Vetrarhátíđ og List án landamćra
7.2.2008 | 13:47
Veriđ velkomin á atburđi Listar án landamćra á Vetrarhátíđ
Mynstur - Eyjólfur P. Kolbeins sýnir í Ingólfsnausti (gamla Geysis húsinu, 2.hćđ)
Eyjólfur P. Kolbeins er fćddur áriđ 1947. Hann varđ stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og lauk sveinsprófi í smíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík 1980. Hann hefur unniđ ađ myndlist síđastliđin 20 ár, fyrst í Iđjuţjálfun geđdeildar landspítalans. Núna stundar hann nám á vegum Fjölmenntar viđ Myndlistaskólann í Reykjavík. Hann hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í hinum ýmsustu samsýningum gegnum árin međal annars á vegum Listar án landamćra. Eyjólfur kallar myndir sínar litmyndir og vinnur útfrá innblćstri hverju sinni. Sýningin er sett upp í samstarfi viđ listahátíđina List án landamćra sem hefst 18. apríl nćstkomandi.
Uppistand! og Hundur í óskilum.
Ekki missa af óborganlegri skemmtan Hjólastólasveitarinnar í tengsum viđ List án landamćra á VETRARHÁTIĐ. Rosalegt uppistand verđur í Hafnarhúsinu ţann 7. febrúar kl. 21.00 ţegar gríngengiđ HJÓLASTÓLASVEITIN og hin landsţekkta hljómsveit HUNDUR Í ÓSKILUM rúlla á sviđ og stíga á stokka. Fara međ frumsamiđ hárbeitt grínefni og flytja íslensk ţjóđlög og erlenda slagara á svo kostulegan hátt ađ seint gleymist! kv Hjólastólasveitin
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu: