Blómstrandi sköpun í Fjölmennt

30. apríl, mánudagur.

Blómstrandi list og söngsveitin Plútó í Fjölmennt
Tími: 17-18:30 (5-hálf 7)
Fjölmennt, Vínlandsleið 14
www.fjolmennt.is

Í Fjölmennt, símenntunar og þekkingarmiðstöð, eru margir við nám í skapandi greinum. Í dag opnar sýning á verkum nemenda í listgreinum og hin frábæra söngsveit Plútó ætla að syngja fyrir gesti og gangandi. Allir velkomnir!

 Sýnendur eru: Rut Ottósdóttir, Kristján Kristjánsson, Magnús Ragnarsson, Halldóra María Skowro, Linda Rós Lúðvíksdóttir, Sigríður Hrefna Sigurðardóttir, Halla Kjartansdóttir, Ragnhildur Bjarnadóttir, Dagný Harðardóttir, Ingibjörg Emma Guðmundsdóttir, Ingvar Þór Ásmundsson, Gísli Steinn Guðlaugsson, Björgvin Axel Ólafsson, Lilja Valgerður Jónsdóttir, Andri Guðnason, Gísli Steindór Þórðarson, Ragnar Már Ottósson, Birna Gunnarsdóttir, Edith Thorberg, Hafdís Matthíasdóttir, Anna Sveinlaugsdóttir, María Strange, Elín S. M. Ólafsdóttir, Bjarni Haraldur Sigfússon og Gréta Guðbjörg Zimsen. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband