Fjölmennt og Skógarlundur í Hofi, fjölbreytt listaverk og leiksýning

Fjölmennt1 

Fjölmennt og Skógar-lundur í Hofi
Tími: 14 (2)

Menningarhúsið Hof Akureyri

 

Fjölmennt og Skógarlundur opna sýningu á mynd- og listaverkum í Menningarhúsinu Hofi.

 

Fjölmennt: Nemendur Fjölmenntar hafa unnið verkin á sýningunni á námskeiðum í mósaík, myndmennt, textílhönnun, og keramikmálun. Kennarar á þessum námskeiðum eru: Anna Guðný Sigurgeirsdóttir, Hrönn Einarsdóttir, Margrét Steingrímsdóttir, Svala Hrund Stefánsdóttir

Sýnendur eru Aðalbjörg Baldursdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Arnfríður Stefánsdóttir, Elísabet Emma Hannesdóttir, Elma Stefánsdóttir, Erla Franklín, Guðrún Káradóttir, Heiðar H. Bergsson, Jón Kristinn Sigurbjörnsson, Kristín Björnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir Smith, Kristjana Larssen, María Gísladóttir, Nanna Kristín Antonsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson, Símon H. Reynisson, Sævar Örn Bergsson, Telma Axelsdóttir og Þorsteinn Stefánsson.

 

Í tilefni af opnuninni ætla nemendur Fjölmenntar sem hafa tekið þátt í   tónlistarnámskeiði í
Tónlistarskóla Akureyrar að spila tónverk.  Við opnunina ætlar leikhópurinn að sýna aftur „Apóllóníu“ (Sjá dagskrá Opnunarhátíðar 7.maí).

Nemendur sem taka þátt í tónlistaratriðinu eru: Birgitta Móna Daníelsdóttir, Birkir Valgeirsson, Davíð Brynjólfsson, Erla Franklín, Grétar Sigtryggsson, Helgi Jóhannsson, Ingimar Valdimarsson, Karel Heiðarsson, Kristjana Larssen, Magnús Jóhannsson, Pétur Sigurður Jóhannesson, Sveinn Bjarnason og Heiða Rósa Sigurðardóttir.

Samsýning í Hofi 12.maí. Fimmtudaginn 12. maí verður opnun á samsýningu verka eftir notendur í Skógarlundi Hæfingarstöð og nemenda Fjölmenntar á Akureyri.  Opnunin er kl.14 og verður boðið uppá drykk í boði 1862 Bistro í Hofi.  Einnig verður flutt tónlist með þáttöku nemenda frá Fjölmennt.

 

Skógarlundur: Þema hóps hæfingarstöðvarinnar er fuglar, vor og náttúra.Verkin koma úr ýmsum áttum, pappírsverk, leir, ull og tré.  Einnig verða innsetningar unnar með blandaðri tækni.   Notendur á Deild Skapandi starfs í Skógarlundi sem unnið hafa að verkum á sýningunni eru:

Sævar Bergsson, Kristbjörg Jóhannesdóttir, Aðalbjörg Baldursdóttir,Davíð Brynjólfsson,Birkir Valgeirsson, Guðmundur Bjarnason, Esther Berg Grétarsdóttir, Edvin Steingrímsson, Karel Heiðarsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Christian Bjarki Rainer,Lára Magnúsdóttir,Pétur Jóhannesson,Guðmundur Þorvaldsson,Ingimar Valdemarsson, Jón Óskar Ísleifsson, Gunnhildur Aradóttir, Áslaug Eva Árnadóttir, Skarpéðinn Einarsson.

 

Sýningin stendur yfir til 19.maí og er opin á opnunartíma Hofs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband