Laugardagur til lukku og skemmtilegra upplifana.

Kíkið á dagskrárbæklingin hér vinstra megin á síðunni! 

Dagskrá 30. APRÍL, LAUGAR-DAG.

Tilrauna-stofa í myndlist opnar í Þjóðminjasafninu klukkan 14(2)

Myndlistaskólinn í Reykjavík hóf haustið2010 tilraunastofu í myndlist fyrir þá semerfitt eiga með að nota hendurnar. Hvatamaður námskeiðsins var Edda HeiðrúnBackman. Í Þjóðminjasafninu verða sýndvalin verk nemenda. Sýnendur eru ÓlafíaMjöll Hönnudóttir, Edda Heiðrún Backman,Auður Þorkelsdóttir, Hjálmar Magnússonog Sonja Sigurðardóttir. Leiðbeinandi varMargrét H. Blöndal, myndlistarmaður.Sýningin er opin á opnunartíma safnsinsog stendur til 15. maí.

Sigrún Huld ogSteinar Svan opna sýningu sína á Mokka klukkan 15:00 (3)

Bæði hafa þau unnið lengi að list sinniog hafa mótað sér sérstakan stíl.Þau sýna hér fjölda frábærra verka.Sýningin er opin á opnunartíma Mokkaog stendur til 19. maí.

Geðveikt kaffi-hús Hugarafls verður í Hinu húsinu frá klukkan 13-17 (1-5).

Lyfta er inn í húsið úr porti Hafnarstrætismegin.

 Á Geðveiku kaffihúsi er kaffið klikkaðog baksturinn brjálæðislega góður.Boðið er upp á jákvæðar geðgreiningarog skemmtiatriði. UnghugahreyfingHugarafls deilir út ókeypis hrósi.Það er geggjað gaman að vera saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband