Mikilvægir styrktaraðilar
24.5.2012 | 14:38
List án landamæra er haldin ár hvert fyrir styrkfé sem sótt er um árlega.
Þar styrkja okkur margir frábærir sjóðir, bæjarfélög og fyrirtæki og kunnum við þeim hinar bestu þakkir fyrir.
Í dag tekur List án landamæra á móti styrk frá Akki.
,,Akkur, Styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.a. rannsóknir og annað sem kemur félagsmönnum VM til góða við nám og störf til lands og sjávar, auk þess að styrkja brautryðjenda- og þróunarstarf sem hefur samfélagslegt gildi svo og menningarstarfsemi og listsköpun.''
http://www.vm.is/Forsida/Akkur
Takk góða fólk hjá Akki!!!