ATH! Breyttur tími. Fundur á Egilsstöđum, mánudaginn 17. mars kl.12:30

Sćl öll.

Listahátíđin List án Landamćra hefur sig til flugs í fimmta sinn voriđ 2008.  Samstarfsađilar í stjórn hátíđarinnar eru: Fjölmennt, fullorđinsfrćđsla fatlađra, Átak, félag fólks međ ţroskahömlun, Hitt húsiđ, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Ţroskahjálp. Hafa ţessir ađilar hrint af stađ kröftugri hátíđ sem sett hefur sterkan svip á menningaráriđ á Íslandi og brotiđ niđur ýmsa múra. Á hátíđinni hafa fatlađir og ófatlađir unniđ saman ađ ýmsum listtengdum verkefnum međ frábćrri útkomu sem hefur leitt til aukins skilning manna á milli međ ávinningi fyrir samfélagiđ allt. Međ ţetta ađ leiđarljósi leggjum viđ upp međ nýja hátíđ 2008.

Svćđisskrifsstofa málefna fatlađra á Austurlandi hefur tekiđ ţátt í hátíđinni síđustu ár međ afar skemmtilegum atriđum.  Nú vćri  gaman ađ sjá hvort ađ fleiri hefđu tök og áhuga á ţátttöku í List án landamćra á Austurlandi

Mánudaginn 17. mars kl.12:30 verđur haldinn fundur um hátíđina. Hann fer fram á Svćđisskrifstofunni, Tjarnabraut 39b

Stutt kynning verđur á hátíđinni, en fundurinn er hugsađur til hugarflugs, umrćđna og skođanaskipta um hugmyndir fyrir hátíđina. 

Gaman vćri ađ sjá sem flesta en ţiđ megiđ gjarnan senda mér línu og tilkynna ţátttöku.

 Ég set hér tengla á dagskrárbćklinga síđustu tveggja hátíđa 2006 og 2007.

http://throskahjalp.disill.is/media/files/list-an-landamaera.pdf

 http://throskahjalp.disill.is/media/files/B%E6klingur%20Listar%20%E1n%20landam%E6ra%202007.pdf

 Bestu kveđjur, f. hönd stjórnar Listar án landamćra

Margrét M. Norđdahl,
framkvćmdastýra hátíđarinnar. 
 
List án landamćra 
www.listanlandamaera@gmail.com
www.listanlandamaera.blog.is  
Sími: 691-8756


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband