Vilt þú vera með?
9.2.2012 | 14:25
Opnunarhátíð Listar án landamæra verður 18.apríl.
Á dagskrá eru ótal skapandi og skemmtilegir viðburðir.
Ef að þú hefur áhuga á því að taka þátt hafðu þá samband ekki seinna en 29. febrúar!!!
Sendu línu á www.listanlandamaera@gmail.com eða hringdu í síma 6918756.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
List án landamæra
List án landamæra er árleg listahátíð með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins.
Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að allskonar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli.
Hátíðin er vettvangur eða þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi.Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök.
Allir sem vilja geta tekið þátt! Á hátíðinni vinnur listafólk saman að allskonar list með frábærri útkomu. Það leiðir til auðugra samfélags og aukins skilnings manna á milli.
Hátíðin er vettvangur eða þak yfir viðburði og hefur það að markmiði að vera síbreytileg og lifandi.Hátíðin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök.
Tenglar
Dagskrá Listar án landamæra
- Dagskrá 2013 Dagskrá Listar án landamæra 2013
- Dagskrárbæklingur 2012
- Dasgkrárbæklingur 2011 Bæklingur 2011 / Programme 2011
- Dagskrárbæklingur 2010 Dagskrárbæklingur Listar án landamæra 2010
- Dagskrárbæklingur 2009 Dagskrá hátíðarinnar 2009
- Dagskrárbæklingur 2008
- Dagskrárbæklingur 2007
- Dagskrárbæklingur 2006
Áhugavert efni
- Sáttmáli Sameinuðu þjóðana um réttindi fatlaðra 30. grein fjallar um þátttöku fatlaðra í menningarlífi
English
- Art with out borders Info in English
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson