Opinn fundur 2.október

Opinn fundur Listar án landa-mæra

2. Október 2007

   

- Fundurinn var hugsaður til hugar-flugs, um-ræðna og skoðana-skipta um hug-myndir fyrir hátíðina næsta vor.

 

- Farið var stutt yfir hvað hefur verið að gerast. Hvað liggur fyrir í vor og hvað vilja þátt-takendur sjálfir sjá gerast.

  

Almennt um  List án landa-mæra: 

- Há-tíðin miðar að því að koma fjöl-breyttri list fólks með fötlun á fram-færi. Jafn-framt að koma á sam-starfs-verk-efnum á milli hópa og ein-stak-linga, fatlaðra og ó-fatlaðra.

 

- Stefnt er að því að því að festa há-tíðina í sessi sem ár-legan við-burð í ís-lensku menningar-lífi. Því miðar vel áfram.

 

- Há-tíðin hefur verið haldin fjórum sinnum.

 

- Há-tíðin er haldin í Reykja-vík, á Egils-stöðum, Sel-fossi, Akur-eyri og í Vest-manna-eyjum.

 

- Allar listir eiga sér pláss á há-tíðinni, mynd-list, leik-list, hand-verk, tón-list, gjörningar dans og söngur.

- Þátt-takendum og gestum fjölgar ár frá ári.

 

- Árið 2007 voru at-burðir 27 talsins og sam-starfs-verkefni á milli fatlaðra og ó-fatlaðra 24.

 

- List án landa-mæra er hugsuð sem vett-vangur fyrir fólk til að koma list sinni á fram-færi.

 

- List án landa-mæra er sam-starfs-verk-efni.

  List án landa-mæra 2008 

Í vor liggja fyrir hug-myndir um nokkrar sýningar. Í athugun er:

 

- Ljós-mynda-sýning frá Sól-heimum

 

- Sýning lista-fólks frá Finn-landi í Norræna Húsinu

 

- Sýning frá Fjöl-mennt á Akur-eyri, í Rvk og Akur-eyri. Unnið með list frumbyggja

 

-  Sýning tveggja lista-manna á Akur-eyri

 

- Sam-starf við rannsóknar-setur í fötlunar-fræði við HÍ. (Fyrir-lestrar)

 

- Leik-listar-veisla í Borgar-leik-húsinu

 

- Vor-tónleikar Fjöl-menntar í Reykjavík

 

- Sam-sýning í mynd-list

 Annað í athugun: 

- Stutt-mynd – Tipp topp

 

- Hópa-starf hjá Hinu Húsinu – lok á hátíð 2008

 

- Mynd-list og tón-list frá Fjöl-mennt

 

- Gjörningur með þátt-töku almennings

 

- Geð-veikt kaffi-hús Hugar-afls

 

- Ath. sam-starf LHÍ og Hins Hússins

 

- Ath. Fjöl-menning og geð-heilbrigði

 

- ‘’Menning í Mosfellsbæ’’, uppákomur í Álafosskvos ofl.

   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband