Mars kveðjur
4.3.2008 | 13:12
Jæja nú fer að styttast í hátíðina sjálfa.
Opnunarhátíðin verður haldin þann 18.apríl kl.17 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Á sama tíma opnar myndlistasýning í austursalnum en þar er enn hægt að komast að.
Atburðir á Vetrarhátíð gengu mjög vel þrátt fyrir afleitt veður ; ) Fullur salur var á Uppistandi Hjólastólasveitarinnar og sýningin hans Eyjólfs Kolbeins var ákaflega skemmtileg.
Bestu kveðjur, L án L.