Laugardagur til lukku og lista og sunnudagur til sćlu og sköpunar

Kćru vinir.

List án landamćra óskar ykkur góđrar helgar og hvetur ykkur til ţess ađ njóta viđburđa á dagskrá hátíđarinnar um helgina. Dagskrána í heild má sjá hér: www,issuu.com/hitthusid/docs/lal2012?mode=window&viewMode=doublePage. Eđa hér hćgra megin á síđunni. 


Laugardagur 21. apríl
 
Klukkan 11 opna fjölbreyttar listasýningar á bókasafninu á Akranesi. 
Sýningarnar standa til klukkan 14 (2).
Ţar sýna međal annars nemendur  myndlistaskólans á Akranesi, Smári jónsson, listamenn úr Borgarnesi, Endurhćfingamiđstöđin Hver og Fjöliđjan. 

Klukkan 13 (1) opnar sýningin Hönnun fyrir börn í Handverki og hönnun í Ađalstrćtinu (Kraum er einnig í húsinu.) 
Ţar má sjá púđa og mjúkar verur frá Gylfaflöt. Tréleikföng frá Sólheimum og Ásgarđi og litríkar perlukeđjur frá Iđjubergi.

Frá kl.13-17 (1-5) verđur Skemmtidagskrá Átaks í Hinu Húsinu Pósthússtrćti 3-5. (Athugiđ ađ ađgengi inn í húsiđ međ lyftu er úr porti Hafnarstrćtismegin). Ţar verđa kaffiveitingar til sölu á góđu verđi og mikiđ fjör Sjá dagskrána á www.lesa.is.

Klukkan 15 (3) opnar sýningin Viđ Suđumark í Listasal Mosfellsbćjar. 
En hér er orđsending frá Listasalnum: 

Kćri listunnandi

Viđ viljum benda ykkur sérstaklega á sýninguna Viđ Suđumark sem verđur haldin í Listasal Mosfellsbćjar og opnar 21. apríl kl. 15:00. Ţar sýna saman listakonurnar Elín S. M. Ólafsdóttir (Ella) og Kristín Gunnlaugsdóttir teikningar, málverk og útsaum í striga. Verk beggja eru kraftmikil og tjáningarrík. Sýningin stendur til 11. maí.

Opiđ er alla virka daga frá 12:00 - 18:00, miđvikudaga frá 10:00 –

18:00 og laugardaga frá 12:00 – 15:00

 Kristín Gunnlaugsdóttir lćrđi á Ítalíu, íkonamálun og klassísk vinnubrögđ málverksins. Hún bjó međal annars í klaustri um tíma og nam hjá nunnureglu. Hún hefur getiđ sér gott orđ fyrir íkonsprottin málverk sín, sem hafa bćđi veriđ gerđ međ olíulitum og svo egg tempera ţar sem litadufti og eggjarauđu er blandađ saman. Myndefniđ hefur oft og tíđum veriđ andlegs/trúarlegs eđlis, kyrrđ og fegurđ svifiđ yfir vötnum og mikil tćknileg fćrni í hávegum höfđ. Nýveriđ tók Kristín nýjan pól í hćđina ţar sem hún leitađi inná viđ og myndefniđ varđ meira ögrandi en áđur og ţannig sprengdi hún kyrrláta rammann sinn.

Elín S. M. Ólafsdóttir (Ella)  hefur mikiđ notađ listina í sínum veikindum og hefur snert á flestum miđlum. Hún er mikil leikkona ásamt ţví ađ teikna og mála. Hún vinnur mikiđ međ konur og gyđjur í verkum sínum sem eru mjög litrík. Verk Ellu eru mjög áhugaverđ, spennadi og tjáningarrík. Verklag ţeirra er mjög ólíkt, Ella vinnur fremur hratt og af meiri hvatvísi en Kristín sem aftur á móti er yfirveguđ og öguđ í vinnubrögđum. Kristín vinnur stór verk en Ella lítil.

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis

Klukkan 15 (3). Opnar einnig sýningin Björgunin viđ Látrabjarg. Sýning međ sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta í Ţjóđminjasafninu. Ţađ er hluti af viđleitni Ţjóđminjasafnsins til ađ auka ađgengi fyrir alla. Um sýninguna má lesa nánar áwww.thjodminjasafn.is 


Sunnudagur 22. apríl


Klukkan 12 opnar sýningin Tilraunastofa í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Ţar sýna Ólafía Mjöll Hönnudóttir, Hjördís Árnadóttir, Hulda Magnúsdóttir, Edda Heiđrún Backman og Sonja Sigurđardóttir í anddyri Myndlistaskólans en ţćr hafa unniđ undir leiđsögn myndlistamannsins Margrétar H. Blöndal undanfarin misseri. 


Klukkan 16 er  BLINT BÍÓ í Bíó Paradís. 

Sunnudaginn 22. apríl kl 16:00 verđur bođiđ í fyrsta sinn á Íslandi upp á blinda bíósýningu í samstarfi viđ List án Landamćra, Blindrafélagiđ og međ stuđningi Barnamenningarhátíđar. Sýnd verđur hin stórskemmtilega fjölskyldumynd Hetjur Valhallar međ sjónlýsingum fyrir blinda og sjónskerta. Ađgangur er ókeypis og allir eru velkomnir! Ef fólk vill tryggja sér miđa á sýninguna ţá er hćgt ađ nálgast miđa hjá Bíó Paradís. Ţess má geta ađ sýningin er fyrir alla og ef ađ fólk vill njóta hennar án ţess ađ ,,sjá´´ myndina ţá eru myrkvunar gleraugu í bođi í miđasölunni



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband