15:00 (3)Sléttuvegur 9, 103 Reykjavík
Á Sléttuvegi 9 búa hæfileikaríkir menn. Óskar Theodórsson og Guðmundur Kristján Jónsson sýna málverk, Arngrímur Ólafsson flytur ljóð, Sigurður Sigurðsson býður uppá heimagert konfekt, Ómar Kristjánsson og Leifur Leifs þeyta skífum og Jón Sigurður Friðvinsson kynnir bækur.
Allir velkomnir ; )