Velkomin á Opnunarhátíđ Listar án landamćra 2008
15.4.2008 | 23:20
Ráđhúsi Reykjavíkur. Opnunarhátíđin fer fram föstudaginn 18.apríl kl.17:00,
og í kjölfariđ opnar samsýning í Austursal Ráđhússins.
18.apríl, föstudagur
Opnunar-hátíđ í Ráđ-húsi Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
Kynnar: Steindór Jónsson og Víkingur Kristjánsson
- Myndasýningin "Hvađ er einn litningur á milli vina" eftir Hörpu Hrund Njálsdóttur ljósmyndara. Myndirnar voru teknar haustiđ 2005 á Ţjóđminjasafninu fyrir
styrktardagatal fyrir Félag áhugafólks um Downs-heilkenni.
- Ester Heiđarsdóttir leikur á píanó Söng Sólveigar eftir Grieg, Menúett eftir Bach og Voriđ eftirVivaldi
- Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra setur hátíđina
- Jón Gunnarsson, rísandi poppstjarna
- Freyja Haraldsdóttir og Alma Guđmundsdóttir lesa upp úr bók sinni ''Postulín''
- Kór Fjölmenntar á Selfossi og Valgeir Guđjónsson
- Bergvin Oddson, öđru nafni Beggi Blindi, er međ uppistand
- Dansklúbbur Hins Hússins ásamt Páli Óskari
Sam-sýning í Austur-sal Ráđ-hússins
Tími: 17:00 (5)
Fjölmargt ólíkt listafólk sýnir í Austursal Ráđhússins.
Málverk, teikningar, textílverk og margt fleira.
Sýnendur eru:
Helgi Ásmundsson, Ella Halldórsdóttir, Bjarney Erla Sigurđardóttir, Eyjólfur Kolbeins , Gígja Thoroddsen, Eiđur Sigurđsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Ţór Magnús Kapor, Sigrún Huld, Magnús Halldórsson, Ásgeir Valur, Ingvar Ţór, Halldór Bjarni Pálmason, Bergur Ingi Guđmundsson, Gísli Steinn Guđlaugsson, Hringur Úlfsson, Gylfaflöt, Anna Borg
Ásgeir Ísaks, Óskar Theodórsson. Sýningin er opin á opnunartíma Ráđhússins og stendur til 24.apríl
Viđ hjá List án landamćra hvetjum ykkur til ţess ađ mćta á atburđi
hátíđarinnar enda af nógu ađ taka. Sérstaklega hvetjum viđ ykkur til ţess ađ
kippa vinum og vandamönnum međ ađ Alţingishúsinu laugardaginn 19. apríl
kl.13.00 og mynda ţar hring samstöđu og einingar međ Átaki. Ţar verđur
framinn gjörningur en markmiđiđ er ađ mynda hring í kringum Alţingishúsiđ
Međ listakveđju, stjórn Listar án landamćra
Athugasemdir
Hey.. hvernig vćri ađ taka söngin međ honum Jóni Gunnarssyni á myndband og birta hér ţessari síđu til framdráttar.
Golfur (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 16:23