Tónstofa Valgerðar í Hörpu 5. maí.
12.4.2012 | 10:36
Tónstofa Valgerðar í Hörpu
Á tónleikunum leika nemendur Tónstofu Valgerðar. Bjöllukórinn, einleikarar og söngvarar munu flytja íslensk þjóðlög, dægurlög og klassíska tónlist.
Tónleikarnir verða á opnu svæði í Hörpunni þar sem allir geta notið, þeir hefjast klukkan 15. Laugardaginn 5.maí.
Hér má sjá frekari upplýsingar um Tónstofuna: www.tonstofan.is