''Outsider art'' í Borgarnesi
21.4.2008 | 13:52
Sunnudaginn 20.apríl opnaði stórgóð sýning í Landnámssetrinu í Borgarnesi sem vert er að mæla með.
Sýnendur eru: Árni Ásbjörn Jónsson, Guðmundur Ingi Einarsson, Guðmundur Stefan Guðmundsson, Ölver Þráinn Bjarnason og Arnar Pálmi Pétursson. Leiðbeinandi þeirra er Ólöf Davíðsdóttir listakona í Brákarey.
Hægt er kynna sér ´´Outsider hópinn'' betur á síðunni: http://outsidersart.blogspot.com ,