Veriđ velkomin

Veriđ hjartanlega velkomin á opnunarhátíđ Listar án landamćra 2007 í Ráđhúsi Reykjavíkur. Opnunarhátíđin fer fram fimmtudaginn 26.apríl kl.17:00, á sama tíma opnar samsýning í Austursal Ráđhússins. 


Opnunarhátíđ Listar án landamćra

   26. apríl                fimmtudagur  
Dagskrá í Ráđhúsi ReykjavíkurKl. 17:00 (5)
Kynnar eru Unnur Ösp Stefánsdóttir og Ólafur Snćvar Ađalsteinsson Lilja Pétursdóttir leikur á píanó. -               Myndasýning á tjaldi, Ljósmyndir frá List án landamćra 2006.
Ágúst Guđmundsson forseti Bandalags íslenskra listamanna setur hátíđina               
Bjarney Erla Sigurđardóttir spilar á piano, Sofđu unga ástin mín, íslenkt ţjóđlag 
              
Hörđur Gunnarsson les frumsamin ljóđ
Jón Ragnar Hjálmarsson flytur hip hop lag.
  Lag eftir Ingva R. Ingvason og texti eftir  Jón Ragnar Hjálmarsson.              
Heiđa Eiríksdóttir og Linda Rós Pálmadóttir flytja Kvćđiđ um fuglana og gamalt íslenskt ţjóđlag. 
              
Elísabet Jökulsdóttir les ljóđ
             
Bjöllukórinn flytur lagiđ Kvölda tekur sest er sól
Opnunarhátíđin verđur túlkuđ á táknmáli. 

Samsýning í Austursal RáđhússinsKl. 17:00 (5) 
Fjölmargt ólíkt listafólk sýnir í Austursal Ráđhússins. Málverk, teikningar, textílverk og margt fleira.
Sýnendur eru: Ísak Óli, Gísli Steindór, Sigurđur Ţór, Guđrún Ţorbjörg Guđmundsdóttir, Ţórhallur Jónsson, Sveinbjörn Gestsson, Eyjólfur Kolbeins, Karl Kristján Davíđsson, Elísabet Yuka Takefusa, Auđur Eggertsdóttir, Guđrún Hilmarsdóttir,   Kristín Ţórđardóttir, Guđmunda Hjálmarsdóttir, Pétur Örn Leifsson, Ingunn Birta Hinriksdóttir, Ingi Hrafn Stefánsson, Hafdís Hĺkanson,  Kevin Buggle, Elín Dóra Elíasdóttir og Kristinn Ţór Elíasson.
Sýningin stendur til 6.maí. Ţiđ getiđ kynnt ykkur dagskrána inni á www.listanlandamaera.blog.is og eins á síđum, Fjölmenntar, Ţroskahjálpar, Átaks og Hins Hússins.  

Viđ hjá List án landamćra hvetjum ykkur til ţess ađ mćta á atburđi hátíđarinnar enda af nógu ađ taka. Sérstaklega hvetjum viđ ykkur til ţess ađ kippa vinum og vandamönnum međ ađ Reykjavíkurtjörn laugardaginn 28. apríl kl.13.00 og mynda ţar hring samstöđu og einingar međ okkur.  Ţar verđur framinn gjörningurinn, Tökum höndum saman, en markmiđiđ er ađ mynda óslitinn hring í kringum tjörnina en til ţess ţarf 1000 manns.

Međ listakveđju, stjórn Listar án landamćra

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband