Gleðilegt ár

Við hjá List án landa-mæra óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir gott sam-starf á árinu.

-

Dag-skráin í vor er orðin þétt-skipuð, bæði í Reykja-vík og á lands-byggðinni.

Hins vegar vantar okkur enn atriði og lista-fólk til þátt-töku og ítrekum það að fólk hafi sam-band.

Meðal annars óskum við eftir:

-Lista-fólki í sam-sýningu í Ráð-húsinu 18.apríl.

-Skemmti-atriðum á Opnunar-hátíð í Ráð-húsinu 18. apríl.

-Tónlista-fólki og hljóm-sveitum í ýmsar uppá-komur.

-Þátt-takendum í handverks-markaði

 

Bestu kveðjur, stjórn Listar án landamæra

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband