Listahátíđ fjölbreytileikans

List án landamćra 2011 hefst í dag. Á ţessari slóđ má kynna sér dagskrá hátíđarinnar: www.hitthusid.is/utgafa/laldagskra2011/index.html  

Eđa smella á tengilinn vinstra megin á síđunni eđa í fćrslunni hér á undan. 

plakat2011anlogo

 Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra

Tími: 17:00 ( 5)

Ráđhús Reykja-víkur

Kynnar eru: Gunnar Ţorkell Ţorgrímsson og Björn Thors.

  - Ćvintýri- Skuggi. Stutt-myndinĆvintýri er eftir myndlistarmanninn Ólöfu Björku Bragadóttur og Dr. SigurđIngólfsson skáld. Myndin fjallar um ţá möguleika sem allir hafa til ţess ađskapa sér hlutverk.  Leikarar koma fráStólpa (Iđja-hćfing) á Egilsstöđum og starfsbraut Menntaskólans á Egilsstöđum.

- Kolbrún Halldórsdóttir formađurBandalags íslenskra listamanna setur hátíđina.

 - Erla Björk Sigmundsdóttir leikurfrumsamiđ efni á bongótrommur.

 - Valur Geislaskáld les ljóđ.

- Aileen Svensdóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) flytja klassískaperlu viđ undirleik Guđbjargar Sigurjónsdóttur.

- Guđrún S. Gísladóttir les upp úr bókinni ,,Undur og örlög". 

Bókin er eftir Áslaugu ÝriHjartardóttur. Áslaug er nemandi í 9. bekk í Hlíđaskóla. Hún er međ samţćttasjón- og heyrnarskerđingu (eđa daufblind) auk ţess ađ vera hreyfihömluđ ogbundin viđ hjólastól. Áslaug stefnir ađ ţví ađ verđa frćgur rithöfundur .

 - Mikiđ fyrir bítiđ. 

FjöllistamennirnirHelgi Magnússon og Lárus Sveinbjarnarson láta gamminn geysa í rímnaflćđi. Ţeim innan handar verđur BirkirHalldórsson međlimur hljómsveitarinnar gođsagnakenndu Forgotten Lores.Umtaktsmíđi sér Guđni „Impulze“ Einarsson, listrćnn stjórnandi er Sigurđur ArentJónsson.

-Táknmálskórinn og Fjallabrćđur.

Fjallabrćđur eru 50 manna óhefđbundinn karlakór oghljómsveit frá Vestfjörđum. Táknmálskórinn ,,syngur” á táknmáli undir stjórnEyrúnar Ólafsdóttur. Hér koma ţessir einstöku kórar saman og flytja okkurnokkur lög.

-Meistararnir leiđa okkur inn í sýningarsalinn og opna samsýninguna.

 

Í dag hefst einnig hátíđ á Suđurnesjum klukkan 17 (5) međ fjölbreyttri dagskrá.

Kynniđ ykkur dagskrána, góđa skemmtun! 

P.s. Dagskráin er í viđhengi ef ţiđ viljiđ hlađa henni niđur.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband