Skapandi laugardagur um allt land
6.5.2011 | 22:51
List án landamćra og Vatnsmýrar-hátíđ
Norrćna húsiđ, í Vatnsmýrinni viđ Háskóla Íslands
Kíkiđ betur á dagskrána á: www.nordice.is
BLÓMAGARĐUR ÁSGARĐS, RADDIR ÍBÚA Á SÓLHEIMUM, ÍSLENSK ELDFJÖLL MEĐ AUGUM FINNA, LISTAVERK BARNANNA Á LAUFÁSBORG. SKEMMTIATRIĐI OG ALLS KYNS UPPÁKOMUR VERĐA Í VATNSMÝRINNI. AĐ ÓGLEYMDUM HANDVERKSMARKAĐI ŢAR SEM GYLFAFLÖT, SÓLHEIMAR, ÁSGARĐUR, BJARKARÁS, IĐJUBERG OG LĆKJARÁS SELJA DÁSAMLEGT HANDVERK SITT.
Opnunarhátíđ á Egilsstöđum
FRÁ KLUKKAN 14 -17 (2-5) Í Sláturhúsinu!
- Töfrar
Töfrar er mynd eftir Sigurđ Ingólfsson og Ólöfu Björku Bragadóttur sem ţau unnu međ margvíslega yndislegu fólki í Stólpa á Egilsstöđum.
- Valtýr á grćnni treyju
Valtýr á grćni treyju er stutt leikin mynd um örlög stórbóndans Valtýs á Eyjólfsstöđum leikin af nemendum starfsbrautar Menntaskólans á Egilsstöđum í umsjón Ólafar Bjarkar Bragadóttur og Magnúsar H. Helgasonar, kennara á starfsbraut ME.
- Andlits-myndir
Myndlistarsýning starfsfólks í Stólpa og nemenda á Listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöđum.
- Hannah
Kvikmyndin Hannah eftir Sérgio Cruz myndlistarmann frá Portúgal fjallar um galsalegan metnađ Hannah Dempsey, sem er ungur dansari og íţróttamađur međ fötlun. Myndin er hluti af videólistahátíđinni 700.is Hreindýraland 2011 og hlaut Alternative routes verđlaun hátíđarinnar.
- Geđveikt kaffihús Geđveikt kaffihús ađ hćtti kvenfélagsins Bláklukkna
- Ljósmynda-sýning Friđrik Kristjánsson sýnir ljósmyndir
- Ýmsir list-viđburđir
Listsýningar frá leik- og grunnskólum Fljótsdalshérađs
Listsýning frá mann- og geđrćktarmiđstöđinni Ásheimum
Tónlistaratriđi frá tónskóla Fljótsdalshérađs og tónsmiđju Hafţórs Vals Guđjónssonar
Sýning frá handavinnuhóp Hlymsdala
Kvöld-dagskrá Listar án landamćra í Slátur-húsinu
Tími: 19:00 22:00 (7-10)
Sláturhúsiđ, menningar-hús á Egilsstöđum
- Svangar skálar
Einstakt súpukvöld, samvinnuverkefni Anne Kampp, leirlistakonu, Guđbjargar Ţórisdóttur samstarfskonu hennar og kvenfélagsins Bláklukkna. Ţú kaupir ţér súpu og brauđ og fćrđ ađ eiga skálina.
- Ríó tríó ábreiđur
Tónlistaratriđi ţar sem fram koma međal annarra: Sćdís Sif Harđardóttir, Hátt upp til fjalla Ríó tríó ábreiđsluhljómsveit og nemendur tónskólans á Fljótsdalshérađi og Tónsmiđju Hafţórs Vals Guđjónssonar.
- Töfrar, Valtýr á grćnni treyju og Hannah
Stuttmyndirnar Töfrar, Valtýr á grćnni treyju og Hannah verđa einnig sýndar um kvöldiđ
Listsýningarnar og stuttmyndirnar verđa sýndar frá 7. 20. maí frá kl. 14.00 18.00. Enginn ađgangseyrir er á sýningarnar og allir eru velkomnir.
Opnunarhátíđ á Akureyri
KLUKKAN 14(2)
Í Ketilhúsinu!
Leikhópur Fjölmenntar sýnir verkiđ Appóllónía eftir fćreyskri sögu Edwards Fuglö í íslenskri ţýđingu Úlfs Hjörvars og er leikstjórn í höndum Sögu Jónsdóttur.
Tónlistarhópur Fjölmenntar verđur međ tónlistaratriđi undir stjórn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur í samvinnu viđ nemendur úr Tónlistarskólanum. Flutt verđa ţekkt íslensk dćgurlög og ţjóđlög í útsetningum sem henta ţátttakendum og verđur áheyrendum í sal gefinn kostur á ađ taka ţátt.
Međlimir úr hópnum Geđlist flytja tónlist og ljóđ.
Opnuđ verđur sýning á verkum međlima úr Geđlist og nemenda starfsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri.
Ađ dagskrá lokinni býđur Ţroskahjálp upp á kaffi og vöfflur í tilefni dagsins.
Tónleikar í Frumleikhúsinu í Reykjanesbć
Tími: 15 (3)
Lifandi og skemmtilegir tónleikar söngfólks sem kemur bćđi úr röđum fatlađra og ófatlađra undir stjórn okkar frábćru tónlistarmanna Jóhanns Smára Sćvarssonar óperusöngvara og Arnórs Vilbergssonar organista. Allir velkomnir og ókeypis ađgangur.