List án landamćra teygir úr sér
6.9.2011 | 10:41
Jćja, ţá er komiđ haust og tími til kominn ađ huga ađ List án landamćra 2012!
Viđ stefnum á skemmtilega hátíđ og viljum endilega ađ sem flestir geti tekiđ ţátt.
Ţađ er pláss fyrir öll listform. Leik og söng, tónlist, dans, myndlist og hvađ annađ skapandi.
Viđ höfum haldiđ kynningarfundi í Reykjavík, Akureyri, Reykjanesi og á Egilsstöđum og gćtum haldiđ fundi og kynningar á fleiri stöđum ef óskađ er eftir ţví!!!
Allir sem áhuga hafa á ţátttöku eđa kynningu geta sent póst á: listanlandamaera@gmail.com
eđa hringt í síma 691-8756.
Kćr kveđja, stjórn Listar án landamćra