Máliþing: Fötlun og söfn í dag föstudag
27.4.2012 | 09:52
Í dag er áhugavert málþing í Þjóðminjasafninu:
Málþing um Fötlun og söfn
Föstudaginn 27. apríl kl. 13-15:30
Á síðasta áratug hafa söfn farið að huga meira að aðgengi fyrir fatlaða í sýningum sínum og endurskoðað fyrri sjónarhorn varðandi framsetningu gripa sem tengjast fötlun. List fatlaðra listamanna hefur verið sýndur meiri áhugi og sums staðar hefur verið gert átak í að safna minjum sem snert...a líf fatlaðra einstaklinga. Á þessu málþingi verður athyglinni beint að þessum viðhorfsbreytingum og fjallað um ýmsar hliðar fötlunar í samhengi við safnastarf.
Dagskrá:
Þuríður Stefánsdóttir: Náin kynni
Baldvina Sigrún Sverrisdóttir: Myndmál sem tjáningarmiðill
Andrea Þormar: Rými fyrir alla?
Björn Karlsson: Geiri: Líf og list Ásgeirs Emilssonar
Þóra Sigurbjörnsdóttir: Merkingar: Söfn og samfélag skipta í lið
Bryndís Sverrisdóttir: Aðgengi fyrir alla á Þjóðminjasafni Íslands
Arndís Bergsdóttir: Að sjá okkur sjálf í menningarlegri mynd: Sjálfsmynd, réttindabarátta og framsetning fatlaðra á söfnum
Málþing um Fötlun og söfn
Föstudaginn 27. apríl kl. 13-15:30
Á síðasta áratug hafa söfn farið að huga meira að aðgengi fyrir fatlaða í sýningum sínum og endurskoðað fyrri sjónarhorn varðandi framsetningu gripa sem tengjast fötlun. List fatlaðra listamanna hefur verið sýndur meiri áhugi og sums staðar hefur verið gert átak í að safna minjum sem snert...a líf fatlaðra einstaklinga. Á þessu málþingi verður athyglinni beint að þessum viðhorfsbreytingum og fjallað um ýmsar hliðar fötlunar í samhengi við safnastarf.
Dagskrá:
Þuríður Stefánsdóttir: Náin kynni
Baldvina Sigrún Sverrisdóttir: Myndmál sem tjáningarmiðill
Andrea Þormar: Rými fyrir alla?
Björn Karlsson: Geiri: Líf og list Ásgeirs Emilssonar
Þóra Sigurbjörnsdóttir: Merkingar: Söfn og samfélag skipta í lið
Bryndís Sverrisdóttir: Aðgengi fyrir alla á Þjóðminjasafni Íslands
Arndís Bergsdóttir: Að sjá okkur sjálf í menningarlegri mynd: Sjálfsmynd, réttindabarátta og framsetning fatlaðra á söfnum