Dagskrá 2008 tilbúin
1.4.2008 | 09:31
Þá er dagskrá fyrir hátíðina 2008 tilbúin og farin í hönnun.
Auglýsingastofan Vatikanið ætlar að styrkja hátíðina og hanna fyrir okkur dagskrárbæklinginn.
Alveg yndislegt.
Hátíðin hefur aldrei verið eins stór, eða eins mörg atriði á dagskránni.
Hún kemur hér inn á næstu dögum.
B.kv. Listin